Tíminn - 25.11.1973, Side 17

Tíminn - 25.11.1973, Side 17
TÍMINN Sunnudagur 25. nóvémber 1973 17 Brennandi ástarþrá ÁÐUR eru komnar út eftir þennan vinsæla og viölesna höfund bækurnar: Ég elska aðeins þig, Váld ástarinnar, Hróp hjartans, Ást og ótti. Allar þessar bækur eru nú uppseldar hjá út- gefanda, og sýnir þaö bezt þær feikilegu vinsældir, sem Bodil Forsberg nýtur hér á landi. Tove Birk, ung ljósmyndafyrir- sæta, verður vitni að morði. Hún lendir sjálf i skotárás og missir sjónina. Árásarmaðurinn kemst undan á flótta. Tove er lögð inn á sjúkrahús. t>ar kynnist hún læknastúdent, Karsten Mikkel- sen. Með þeim tekst fljótlega náin vinátta. Lögreglan vonar að Tove fái sjónina fljótt aítur, svo að hún geti þekkt morðingjann. i mynda- safni lögreglunnar. Dularfullir atburðir gerast kringum Tove. Karsten reynist henni sannur vinur og hjálparhella. Ástin brennur heitt i ungum hjörtum þeirra. Fósturforeldrar Tove, herra og frú Henriksen, sýna þeim ósvifna andstöðu og hatur. Hvaða samband var á milli hins dularfulla Henriksen og ljós- myndafyrirsætunnar Ellenar Hnlm''Hörpuútgáfan á Akranesi gefur út, Prentverk Akraness hf. prentaði. Bókin er bundin i Bók- bindaranum hf. og kápuna teikn- aði Hilmar Helgason. Hlutafjárútboði Samvinnubankans er nú lokið og hlutabréfin tilbúin til afhendingar. Þeir hluthafar, sem gert hafa full skil á hlutafjárloforðum sín~ um, geta fengið hlutabréf sín afhent hjá aðalbankanum og útibúum hans víðsvegar um land, eða fengið þau send í ábyrgðarpósti. SAMVINNUBANKINN BANKASTRÆTI 7, REYKJAVÍK, SIMI: 20700 \úndið valið á tœkjum í BAÐHERBERGIÐ Stolt hverrar húsmóður Gustavsberg HREINLÆTISTÆKI Damixa BLÖNDUNARTÆKI Agrob og Nicolith VEGG OG GÓLFFLÍSAR $ SAMBANDIÐ BYGGING AVÖRUR SUÐURLANDSBRAUT 32 EINNIG INNAKSTUR FRÁ ÁRMÚLA29

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.