Fréttablaðið - 17.12.2004, Blaðsíða 93

Fréttablaðið - 17.12.2004, Blaðsíða 93
Fjölvarpið, eða Digital Ísland, er alveg furðulegt fyrirbrigði. Ég hoppaði hæð mína af gleði þegar ég fékk mér fjölvarpið. Hélt það myndi bjarga veikindadögum, þynnkudögum, letidögum, nammi- dögum og öllum helstu tyllidögun- um. En það er ömurlegt. Gjörsam- lega ömurlegt. Það er frekar skrít- ið að maður geti ekki fundið að minnsta kosti tíu stöðvar af fimm- tíu sem eru áhugaverðar. Ég hef fundið aðeins eina. Ég lærði það eftir nokkra daga með fjarstýringuna í hendinni að það væri ekkert horfandi á nema kannski í mesta lagi MTV og VH1. En inni á milli þessara stöðva leyn- ist gersemi sem ég uppgötvaði einn tyllidaginn. E! Það er reyndar ekki mjög traustvekjandi að nafn á sjón- varpsstöð sé bara einn stafur og upphrópunarmerki en mögnuð stöð engu að síður. Ég er yfir mig ástfangin af E! Hún sogar mig inn og ég get ekki hætt. Þar er að finna frábæra dagskrár- liði eins og Fashion Police, en kynni þáttarins langar svo mikið að vera Carson Kreesley úr Queer Eye að hann er að kafna. E! True Hollywood Stories er annað sem hefur fangað athygli mína. Dag- skrárliður sem gengur allan daginn með hléum. Þar fæ ég að fræðast um hvernig hjónaböndin hennar J- Lo hafa endað og af hverju Mark Wahlberg er kallaður Marky Mark. Magnað. Rúsínan í pylsuendanum er raunveruleikaþáttur með kyn- bombunni Önnu Nicole Smith. Ég hef reyndar ekki séð hann ennþá en kynningin lofar góðu – enda klassastelpa þar á ferð. Eini gallinn við E! eru auglýsing- arnar. Þær eru langar. En þá hef ég tíma til að skipta á milli stöðva. Og hver veit. Kannski uppgötva ég aðra gersemi á rásarápi mínu. ■ 17. desember 2004 FÖSTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ LILJA KATRÍN GUNNARSDÓTTIR ER YFIR SIG ÁSTFANGIN AF E! Einn stafur og upphrópunarmerki SKJÁREINN 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Páll Óskar og Monika 13.25 Kynbomban Pamela Anderson 14.10 Curb Your Enthusi- asm (e) 14.40 I Saw You (e) 15.30 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.15 Simpsons 17.38 Heimur Hinriks 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 21.35 Band Aid 20 árum síðar. Bresk heimildarmynd gerð í tilefni af því að tuttugu ár eru liðin frá því fyrsta Band Aid-lagið kom út. ▼ Fræðsla 20.30 & 21.55 Idol – Stjörnuleit. Átta keppendur eru komnir í úrslit og í kvöld bætast tveir í hópinn og þar með lýkur 32 manna úrslitum. ▼ Söngur 22.00 Herra Ísland 2004. Fylgst með keppninni um Herra Ísland 2004 í beinni útsendingu. ▼ Keppni 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Jesús og Jósefína (17:24) 20.00 The Simpsons 15 (14:22) 20.30 Idol Stjörnuleit (12. þáttur. 8 manna „wildcard“ þáttur) Nú fer hver að verða síðastur til að tryggja sér sæti í úrslitum. Bubbi, Sigga og Þorvaldur hafa valið átta söngvara úr 32 manna hópnum sem fá nú annað tækifæri til að heilla þjóðina. 21.25 Punk’d 2 (Negldur) Falin myndavél þar sem leikarinn Ashton Kutcher hrekkir fína og fræga fólkið í Hollywood. 21.55 Idol Stjörnuleit (Atkvæðagreiðsla um „wildcard“ hóp) 22.25 The Sketch Show (Sketsaþátturinn) Húmorinn er dálítið í anda Monty Python og Not the Nine O’Clock News en ýmsir valinkunnir grínarar stíga á stokk. 22.55 Bernie Mac 2 (21:22) 23.20 Blue Collar Comedy Tour: The Movie 1.05 54 (Bönnuð börnum) 2.40 Black Widow (Bönnuð börnum) 4.20 Fréttir og Ís- land í dag 5.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 16.15 Óp 16.45 Leiðarljós 17.30 Táknmáls- fréttir 17.40 Arthur 18.10 Skrifstofan (5:6) 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins – Á baðkari til Betlehem (17:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin – Tilvalin jólagjöf (The Ultimate Christmas Present) Fjöl- skyldumynd frá 2000 um stelpu sem stelur veðurvél frá jólasveininum og ætlar að láta snjóa. Vélin bilar svo að úr verður brjálaður bylur. 21.35 Band Aid 20 árum síðar (Band Aid 20 Years on) Bresk heimildarmynd gerð í tilefni af því að 20 ár eru liðin síðan tónlistarmenn tóku saman höndum og gáfu út lagið Do They Know It’s Christmas til styrktar góðu málefni. 22.30 Grafreitur með útsýni (Plots With A View) Gamanmynd frá 2002 um sam- keppni tveggja útfararstjóra í breskum smábæ. Leikstjóri er Nick Hurran og meðal leikenda eru Brenda Blethyn, Alfred Molina, Christopher Walken, Naomi Watts og Jerry Springer. 0.05 Vinkonur að eilífu 2.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 16.30 Jamie Cullum á tónleikum (e) 17.30 The Jamie Kennedy Experiment (e) 18.00 Upphitun 18.30 48 Hours (e) 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Guinness World Records Heimsmeta- þáttur Guinness er eins og nafnið bendir til byggður á heimsmetabók Guinness og kennir þar margra grasa. 21.00 Law & Order Bandarískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. Í þessum þætti er tekið fyrir mál nema sem er ásakaður um fjöldamorð í skóla ein- um. Málið virðist borðliggjandi en þá snýr Jamie Ross aftur til að verja nem- ann og þá hlaupa ýmsar snurður á þráð saksóknaranna. 22.00 Herra Ísland 2004 Fylgst með keppn- inni um Herra Ísland 2004 í beinni út- sendingu. 23.30 Beetlejuice 1.00 CSI: Miami (e) 1.45 Law & Order: SVU (e) 2.30 Jay Leno (e) 3.15 Grumpy Old Men 4.45 Óstöðvandi tónlist Raunveruleikþáttur Önnu Nicole Smith er tvímælalaust þess verður að horfa á ef marka má kynninguna. 60 ▼ ▼ ▼ Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 Opið 18. - 19. des. frá 10-18 Tilboð Stórar Rækjur 990 kr. Humar 1.290 kr. Hörpuskel 2.490 kr. Risarækja 1.990 kr. Eigum allar stærðir af Humri Verð frá 1.290 kr.kg. SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O’clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN INTERNATIONAL 5.00 CNN Today 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30World Sport 16.00Nobel Peace Prize 17.00Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 World Sport 22.00 Nobel Peace Prize 23.00 Inside the Middle East 23.30 World Sport 0.00 World News 0.30 The Daily Show With Jon Stewart: Global Edition 1.00 World News 1.30 International Correspondents 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Nobel Peace Prize EUROSPORT 7.30 All sports: WATTS 8.00 Football: UEFA Champions League Total 9.00 Football: UEFA Champions League Total 10.00 Field Hockey: Champions Trophy Pakistan 11.30 Cur- ling: European Championship Bulgaria 12.15 Biathlon: World Cup Holmenkollen Norway 13.45 Football: UEFA Champ- ions League Total 14.45 Football: UEFA Champions League Total 15.45 Swimming: European Championship Vienna Austria 17.30 Bobsleigh: World Cup Igls 18.30 Football: Top 24 Clubs 19.00 Curling: European Championship Bulgaria 21.00 Football: UEFA Champions League Weekend 22.00 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 22.30 Xtreme Sports: Lg Action Sports 23.30 News: Eurosportnews Report 23.45 Football: Top 24 Clubs 0.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 5.00 Barnaby Bear 5.20 Come Outside 5.40 Watch: Art Start 6.00 Teletubbies 6.25 Tweenies 6.45 Captain Abercromby 7.00 Yoho Ahoy 7.05 Tikkabilla 7.35 Rule the School 8.00 Small Town Gardens 8.30 Ready Steady Cook 9.15 Big Strong Boys 9.45 Trading Up 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Doctors 12.00 EastEnders 12.30 Pas- sport to the Sun 13.00 Barking Mad 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15Captain Abercromby 14.30Yoho Ahoy 14.35 Tikkabilla 15.05 Rule the School 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 The Best 18.30 Two Thousand Acres of Sky 19.30 Mastermind 20.00 Lenny Henry in Pieces 20.30 Knowing Me, Knowing You... With Alan Partridge 21.00 French and Saunders Go to the Movies 21.40 Top of the Pops 22.10 Parkinson 23.10 Cutting It 0.00 1914-1918: The Great War 1.00 David Hockney: Secret Knowledge 2.00 Make German Your Business 2.30 Suenos World Spanish 2.45 Suenos World Spanish 3.00 The Money Programme 3.30 The Money Programme 4.00 The Lost Secret 4.15 Fri- ends International 4.20 Friends International 4.25 Friends International 4.30 Goal NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Search For The Submarine I - 52 17.00 Submarine Disasters - No Escape 18.00 Submarines, Secrets and Spies 19.00 The Raising of U-534 20.00 Spain Wild! 21.00 Interpol Investigates 22.00 Secret of Einstein’s Brain 23.00 Catherine the Great’s Treasureship 0.00 Interpol Investigates 1.00 Secret of Einstein’s Brain ANIMAL PLANET 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Animal Precinct 20.00 Miami Animal Police 21.00 Animal Cops Detroit 22.00 Animals A-Z 22.30 Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Animal Precinct 2.00 Miami Animal Police 3.00 Animal Cops Detroit 4.00 The Planet’s Funniest Animals 4.30 The Planet’s Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Buena Vista Fishing Club 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 The Reel Race 18.00 Sun, Sea and Scaf- folding 18.30 River Cottage Forever 19.00 Myth Busters 20.00 Treacherous Places 21.00 American Casino 22.00 Extreme Machines 23.00 Forensic Detectives 0.00 Medical Detectives 0.30 Medical Detectives 1.00 The Reel Race 2.00 Rex Hunt Fishing Adventures 2.30 Mystery Hunters 3.00 Anatomy of a Grizzly Attack 4.00 Dinosaur Planet MTV 4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 2004 MTV Video Music Awards 15.00 TRL 16.00 Dis- missed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 Dance Floor Chart 19.00 Punk’d 19.30 Viva La Bam 20.00 Wild Boyz 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Party Zone 0.00 Just See MTV VH1 23.00 VH1 Hits 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 1981 Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80’s 12.00 VH1 Hits 16.30 So 80’s 17.00 VH1 Viewer’s Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Mel Gibson Fabulous Life Of 20.30 A-Z Johnny Dep 21.00 A-Z Angelina Jolie 21.30 Angelina Jolie Fabulous Life Of 22.00 Friday Rock Videos CARTOON NETWORK 5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Ed, Edd n Eddy 6.15 Johnny Bravo 6.40 The Cramp Twins 7.00 Dexter’s Laboratory 7.30 Powerpuff 60 8.30 Codename: Kids Next Door 8.50 The Grim Adventures of Billy & Mandy 9.10 Ed, Edd n Eddy 9.35 Spaced Out 10.00 Dexter’s Laboratory 10.25 Courage the Cowardly Dog 10.50 Time Squad 11.15 Sheep in the Big City 11.40 Evil Con Carne 12.05 Top Cat 12.30 Looney Tunes 12.55 Tom and Jerry 13.20 The Flintsto- nes 13.45 Scooby-Doo 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 The Powerpuff Girls 15.00 Codename: Kids Next Door 15.25 Dexter’s Laboratory 15.50 Samurai Jack 16.15 Courage the Cowardly Dog 16.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy ERLENDAR STÖÐVAR OMEGA BÍÓRÁSIN AKSJÓN POPP TÍVÍ 6.00 Daredevil (Bönnuð börnum) 8.00 Re- turn to Me 10.00 The Wedding Planner 12.00 The Testimony of Taliesin Jones 14.00 Return to Me 16.00 The Wedding Planner 18.00 The Testimony of Taliesin Jones 20.00 Daredevil (Bönnuð börnum) 22.00 The Count of Monte Cristo (Bönnuð börnum) 0.10 Bad Boys (Stranglega bönnuð börnum) 2.05 The General (Bönnuð börnum) 4.05 The Count of Monte Cristo (Bönnuð börnum) 10.30 700 klúbburinn 11.00 Samveru- stund (e) 12.00 Kvöldljós 13.00 Believers Christian Fellowship 14.00 Joyce Meyer 14.30 Gunnar Þorsteinsson 15.00 Billy Graham 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Billy Graham 1.00 Nætursjónvarp 7.15 Korter 18.15 Kortér 21.30 Bravó - fjölbreyttur mannlifsþáttur 23.15 Korter 7.00 70 mínútur 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 19.00 Sjáðu (e) 19.30 Prófíll (e) 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Miami Uncovered (Bönnuð börnum) 22.03 70 mínútur 23.10 The Man Show 0.35 Meiri músík 92-93 (60-61) TV 16.12.2004 19:12 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.