Tíminn - 25.11.1973, Blaðsíða 35

Tíminn - 25.11.1973, Blaðsíða 35
Sunnudagur 25. nóvember 1973 TÍMINN 35 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins", en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins." Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. no. 44. Hinn 15. sept. voru gefin saman i hjónaband af séra Braga Friðrikss. i Garðakirkju, Edda Erlendsdóttir og Magnús Kristinsson. Heimili þeirra er að Slétta- hrauni 29, Hafnarfiröi. Ljósmyndast. Hafnarfjaroar ÍRIS 'mo 47. 15. sept. voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, Asta Lára Leósdóttir og Þorvarður Sæmundsson lögfr. Heimili þeirra verður að Dunhaga 11. Stud. Gests Laufásvegi 18 no. 50. Þann 18. ágúst voru gefin saman i Útskálakirkju af séra Guðmundi Guðmundssyni, Auður Guðmundsdótt- ir og Rafn Torfason. Heimili þeirra er Asbraut 12. Keflavik. no. 45. Þann 1. sept. vpru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni i Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði, Alfheiður Gunnarsdóttir og Þorbjörn Þ. Pálsson. Heimili þeirra er að Heiðarvegi 53, Grindavik. Ljósmyndast. Hafnarfjaroar tRIS no. 48. 29. sept. voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af séra JóniThorarensen, Helga Pétursdóttir og Bjarni H. Garðarsson. Heimili þeirra er að Langagerði 10. Stud. Gests Laufásvegi 18 Þann 6. okt. voru gefin saman í hjónaband i Innri-Njarðvikurkirkju af séra Birni Jónssyni, Sólveig Björk Granz og Asgeir Kjartansson Leifsgötu 21, Reykjavik. Ennfremur Anna Margrét Granz og Karl Gunnarsson Bólstaðarhlið 6. Reykjavik. Ljósmyndast. Suðurnesja no. 4(i. 27. okt voru gefin saman i háteigskirkju af séra Areliusi Nielssyni, Jóhanna Björnsdóttir, starfsstúlka Hótel Esju, og Einar Þór Vilhjálmsson verzlunar- skólanemi. Heimili þeirra er á Holtsgötu 22. StudioGests Laufásvegi iKa. no. 49. Þann 20. okt. voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Svavarssyni I Laugarneskirkju, Guðlaug Ar- mannsdóttir og Gylfi Óskarsson. Heimili þeirra er að Laugateigi 25, Reykjavik. 1 1 1 Rósin GLÆSIBÆ Flestir brúðarvendir W eru frá Rósinni ^í Sendum um allt land §§| Sími 8-48-20 S 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.