Fréttablaðið - 17.12.2004, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 17.12.2004, Blaðsíða 1
● eftirminnilegasta gjöfin Jólin: ▲ Dýrasti dúkkuvagninn ● bresk sjónvarpsmynd á íslandi ▲ SÍÐA 62 Rómantík í Reykjavík MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI FÖSTUDAGUR VALUR MÆTIR ÍR Þrír leikir verða í DHL-deild karla í handbolta klukkan 19.15. Þá eigast við Grótta/KR og Selfoss, Valur tekur á móti ÍR og Stjarnan sækir Víking heim. DAGURINN Í DAG 17. desember 2004 – 345. tölublað – 4. árgangur SEX MILLJARÐA VIÐSKIPTI Velta vegna fasteignaviðskipta á höfuðborgar- svæðinu hefur aldrei verið meiri en í fyrstu viku desember. Viðskiptin námu tæpum sex milljörðum króna. Sjá síðu 4 GÆSLUVARÐHALD FRAMLENGT Bráðabirgðaniðurstöður vegna árásarinnar á Ragnar Björnsson í Mosfellsbæ sýna að Ragnar lést af völdum höggs á kjálka og gagnauga. Gæsluvarðhald yfir árásarmann- inum hefur verið framlengt. Sjá síðu 2 KAUPIN EINSDÆMI Listfræðingar segja 18 milljóna króna kaup forsætisráðu- neytisins á verkum teiknarans Sigmunds ekkert fordæmi eiga sér í listasögu Íslend- inga. Sjá síðu 6 VÍSAÐ ÚR LANDI Úkraínumanni sem hafði verið hér sem námsmaður var vísað úr landi. Maðurinn kvæntist íslenskri konu og sótti um makaleyfi en því var synjað. Sjá síðu 8 Kvikmyndir 62 Tónlist 56 Leikhús 56 Myndlist 56 Íþróttir 42 Sjónvarp 64 Birgir Örn og Tinna Ævarsdóttir: ▲ Í MIÐJU BLAÐSINS Halda jólin í beinni ● jólin koma ● matur ● tilboð nr. 50 2004 SJÓ NV AR PS DA GS KR ÁI N 17 . d es . – 2 9. de s. fólk stjörnuspá tíska matur persónuleikapróf menning jólagjafir Í JÓ LA SK A P I Dorrit Moussaieff » HÉR Á ÉG HEIMA Forsetafrúin Dorrit Moussaieff: ▲ Fylgir Fréttablaðinu dag Hér á ég heima ● jólastundin okkar ● háir hælar Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 7 Opið í dag 10-22 dagar til jóla Jólagjafahandbókin - vinningsnúmer dagsins: 76581 FÍKNIEFNI Ætlað kókaín fannst á 25 ára gömlum Nígeríumanni við tollskoðun í Leifsstöð á þriðju- dagskvöld. Strax vaknaði grunur um að maðurinn væri með meira magn fíkniefna innvortis, sem var sannreynt með röntgenskoðun sama kvöld. Efnin sem fundust á mannin- um voru í bakpoka sem hann bar. Ekki leyndi sér hvar efnin höfðu verið geymd áður en þeim var komið fyrir í bakpokanum og var hann því sendur í frekari skoðun. Þar kom í ljós að maðurinn var með meira magn fíkniefna inn- vortis en það sem hann þurfti að skila úr líkamanum í flugvélinni á leiðinni til landsins. Ekki er hægt að segja til um heildar- magn efnisins, sem talið er vera kókaín, en það er á bilinu 150 til 400 grömm. Eftir að maðurinn var handtekinn hefur hann skilað einhverju magni til viðbótar en við aðra röntgenskoðun kom í ljós að hann var enn með eitt- hvert magn innvortis. Hann var í Héraðsdómi Reykjaness á mið- vikudag úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. Maðurinn, sem hefur dvalar- leyfi í Austurríki, kom með flugi frá Kaupmannahöfn. Götuverð- mæti efnanna gæti verið á bilinu tvær til sextán milljónir íslenskra króna, allt eftir því hversu sterkt efnið er og hvert heildarmagnið reynist vera. - hrs TANKBÍLL VALT Á MIKLUBRAUT Tankbíll með fullan farm af sandi valt í gærkvöld á Miklubraut við gatnamót Kringlumýrarbrautar. Ökumaður bílsins slapp ómeiddur. Olía lak úr bílnum, sem er óskráður og ótryggður, og hreinsuðu slökkviliðsmenn hana upp. Umferð um Miklubraut raskaðist um tíma vegna slyssins. UTANRÍKISMÁL Ekki er hægt að úti- loka að bandarísk stjórnvöld krefj- ist framsals á skákmeistaranum Bobby Fischer fari svo að hann komi hingað til lands. Framsals- samningur er í gildi milli Íslands og Bandaríkjanna. Slík krafa hefur hins vegar ekki verið lögð fram í Japan, þar sem Fischer hefur verið í haldi í fimm mánuði og ámóta samningur er í gildi. Íslensk stjórnvöld ráðfærðu sig ekki við stjórnvöld í Bandaríkjun- um áður en tekin var ákvörðun um að bjóða Fischer landvistarleyfi. „Þeim var skýrt frá þessu og tekið fram að ekki væri um pólitískt hæli að ræða,“ segir Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu. Hann árétt- ar að með ákvörðuninni sé ekki á nokkurn hátt tekið undir skoðanir eða gagnrýni sem Fischer kunni að hafa haft í frammi. „Þetta er gert í fullum vinskap og virðingu við Bandaríkin. Okkar áhersla snýst eingöngu um mannúðarsjónarmið. Fischer leitaði til okkar í kröggum og við viljum verða við þessu kalli hans.“ Þá segir Gunnar Snorri skipta máli að Bandaríkjamenn hafi ekki sett af stað formlegt framsalsmál í Japan. „Svo verður bara að koma í ljós hvað þeir gera,“ segir hann og bætir við að við- brögð Bandaríkjamanna hafi ein- ungis verið að taka fram að málið væri í vinnslu og á forræði dóms- málaráðuneytisins þar. Pia Hanson, upplýsingafulltrúi sendiráðs Bandaríkjanna, segir það ekki rétt að James Irvin Gad- sen sendiherra hafi verið kallaður á fund í utanríkisráðuneytinu vegna máls Bobby Fischer, heldur hafi á miðvikudag verið fyrir fram ákveðinn fundur þar sem ýmis mál voru á dagskrá. „En við þetta tæki- færi var sendiherranum tilkynnt um ákvörðun íslenskra stjórn- valda,“ segir Pia og hefur ekki trú á að gengið hafi verið fram hjá sendiráðinu í samráði við banda- rísk stjórnvöld. Hún segir verið að skoða lagalega hlið mála í Banda- ríkjunum. „Það er búið að vísa þessu í dómsmálaráðuneytið og þar eru lögfræðingar að athuga málið.“ Sjá síðu 2 og 22 - óká Bandaríkjamenn kunna að krefjast framsals Fischers Lögfræðingar bandaríska dómsmálaráðuneytisins eru að kynna sér stöðuna sem upp er komin vegna boðs stjórnvalda hér um landvistarleyfi handa Bobby Fischer. Stjórnvöld hér ráðfærðu sig ekki við yfirvöld vestra áður en ákvörðunin var tekin. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Nígeríumaður tekinn með fíkniefni í Leifsstöð: Fíkniefnasmyglara varð brátt í brók SÍÐUR 44 og 45 Handritshöfundur Love Actually: Upptaka frá bin Laden: Hrósar vígamönnum ASÍA, AP Osama bin Laden hrósar hópi vígamanna sem réðust á ræð- ismannsskrifstofu Bandaríkjanna í Jeddah í Sádi-Arabíu í byrjun mánaðarins í nýrri hljóðupptöku á heimasíðu herskárra múslima. Níu manns létust í árásinni. Bin Laden gagnrýnir stjórn- völd í Sádi-Arabíu harðlega og segir þau vanvirða reglur guðs. Mikil ólga hefur verið í Sádi- Arabíu undanfarna átján mánuði og hafa stjórnvöld skellt skuldinni á al-Kaída. Bin Laden segir stjórn- völd hins vegar bera fulla ábyrgð á ástandinu. Talið er að bin Laden sé í felum við landamæri Afgan- istans og Pakistans. ■ VEÐRIÐ Í DAG FROSTATÍÐ Stöku él suðvestan til og með norðausturströndinni framan af degi. Úrkomulítið síðdegis. Frost 1-12 stig kaldast inn til landsins. Sjá síðu 4 01 Forsíða 16.12.2004 21:26 Page 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.