Tíminn - 25.11.1973, Blaðsíða 21
Suniiudagur 25. nóvember 1!)73
TÍMINN
21
t&naftiy*Ti4>m
tttrrAretimr
ing hefur einnig blómstrað hér á
13. öldinni, samanber þau brot,
sem hafa varðveitzt frá þeim
tima, en þau sýnast vera bæði úr
stórum og velgerðum skinnbók-
um.
— En hvert er okkar elzta
handrit, Björgvin, og hvenær er
það skrifað?
— Það er Reykjaholtsmáldagi,
frá þvi um 1170. 1 þvi handriti, og
fleiri er að finna mjög skýr ein-
kenni karolingsku skriftarinnar,
sem var útbreidd um alla Evrópu
upp úr 800 e.Kr. eða eftir valda-
töku Karls mikla. Það er skrift,
sem Karl mikli fær munkinn Al-
quin af York til að móta, en er að
formi til sótt til gömlu, itölsku let-
urgerðanna.
— Hvað álitur þú, að þetta lika
svipmót skriftarinnar á elztu is-
lenzku handritunum og karol-
ingsku skriftarinnar gefi til
kynna?
— Það gefur óneitanlega til
kynna, að við höfum átt bein
menningarleg tengsl við megin-
land Evrópu á þessum tima: við
Frakkland, Þýzkaland og jafnvel
ttaliu. Og auðvitað lika við engil-
saxneskar þjóðir. Didrik Arup
Seip, sem skrifar um forna is-
lenzka og norska skrift i Nordisk
Kultur, (XXVIII:B), heldur þvi
aftur á móti fram i skrifum sin-
um, að við höfum fengið skriftar-
kunnáttuna frá Norðmönnum. Ég
tel þetta mjög hæpið, og styðst þá
við það, sem ég sagði hér áðan.
Einnig má benda á, að Hróðólfur
biskup, sá er stofnaði skólann i
Bæ i Borgarfirði upp úr 1030, var
ættaður sunnan úr Rúðuborg i
Normandi. Gissur tsleifsson
stofnar skólann i Skálholti. Og
Sæmundur fróði, sem hlaut
menntun sina i Svártaskóla (Sor-
bonne) i Paris, stofnar skóla sinn
i Odda. Það má ætla eða telja svo
til vist, að skrift hafi verið
kennslugrein við öll menntasetrin
á tslandi. Likurnar á beinum
tengslum tslendinga við menn-
ingu meginlands Evrópu styrkj-
ast enn við þá staðreynd, að
Norðurlanda handritin frá tólftu
og þrettándu öld hafa sterk gotn-
esk einkenni i smástafaletri.
— Nú er talið, að hér hafi á
undan okkar „viðurkenndu land-
námsmönnum" búið irskir-munk-
ar. Hvað viltu segja um irsk áhrif
á islenzka skrift?
— Það letur, sem notað er af is-
lenzkum tréskurðarmönnum á 17.
og 18. öld, virðist vera óvéfengj-
anlegt afkvæmi upphafsstafa
irskrar skriftar frá áttundu öld,
og er þá ekki miðað við höfðaletr-
ið. Svo ég viki aftur að tengslum
við meginland Evrópu, þá ná þau
jafnvel til ttaliu. Stóru stafirnir i
handritunum okkar eru af þeirri
stafagerð, sem hvað mest er not-
uð með gotneska letrinu. Hún er
nefnd gamalgotneskt letur og er
ættuð alla leið sunnan úr Lang-
barðalandi (Lombardy) á ttaliu.
Likindi er að finna milli irskrar
hálfunizalskriftar (frá 6.-8. öld),
leturs Karls mikla og italskrar
skriftar. Sömu einkenni i formi
stafa er að finna i elztu handritum
okkar. Þetta gefur óneitanlega til
kynna, að beinir straumar hafi
legið milli okkar og þeirra, er iðk-
i samtölum okkar
minntist Björgvin Sig.
Haraldsson á pólitisk lista-
verk og notkun skriftar í
— Hér er Björgvin að verki I vinnustofu sinni. Við list sina notar hann
hvers konar tæki, m.a. fjaörir, sem hann telur henta mæta vel I
mörgum tilfellum.
þeirrí. Sjálfur fór hann inn
á þessa bráut fyrir einum
tveim árum og notar
skriftina allmikið í
myndun sinum. Hann
hefur ágætis vinnustofu í
Stóragerði 10 hér i borg.
Við litum þar inn einn
daginn og spjölluðum lítil-
lega við hann um þetta
sérstaka, og lítt kunna
atriði/ a.m.k. hér á landi.
Þær myndir, sem hér
fylgja með, eru sýnishorn
af vinnubrögðum
Björgvins að þessu leyti.
— Hvernig myndum
vinnurðu að núna, og hvert
er myndefnið einkum,
Björgvin?
— Ég mála mest með
tússi. Myndir minar eru
pólitískar. i þeim reyni ég
að taka einangrunina
og innilokunina í þjóðfélagi
nútimans til meöferðar.
Mér virðist ástandið
þannig, að einstakl-
ingurinn sé ætið einn á
ferð. Við Ijúkum jú öll
sömu ferðinni, en förum
mismunandi leiðir.
Við stingum mönnum í
fangelsi fyrír hittog þetta,
en það er engin lausn. Ef
við tökum sem dæmi
fertugan mann, sem hlýtur
langan fangelsisdóm, t.d.
10-15 ár, lifi hans er í raun
lokið. Hann er eins vel
kominn undir grænni torfu
og gráum steini. Tökum
skólana: þeir eru e.t.v.
geymslustof nun vett-
vangur einangrunar, — þar
sem nemendur eru
aðskyldir frá atvinnulífi
þjóðarinnar.
— En svo við víkjum að
texta i myndum. Telurðu
gildi hans þar rnikið?
— Að mínum dómi getur
pólitísk mynd varla staðizt
án texta. Hann þarf ekki að
vera sérstakt orð, setning
eða setningar, en getur
jafnvel verið symbol, svo
sem fyrir það, sem þrengt
er inn á hvern og einn, t.d.
af fjölmiðlum. Þeir
þrengja inn á einstákling-
ana ákveðnum skoðunum.
Ég tel texta auka áhrifa-
mátt myndar: hinn mynd-
ræni þáttur gengur nær
áhorfandanum með hjálp
textáns.
— Veiztu til þess, að
textanotkun í myndum sé í
uppgangi meðal lista-
manna nú á dögum, og
hver hefur þá útkoman
orðið?
— Já, það mun verða æ
meira um það, aðallega er-
lendis. Það er oft með þá,
sem gera pólitiskar
myndir, að þeir skjóta yfir
markið , — eða þá að boð-
skapur þeirra nær ekki til
f jöldans. Og margir þeirra
eru bundir ákveðnum
flokkslínum. Pólitísk
viðhorf þeirra svo einhæf ,
nokkurs konar hreppa-
pólitík. Við liggur, að
sjónhringur þeirra minni á
einygðan nashyrning.
—Step
uðu sams konar leturgerð á tr-
landi og sunnar i álfunni á 12. og
13. öld. Leturgerð á Norðurlönd-
um var ekki sambærileg á þess-
um tima, og raunár má segja, að
litið hafi verið skrifað þar, miðað
við það sem gerðist á tslandi.
Frá gotneskum stíl
til snarhandar
— Hvað viltu segja okkur, i
mjóg stuttu máli,. um þróun
skriftar á tslandi á liðnum öldurn,
Björgvin?
— Okkar skrift verður náttúr-
lega fyrir breytingum eins og
aðrar greinar, þ.e.a.s. gotneski
stillinn ryður sér til rúms hér.
Upp úr aídamótunum 1300 fer að
gæta hér mjög rikra einkenna
gotneskrar skriftar þó meö mjög
þjóðlegum einkennum. Okkar
gotneska skrift hefur sérstök
þjóðareinkenni, og er t.d. talsvert
frábrugðin gotneskri skrift á hin-
um Norðurlöndunum á sama
tima. Nii, við höfðum bæði bók-
letrið, sem notað var til bók-
skrifta, og við höfðum einnig letr-
ið, sem Guðbrandur Jónsson
nefnir léttiskrift, þ.e.a.s. hand-
skrift, hallandi eða „kúrsiv"
skrift, en slik skrift hefur ætið
fylgt i kjörfar bókaleturs. Hin svo
nefnda latinuskrift, þ.e. hin
Karolingska skrift, sem var rikj
andi hér fyrst i stað, tekur að
breytast á 11. öld með tilkomu
gotneska letursins á N-Frakk-
landi. Um aldamótin 1300 er gotn-
eska leturgerðin orðin rikjandi.
Fyrrnefnd gotnesk léttiskrift
kemur ekki að ráði fram hér á
landi fyrr en upp úr 1400, og þá
einkum i bréfum heldri manna. Á
siðari hluta 16. aldar fer pappir-
inn smám saman að þoka bókfell-
inu til hliðar, og þá fer gotneska
léttiskriftin fyrir alvöru að ryðja
sér til rúms, enda var þörfin fyrir
handskrifaðar bækur þá farin að
minnka, vegna tilkomu prentlist-
arinnar.
Siðasta afbrigði léttiskriftar-
innar, er hér var notuð, var svo-
nefnd fljótaskrift, þýzk að upp-
runa, en hún var notuð alveg
fram til siðustu aldamóta. Ein-
kenni hennar voru þau, að stafa-
gerðin var brotin, stafirnir skrif-
aðir samfellt og tengdir hver öðr-
um, og skriftin öll með jöfnum og
nokkuð miklum halla til hægri.
Segja má, að hún hafi farið að
breytast strax um 1850—1870. Þá
verðum við fyrir áhrifum frá
enskri skrift, og tekin er fljótlega
upp önnur rithönd, er ncfnd var
shariiönd. Sú skrift liktist mjög
gamalli, latneskri léttiskrift.
Snarhöndin hcfur eiginlega stað-
izt alveg fram á siðustu ár.
Framarlega í
skritfarþróuninni
— Hvaða breyting hefur þá
helzt orðið á henni upp á siðkast-
ið?
— Það er bara breyting, sem
ekki hefur beint orðið i skólunum,
heldur á mcðal fólksins. Snar-
höndin — eða skrift lik henni —¦ er
enn kennd i skólum.
— Hvað með skriftarþróun i
nálægum löndum á þessum tveim
siðustu öldum? Hvernig var með
umskiptin milli fljótaskriftar og
snarhandar þar?
— Við getum sagt, að Islend-
ingar, cins og ég áður sagði, hafi
almcnnt farið að tuka upp snar-
hönd upp úr 1880 (t.d. cru til tvö
skriflarsýnishorn i almanaki
Þjóðvinnfclagsins lra 1877, annað
mcð fljólaskrift og hitl með snar-
hönd). Við eruril þarna i rauninni
nokkuð framnrlcga i þróuninni. A
þcssum tima cr fljólaskriftin cnn
notuð i Þý/.kalandi, og mjög rikj-
andi á hinum Norðurlöndunum.
Til da'mis notuðu Norðmenn
fljólaskriftinn nokkuð fram á
þcssa tild. Um 1020 gckk fram
hópur manna i Norcgi, scm vildi,
að horlið yrði fná lljótaskriftinni,
þcssari siðustu gcrð gotncska lcl-
ursins. Kn þá risu aðrir upp og
báru lyrir sig þjóðlcga hclð. Þeir
voru farnir að lita ;i fljótaskrilt-
ina sem sina uppfinningu.
— Af hvaða toga cr snarhöndin
spunnin?
Ilún cr raunverulega ensk
skrift. Ilenni svipar eiginlega lil
koparstungunnar, scm svo var
kólluð.
Hvað cr það, scm einkum
veldur þvi, að við tökum upp
snarhönd á sinum lima?
Þar mun helzt liggja að baki,
að snarhöndin cr læsilcgri og ein-
laldari skrift cn fljótaskriftin, og
lcll um leið alvcg eins vel að
skriflærum þess tima og fljóta-
skriltin, þ.e.a.s. fjaðrapcnnan-
um. Al hvcrju vorum við svona
fljótir á okkur? Við crum bara
nhrifagjarnari en nágrannaþjóðir
okkar og linnum meira fyrir nýj-
ungunum.
Gutenbert en
ekki „Guiseppe "
Við Bjórgvin spjölluðum cinnig
um þróun prentlistarinnar hcr á
Kramhald á bls. 23
— Björgvin Sig. Haraldsson ineft nemendum sfnum I auglýsingadeildinni.