Tíminn - 25.11.1973, Blaðsíða 23

Tíminn - 25.11.1973, Blaðsíða 23
Sunnudagur 25. nóvember 1973 TÍMINN 23 ^jw ^Jiéaimkjm ruvmkÆLtrn kmnm á& mmtarmmni okMir tBjogwi úíammson vto votta viwin^i votn oq- íieBm ma) ihkati hesmsétínt t?) lekpenni lujmstijistajachfis vm óslm&LV^IíiiurímmrímrttvuJt: fa/dt7 r kirjötm iseti -\ ¦ Heiöursskjöl, gerö af nemendum I auglýsingadeild Myndlistar- og handi&askólans. fyrir hendi meðal fólks á þvi, að skriftin geti verið annað og meira en bara til að flytja talað orð. Ef maður ber saman skriftina nú og þá skrift, sem gat að lita fyrir nokkrum áratugum, þá sjáum við, hver þróunin er. Við þurfum ekki að fara lengra en 60 ár aftur i timann og fletta verzlunarbókum, verzlunarbréfum, sendibréfum og fleira, þá sjáum við, hve mjög skriftinni hefur farið aftur. Þetta kannast vist flestir við. Þá var metnaðarmál að skrifa fallega og læsilega — Telurðu, að skólarnir eigi þarna einhverja sök? — Já. bað er alveg greinilegt, að skólarnir eiga talsverða sök á þeirri afturför, sem orðið hefur, og þeir hafa alls ekki getað haldið i horfinu með það að halda okkar skriftarmenningu i þeim heiðri, sem hún var áður i, og gera ljósa þýðingu hennar i daglegu lifi. — Voru einstaklingseinkenni i skrift minna áberandi i skrift hér áður fyrr en nú er, að þinu áliti? — bað sem mest var áberandi hér aður fyrr var það, hve menn skrifuðu yfirleitt mjög vel. bar með er ekki sagt, að þeir þyrftu að skrifa eins. beir skrifuðu aiveg eins mismunandi og nú. bað var hins vegar örugglega metnaoar- málhvers og eins, að skrift hans væri falleg og læsileg. En þvi virðist ekki vera til að dreifa lengur. — Hvað er með þessi nýmóðins skriftaráhöld, kúlupennan og annað þ.h. Hafa þau ekki sitt að segja fyrir þróun skriftarinnar — Jú, það má vel vera, að þær skriftargerðir, sem notaðar eru, séu ekki i samræmi við skriffæri, RITLISTIN landi og erlendis, en of langt mál yrði að rekja það, þótt gaman væri. bess má aðeins geta, að það prentletur, sem almennt er notað hér á landi i dag, kallast Baske- ville-letur, fundið upp af sam- nefndum Englendingi, er uppi var á árunum 1706—1775. Og til að sýna, að við vorum einnig fljótir á okkur i prentletursþróuninni, má geta þess, að fyrsta bókin var prentuð hér á landi 1530, en i Nor- egi tæpum hundrað árum siðar eða 1620. Við fylgdum aftur á móti nokkurn veginn Svium og Dönum. Viðspurðum Björgvin, hvað hann gæti imyndað sér, að það hefði haft að segja fyrir siðari þróun, ef það hefði ekki verið bjóðverji, Gutenberg, sem fann upp prent- listina, heldur t.d. ttali. — Ég geri ráð fyrir þvi, að þá hefði þróunin orðið allt önnur. bá hefðu antique-leturgerðirnar lik- lega orðið f yrsta prentletrið i stað þess gotneska. bað var Jón biskup Arason á Hólum, sem fyrstur mun hafa gengizt fyrir þvi ,að koma upp prentsmiðju hér á landi. bað var árið 1530. bó er deilt um það ár- tal. Elzta bók prentuð á islenzku var Nýja testamentið i þýðingu Odds Gottskálkssonar. Sú bók var prentuð i Hróarskeldu árið 1540. Hins vegar mun hún ekki vera til, bókin sem fyrst var prentuð hér á landi, i prentsmiðju Jóns biskups á Hólum. bó munu vera til tvö cum utáat mo blöð i Stokkhólmi sem menn ætla, að geti verið úr þeirri bók. Hvert er gildi skriftarinnar? — Er það afdráttarlaust álit þitt, að skriftinni hafi hrakað meðal Islendinga á siðustu árum og áratugum? — bað er alveg greinilegt, að okkur tslendingum hefur farið mjög aftur i skrift. Eflaust má rekja það til þjóðfélagsbreytinga, til hraðans, tilkomu ritvéla og annarra tæknilegra nýjunga. En það sannar samt ekki, að við höf- um ekki nákvæmlega sömu þörf fyrir skriftina nú og áður fyrr, vegna þess að skriftin var og er enn tiltækasta hjálpartæki mann- legra samskipta. Og hún höfðar einnig til hins estetiska mats, þ.e.a.s. fegurðin og fleiri atriðin i skriftinni. Okkur þykir miklu vænna um að fá bréf, sem er fal- legt, vel skrifað og uppsett. bað vekur meiri þægindakennd og gengur nær manni en það bréf, sem skrifað er á ritvél. bað er persónuleiki mannsins, sem flyzt gegnum bréfið til manns. . — Erum við ef til vill smám saman að glala ,,skriftarskyni" okkar, ef svo má komast að orði, að þinu áliti? — Jú, ég er anzi hræddur um, að mörgum sé ekki ljóst, hvert er gildi og áhrifamáttur skriftarinn- ar. bess hefur einkum gætt nú á siðari árum, að skilningur sé ekki q m rt^fpcntt mdn&óétnmtfmc&L ^ dtaofafYimt ncmccmimoucbiatr i | nutmmir manuf ou omntí^f mtmicifoiif' docma ou rnucmxc f omnef qut cr odcrunt p. 0ncfa?futcúbanum uqnf trtcf port uultufoii dnftmfaftu cxm — Karolingskt-letur frá siöari hluta 12. aldar. Ef lesendur bera þessa skrift saman við Reykjaholtsmáldaga-skriftina hér að ofan, munu þeir sjá hinn sýnilega formskyldleika. Nánar er vikiö aö þessu I með- fylgjandi grein sem við höfum nU. bessar skrift- argerðir, sem nú eru kenndar, henta ennþá fjaðrapennanum, sem notaður var áður fyrr og gaf misbreiðar linur og persónuleika i skriftina. begar svo kUlupenn- um og öðru þ.h. er beitt við þessa sömu skrift, missir hún hluta af sinum einkennum. — Myndirðu þá kannski vilja, að við legðum niður þessi skrif- færi, sem við notum nú, og drægj- um önnur fram? — Nei, nei. Við þurfum ekki að taka upp önnur skriffæri. Heldur þurfum við að taka upp aðra skrift.sem áhöldin eiga betur við. Ég er ekki á móti neinu skriftar- áhaldi: það verður bara að velja skriftina eftir þvi, sem ætlunin er að skrifa með. Mér finnst það fjarstæða, að börn eigi að byrja með ákveðnu skriftartæki, vegna þess að þau eyðileggi höndina með þvi að nota eitthvað, sem ekki passar henni. Ég held, að allt, sem þau geta skrifað með, geti nýtzt þeim i rauninni. bað er ekkert skriftartæki beint öðru betra. Einum feilur þetta vel, öðrum annað. bó má e.t.v. segja, að hagkvæmt sé, að börn noti mjúkan blýant fyrst i stað. Börn og skrift — bú munt telja skrift list. Álitur þú, að hæfileikinn til að skrifa vel sé meðfæddur? — bað hafa allir hæfileika til að geta skrifað vel. Skriftin er al- veg tvimælalaust list, og munur- inn á skrift og teikningu er nánast enginn. Teikning er skrift, og skrift er^teikning, enda má segja, að þróunin sé alveg sú sama. bró- unin i skrift hjá barni fylgir alveg þróuninni i teiknun. Á vissum tima i þroskaskeiði barnsins fær það eins konar þörf fyrir að fram- kvæma skrift, og það sem hefur veriðkallað krothjá börnum, 2, 3, 4 ára, er raunverulega lika skrift. Skriftin er fyrst og fremst vööva- hreyfingin. Árangur i skrift og teiknun fer fyrst og fremst eftir þvi, hvaða æfingu börnin fá i að beita eða fá vald yfir vöðvahreyf- ingum sinum. bað er það mikil- vægasta. — Hvað leggurðu mesta áherzlu á i sambandi við skrift- ina? Leggurðu áherzlu á persónu- ¦ leikann? — Ég legg áherzlu á, að börn fái strax tækifæri til að móta sina PQRSTU 1 porstitI PQRSTU 1 1 I-í 1 n ECD 1 corv 1 vjA — Antikva-letur eftir nemendur I auglýsingadeild. Verkefnið er aft hreinteikna og skýrgreina leturgerðir. skrift jafnóðum og þau læra að skrifa: að þeirra eigin persónu- leiki komi fram i skriftinni, en ekki að þau læri að apa eftir ein- hverri i'allegri skrift — nema þannig að- þau skynji með þvi hvað skrift ér. bar held eg, að okkur skorti hæfan kennara, sem er það vel „estetiskt" eða l'agur- f'ræðilega menntaður, — og auð- vitað hann skynji, hver er eigin- leiki barnsins i sambandi við teiknun og skril't, og leiöbeini þvi i samræmi við það. Við eigum að hætta við forskril'tarbækurnar. Skólarnir ættu hver fyrir sig að hal'a sérmenntaða skriftarkenn- ara til að móta skriftarkennsluna i skólanum. — Hvenær viltu, að byrjað sé að kenna börnum skrift? — 4—5 ára, ef byrjað er á að kenna þeim skrift áður en að lestrarnáminu kemur. bað getur reyndar verið spurning, hvort á að kenna á undan, eða hvort kenna á lestur eða sfcríft jafn- hliða. Ég lit svo á, að rétt sé ao kenna börnum stafina fyrst sem grafisk tákn, svo að þau læri að þekkja lögun þeirra og viti, hvernig hver stafur er byggður upp. Siðan geta þau einbeitt sér að þvi að skynja samsvörun þeirra til lalmálsins og öðlast vitneskju um, að hver stafur samsvari ákveðnu hljóði i mæltu máli. Um kennsluaðferðina vil ég segja það, að min skoðun er sú, að það er samkvæmt skriftarsög- unni, að byrja eigi að kenna börn- um að skrifa upphafsstafi, há- stafaletrið, en lágstafaletrið á eftir, og auðvitað er nauðsynlegt að velja eins einfalda leturgerð og hægt er að finna. Mér dettur i þvi sambandi i hug fútúra-letrið, sem Paul Renner teiknaði 1924 og endurbætti 1928. Astæðan fyrir þessari skoðun minni er sú, að upphafsstafir eru léttara form fyrir barnið að ná valdi á. Lág- stafaletur er yfirleitt kennt núna. Börnin skynja miklu betur form hástafanna, þvi að þeir eru byggðir upp af skálinum, lóðrétt- um og láréttum linum, en lágstaf- irnir eru meira byggðir upp af boglinum. bað höfðar meir til færni þeirra til þess aÖ hafa betra vald á viðfangsefninu. — En hvar viltu koma marg- umræddum persónuleika inn i skriftina hjá barninu. — bað á að koma seinna, eða um leið og þau byrja á hand- skriftinni. Mér finnst sjálfsagt að nota sem einfaldast letur til að kenna prentletrið á fyrstu árun- um, en jafnframt letur, sem er vel mótað, bar með fá bórnin strax að venjast leturgerð, sem er vel formuð. bá fá þau tilfinningu fyrir fallegu formi, um leið og þau læra skriftina. Jafnframt ættu þau að l'a að framkvæma letur- gerð i mismunandi efni i stærra Kramhald á bls. 39. — Þessar tvær myndir eru úr myndaflokki, senr Björgvin nefnir ., Mannlif i fjötrum".

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.