Tíminn - 25.11.1973, Blaðsíða 17

Tíminn - 25.11.1973, Blaðsíða 17
SuniuTdagíir 25. nóvember Í!17:! TÍMINN' 17 Brennandi ástarþrá ÁÐUR eru komnar út eftir þennan vinsæla og viðlesna höfund bækurnar: Ég elska aðeins þig, Váld ástarinnar, Hróp hjartans, Ást og ótti. Allar þessar bækur eru nú uppseldar hjá út- gefanda, og sýnir það bezt þær feikilegu vinsældir, sem Bodil Forsberg nýtur hér á landi..... Tove Birk. ung ljósmyndafyrir- sæta, verður vitni að morði. Hún lendir sjálf i skotárás og missir sjónina. Árásarmaðurinn kemst undan á flótta. Tove er lögð inn á sjúkrahús. Þar kynnist hún læknastúdent, Karsten Mikkel- sen. Með þeim tekst fljótlega náin vinátta. Lögreglan vonarað Tove fái sjónina fljótt aftur, svo að hún geti þekkt morðingjann, i mynda- safni lögreglunnar. Dularfullir atburðir gerast kringum Tove. Karsten reynist henni sannur vinur og hjálparhella. Ástin brennur heitt i ungum hjörtum þeirra. Fósturforeldrar Tove, herra og frú Henriksen, sýna þeim ósvifna andstöðu og hatur. Hvaða samband var á milli hins dularfulla Henriksen og ljós- myndafyrirsætunnar Ellenar Hnlm'i'Hörpuútgáfan á Akranesi gefur út, Prentverk Akraness hf. prentaði. Bókin er bundin i Bók- bindaranum hf. og kápuna teikn- aði Hilmar Helgason. Afhending hmtabréfa Hlutafjárútboði Samvinnubankans er nú lokið og hlutabréfín tilbúin til afhendingar. Þeir hluthafar, sem gert hafa full skil á hlutafjárloforðum sín- um, geta fengið hlutabréf sín afhent hjá aðalbankanum og útibúum hans víðsvegar um land, eða fengið þau send í ábyrgðarpósti. SAMVINNUBANKINN BANKASTRÆTI 7, REYKJAVÍK, SlMl: 20700 \^ndið valið á tækjum í BAÐHERBERGIÐ Stolt hverrar húsmóður gceits &b**> *>a/ Gustavsberg HREINLÆTISTÆKI Damixa BLÖNDUNARTÆKI Agrob og Nicolith VEGG OG GÓLFFLÍSAR iii , í "'liniiiiiii.........i| SAMBANDID BYGGINGAVÖRUR SUDURLANDSBRAUT 32 EINNIG INNAKSTUR FRAÁRMULA29

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.