Tíminn - 25.11.1973, Blaðsíða 34

Tíminn - 25.11.1973, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sumiudagui' 25. nóvcniber 197:! Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. No. :t5. Þann 27.10. voru gefin saman í hjónaband af séra Areliusi Nielssyni ungfrú Sigrún Þorbjörnsd. og Smári Aöalsteinsson. Ueimili þeirra er aö Skipasundi 42. STUDIO (iUUMUNDAK GARDASTKÆTI 2. no. 38. Þann 27.10. voru gefin saman i hjónaband i Langholts- kirkju af séra Siguröi Ifauk Guöjónssyni ungfrú Kristin Salome Steingrimsd. og Jóhann P. Jónsson. Heimili þeirra er aö Sogavegi 58. STUDIO GUÐMUNDAR GARÐASTRÆTI 2. no. 36. Þann 9.9. voru gefin saman i hjónaband i Bjarnarhafn- ar kirkju af séra Hjalta Guðmundssyni ungfrú Signý Bjarnadóttir, stud. scient og Hjálmar Jónsson stud theol. Heimili þeirra er aö Asgarði. STUDIO GUÐMUNDAR GARÐASTRÆTI 2. no. 39. Þann 3.11. voru gefin saman i hjónaband i Háteigs- kirkju af séra Arngrimi Jónssyni ungfrú Guðný Kristin Garöarsd. og Kostantin Hinrik Hauksson. Heimili þeirra er aö Asbraut 5 Kóp. STUDIO GUÐMUNDAR GARÐASTRÆTI 2 no. 37. Þann 23.10. voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af séra Jóhanni Hliðar ungfrú Marentza Poulsen og Höröur Hilmisson. Heimili þeirra er að Þjórsárgötu 4. STUDIO GUÐMUNDAR GARÐASTRÆTI 2. no. 40 Þann 27.10. voru gefin saman i hjónaband i Langholts- kirkju af séra Areliusi Nielssyni ungfrú Regina Magnúsdóttirog Bjarni Júliusson. Heimili þeirra er Markholt 17 Mosfellssveit. STUDIO GUÐMUNDAR GARDASTRÆTI 2. no. 41 no. 42. no. 43. Þann 29.9. voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkj- unni af séra Jóhannesi Pálmasyni presti i Reykholti ungfrú Margrét Theodórsd. og Friðbert G. Pálsson. Heimili þeirra er aö Dunhaga 15. STUDIO GUÐMUNDAR GARÐASTRÆTI 2. 31. júli sl. voru gefin saman i hjónaband af séra Areliusi Nielssyni ungfrú Guðrún Sigriður Björnsdóttir og Kristján B. Laxdal. Heimili þeirra verður að Viöis- vegi 7, Vestmannaeyjum. LJÓSMYNDASTOFA ISAFJARÐAR Þann 6. okt. voru gefin saman i hjónaband af séra Braga Friðrikssyni i Garðakirkju, Alma Birgisdóttir hjúkrunarkona, og Steingrimur Haraldsson vélstjóri. Heimili þeirra er að Reynimel 52. Rvk. Ljósmyndast. Hafnarfjarðar IRIS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.