Tíminn - 25.11.1973, Blaðsíða 37

Tíminn - 25.11.1973, Blaðsíða 37
Sunnudagur 25. nóvember 1973 TÍMINN 37 } Sjóminjasafn safna saman fjölmörgum öðrum gögnum varðandi sjósókn á fyrri tið. Til eru loggbækur margra frægra skipa. sem ná yfir langt árabil. og ótal margt annað. Má meðal annarra muna nefna stór- an og glæsilegan fálkafána, sem allar likur eru á, að notaður hafi verið á þjóðhátiðinni i Skagafirði 1874. Við uppgröft i smábátahöfn- inni i Hafnarfirði komu upp nokkrar fallbyssukúlur og leir- kerabrot, og það sýnir. að ekki var alltaf sem friðvænlegast i þessari höfn. sem eitt sinn var ein aðalhöfn landsins. Vitað er, að bardagar áttu sér stað þar oftar en einu sinni. aðallega milli Hansakaupmanna og Englend- inga. sem börðust um tslands- verzlunina og aðstöðu hér á landi. Það var aðalhöfn hirðstjóranna á Bessastöðum. og bæjarnafnið Ófriðarstaðir. sem reyndar eru nu kallaðir Jófriðarstaðir. bendir til, að eftir einhverju var að slægjast i Hafnarfirði fyrr á öld- um, en greinilegt er, að þeir sem SAMBANDfSLENZKRA SVEITARFÉLAGA Síml 103S0 P6slhAIIS198. Reykiavik Nýyrði Stjórn Sambands islenzkra sveitar- félaga hefur ákveðið að efna til sam- keppni um nýyrði, samheiti yfir hrepp og kaupstað, er gæti komið i stað orðsins sveitarfélag. Lögð er áherzla á, að orðið sé stutt og þjált i samsetningum. Ein verðlaun, kr. 10.000.00, veröa veitt fyrir þá til- lögu, er bezt þykir að mati dómnefndar, sem stjórn- in tilnefnir. Ef samhljóða tillögur berast, veröur dregið um, hver verðlaun skuli hljóta. Tillögur, auðkenndarmeðdulnefni, þurfa að berast skrifstofu Sambands islenzkra sveitarfélaga fyrir 1, febrúar n.k. Nafn hófundar fylgi í lokuðu umslagi. ÍuUKOmÍwi áiCMúUi! \r Það má œtíð treysta Royal 311* *M SM* Sftlg SM* 5M* SM£- sie SM* SM2 SM2 SM£ SM* SM£ 5M£ SM> Slg SM* 5MÍ sm* *M& 3M£ Slg SM2 3M* 3M* sm* 5M£ sm* sm* sm> sm* 3M* sm* Jólaferðir TIL ISLANDS: Þriðjudaginn 18. desember FRA: STUTTGART BRUSSEL Föstudaginn 21. desember FRA: VARSJA DUSSELDORF LONDON TIL EVRÓPU: Fimmtudaginn 3. janúar TIL: BRUSSEL STUTTGART PRAG Laugardaginn 5. janúar TIL: BRUSSEL STUTTGART * Munið hin hagstæðu jólafargjöld! Allar upplýsingar hjá PAN AM — simi 2-67-47 — og ferðaskrifstofun- um. 3U2 SM* SM£ SM* SM* 3M* 3M* 3M* íöiíí 3le *M* sm* *m* sm* sig sm* $M£ SM* sie sm* SM£ sm* SM* 5112 3M* SMÉ 3M* SM£ SM* *át£ 3M* 311* su* Slg 5U2 5112 3112 héldu Öfriðarstöðum. réðu lögum og lofum i höfninni. begar Sjóminjasafn Islands ris á Löngufit. verða þeir gripir, sem nú eru i sjóminjadeild Þjóðminja- safnsins, fluttir þangað, en yfir- umsjón með safninu hefur þjóð- minjavörður. m/s Esja fer frá Reykjavík miöviku- daginn 28. þ.m. vestur um land í hringferð. Vörumóttaka mánudag og til hádegis á þriðjudag til. Vestfjaröa- hafna, Norðurfjarðar, Siglu- fjarðar, ólafsfjarðar og Akureyrar. VORUBÍLAR árg: '72Scania Vabis 85 super m/boggie (lyftihásing). árg: '67 Merc. Benz u;:>:i m/framdrifi. árg: '67 Merc. Benz l <;:>.() m/flutningshúsi. Arg: '67 Merc. Benz 1413 turbo m/3ja tonna Foco krana. krana. árg: '67 Merc. árg: '66 Merc. árg: '66 Merc. árg: '65 Merc. Kranar Benz 1413 Benz 1418 Benz 1113 Benz 1113 :tja tonna Foco krani. 2 1/2 tonna Foco krani. Hjá okkur cr miðstöð vörubfla og viiiiiuvélaviðskiptaniia. Bílasalan TJðsioð Borgartúni 1, Reykjavík. Box SiMÁR I9ÍI5 ÍBOBS Högg deyfar C.. ^Vy ortina - Crysler (France) Taunus 17M Volkswagen 1302 Armúla 24 • Sími 8-14-30 Flokksfundir á Norðurlandi 30. nóvember til 3. desember Framsóknarflokkurinn efnir til funda á Norðurlandi um störf og stefnu flokksins. Framsöguræður flytja Steingrimur Hermanns- son alþingismaður og Guðmundur G. Þórarinsson borgarfull- trúi. Fundurnir verða á eftirtöldum stöðum. Akureyri föstudaginn 30. nóv. kl. 21 að Hótel KEA Siglufirði laugardaginn 1, desember kl. 5að Aðalgötu 14 Sauðárkróki sunnudag 2. desember kl. 14. Framsóknarhúsinu. Blönduósi sunnudaginn 2. desember kl. 21 i félagsheimilinu. Hvammstanga mánudaginn 3. desember kl. 21 i félagsheimilinu. Allt framsóknarfólk velkomið tatra Drif á öllum hjólum. Mismunadrif læsanleg. Vél 212 (Din) hestöfl. Burðarþol 15 tonn. . Íjjtagð$p:: Verð meö stálpalli, hliðar- og endasturtum, að fullu tilbúinn til notkunar, Ca. 2.750.000,00 kr. Möguleikar á afgreiöslu í desember — EF PANJAÐ ER STRAX. Hvert hjól er með sjálfstæða f jöðrun. TEKKNESKA BIFREIDAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUOBREKKU 44-46 SIMI 42600 KÓPAVOGI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.