Tíminn - 25.11.1973, Blaðsíða 34

Tíminn - 25.11.1973, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 25. nóvember 197:i Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins", en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins." Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. Þann 27.10. voru gefin saman í hjónaband af séra Areliusi Nielssyni ungfrú Sigrún Þorbjörnsd. og Smári Aðalsteinsson. Heimili þeirra er að Skipasundi 42. STUDIO GUDMUNDAK OARDASTRÆTI 2. no. 36. Þann 9.9. voru gefin saman i hjónaband i Bjarnarhafn- ar kirkju af séra Hjalta Guðmundssyni ungfrú Signý Bjarnadóttir, stud. scient og Hjálmar Jónsson stud theol. Heimili þeirra er aö Asgarði. STUDIO GUÐMUNDAR GARDASTRÆTI 2. Þann 23.10. voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af séra Jóhanni Hlíðar ungfrú Marentza Poulsen og Hörður Hilmisson. Heimili þeirra er að Þjórsárgötu 4. STUDIO GUDMUNDAR GARÐASTRÆTI 2. Þann 27.10. voru gefin saman i hjónaband i Langholts- kirkju af séra Siguröi Hauk Guðjónssyni ungfrú Kristin Salome Steingrimsd. og Jóhann P. Jónsson. Heimili þeirra er að Sogavegi 58. STUDIO GUÐMUNDAR GARÐASTRÆTI 2. Þann 3.11. voru gefin saman i hjónaband i Háteigs- kirkju af séra Arngrimi Jónssyni ungfrú Guðný Kristin Garöarsd. og Kostantin Hinrik Hauksson. Heimili þeirra er að Asbraut 5 Kóp. STUDIO GUÐMUNDAR GARÐASTRÆTI 2 Þann 27.10. voru gefin saman i hjónaband i Langholtsr kirkju af séra Areliusi Nielssyni ungfrú Regfna Magnúsdóttir og Bjarni Júliusson. Heimili þeirra er Markholt 17 Mosfellssveit. STUDIO GUÐMUNDAR GARÐASTRÆTI 2. no. 41 Þann 29.9. voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkj- unni af séra Jóhannesi Pálmasyni presti i Reykholti ungfrú Margrét Theodórsd. og Friðbert G. Pálsson. Heimili þeirra er að Dunhaga 15. STUDIO GUÐMUNDAR GARÐASTRÆTI 2. no. 42. 31. júli sl. voru gefin saman i hjónaband af séra Areliusi Nielssyni ungfrú Guörún Sigriður Björnsdóttir og Kristján B. Laxdal. Heimili þeirra verður að Viöis- vegi 7, Vestmannaeyjum. LJÓSMYNDASTOFA ÍSAFJARÐAR no. 43. Þann 6. okt. voru gefin saman i hjónaband af séra Braga Friðrikssyni i Garðakirkju, Alma Birgisdóttir hjúkrunarkona, og Steingrimur Haraldsson vélstjóri. Heimili þeirra er aö Reynimel 52. Rvk. Ljósmyndast. Hafnarfjarðar ÍRIS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.