Tíminn - 25.11.1973, Page 35

Tíminn - 25.11.1973, Page 35
Sunnudagur 25. nóvember 1973___________ TÍMINN 35 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, sendur Timinn i hálfan mánuð. lliJiiiljll no. 44. Hinn 15. sept. voru gefin saman i hjónaband af séra Braga Friðrikss. i Garðakirkju, Edda Erlendsdóttir og Magnús Kristinsson. Heimili þeirra er að Slétta- hrauni 29, Hafnarfirði. Ljósmyndast. Hafnarfjarðar ÍRIS no 47. 15. sept. voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, Asta Lára Leósdóttir og Þorvaröur Sæmundsson lögfr. Heimili þeirra veröur aö Dunhaga 11. Stud. Gests Laufásvegi 18 nio. 45. Þann 1. sept. voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni i Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði, Alfheiður Gunnarsdóttir og Þorbjörn Þ. Pálsson. Heimili þeirra er að Heiðarvegi 53, Grindavik. Ljósmyndast. Hafnarfjarðar tRIS no. 48. 29. sept. voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af séra Jóni Thorarensen, Helga Pétursdóttir og Bjarni H. Garðarsson. Heimili þeirra er að Langageröi 10. Stud. Gests Laufásvegi 18 no. 4(>. 27. okt voru gefin saman i háteigskirkju af séra Areliusi Nielssyni, Jóhanna Björnsdóttir, starfsstúlka Hótel Esju, og Einar Þór Vilhjálmsson verzlunar- skólanemi. Heimili þeirra er á Holtsgötu 22. Studio Gests Laufásvegi IKa. no. 49. Þann 20. okt. voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Svavarssyni I Laugarneskirkju, Guðlaug Ar- mannsdóttir og Gylfi Oskarsson. Heimili þeirra er að Laugateigi 25, Reykjavik. no. 50. Þann 18. ágúst voru gefin saman i Gtskálakirkju af séra Guömundi Guðmundssyni, Auður Guðmundsdótt- ir og Rafn Torfason. Heimili þeirra er Asbraut 12. Keflavik. no. 51. Þann 6. okt. voru gefin saman i hjónaband i Innri-Njarðvikurkirkju af séra Birni Jónssyni, Sólveig Björk Granz og Asgeir Kjartansson Leifsgötu 21, Reykjavik. Ennfremur Anna Margrét Granz og Karl Gunnarsson Bólstaðarhlið 6. Reykjavik. Ljósmyndast. Suðurnesja

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.