Fréttablaðið - 17.12.2004, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 17.12.2004, Blaðsíða 73
40 17. desember 2004 FÖSTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli „Innrásin í Írak - ekki í okkar nafni“ Söfnunarsími 90 20000 Söfnunarreikningur 1150-26-833 (kennitala: 640604-2390) Þjóðarhreyfingin - með lýðræði www.thjodarhreyfingin.is Getum bætt við okkur nokkrum verkefnum. Þið getið bókað í síma 895-6616 og á netfanginu einnogatta@hotmail.com. Kv, Kertasníkir og Stúfur Skemmtum á jólaböllum og í heimahúsum Alveg frá því að ég gerðist mennskt jójó á milli Reykjavíkur og London er ég stundum spurður að því hvers konar fólk búi í Bretlandi. Mér finnst þetta svo undarleg spurn- ing. Í Kína? Fullt af frekjum einkabörnum sem kunna ekki að taka tillit til annarra vegna þess að ekkert þeirra þekkir hvað það er að eiga systkini. Í Þýskalandi? Nískupúkar með sítt að aftan og yfirvaraskegg sem stela plasthnífapörum í flugvélum. Á Ítalíu? Óvenju graðir og dóna- legir mafíuósar innan um aragrúa af gullfallegum spagettí senjórítum. Í Bandaríkjunum? Skotglaðir kúrekar sem nota Jesú sem afsökun fyrir sjálfselsku þeirra og græðgi. Í Frakklandi? Full þjóð af rauð- vínsdrukknum þjóðrembum og kon- urnar þar raka sig ekki undir hönd- unum. Í Írak? Bálreiðir og særðir múslimar sem eru staðráðnir í því að ná sér niður á Bandaríkjamönnum með hjálp Allah. Í Hollandi? Freðnir hjólandi hippar sem gera ekkert annað en að hoppa á milli skurða á prikum og rækta túlípana í tréklossum. Í Finnlandi? Fullt af þunglyndum vodkadrekkandi unglingum sem eiga það til að fara í sánu, hlaupa svo út og rúlla sér á berum bossanum í snjónum. Í Egyptalandi? Fullt af lélegum sölumönnum sem eru allir naktir undir kuflum sínum. Hvernig fólk býr á Íslandi? Hmm, við erum óvenju stolt, þrjósk, förum okkar eigin leiðir og eigum fallegustu konur í heimi, auðvitað. Áður en ég kom hingað til London hefði ég kannski sagt að Bretar væru stífir, þurrir, íhaldssamir og að konurnar þeirra væru frekar ófríðar upp til hópa. Ég hefði líka haft alveg svakalega rangt fyrir mér. Alltaf þegar ég fer til landa sem ég hef ekki heimsótt áður, hef ég opin augu fyrir þessum stereótýpum sem eiga að einkenna landið, en finn þær aldrei. Hér í London býr fólk, sem og annars staðar, sem er alveg jafn gallað og misjafnt og allir aðrir. Það sama á við öll hin löndin. Friður. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BIRGIR ÖRN STEINARSSON TRÚIR ÞVÍ AÐ ÞAÐ BÚI FÓLK Í ÖLLUM LÖNDUM Hvernig fólk ert þú? M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Hey! Hvað sé ég? Situr kappinn og saumar? Jabb! Ég er að sauma! Nál og tvinni! Þú? Ertu að skipta um stíl, félagi? Nei! Ég hef gaman af ýmiss konar handavinnu, svona á stundum! Já, en hvað ertu að sauma? Ég er að sauma fallhlíf sem ég nota þegar ég stekk fram af Djöflahnúkum! Úff! Ég varð svolítið smeykur um þig vinur! Ekki vera fífl! Hjálpaðu mér held- ur að pakka hlífinni niður í Bangsímon töskuna. Ha? Ég sagðist vilja byrja með þér! Frá- bært! Við þurfum að komast í frí! Pabbi, ég vil vatn að drekka. Ókei. Pabbi, ég þarf að pissa! Ókei. Pabbi, ég vil vatn að drekka. Ókei. Pabbi, ég þarf að pissa. Ég er byrjaður að skynja ákveðið mynstur. Mikið var! Þarf ég að ala hann betur upp? Þú þarft allavega að liðka málbeinið hjá honum! Fréttablaðið mun bjóða öllum lesendum sínum frítt inn í garðinn til jóla og verður margt við að vera. ÞÉR ER BOÐIÐ Í FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐINN! Fréttablaðið er komið í hátíðarskap! Dagskráin föstudaginn 17. desember: Mest notaði fjölmiðill á Íslandi - daglega nánari upplýsingar á www.mu.is 10:30 Hreindýrum gefið 10:45 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 11:00 Selum gefið 11:30 Refum og minkum gefið 13:00 Leiðsögn um fiskasafnið 13:30 til 17:00 Handverksmarkaðurinn opinn 14:00 Svínum hleypt út ef veður leyfir 14:00 Askasleikir kemur í heimsókn 14:00 til 15:00 Hestvagnaferðir 15:00 Fálkunum gefið 15:30 Hreindýrum gefið 15:45 Dýrum í smádýrahúsi gefið 16:00 Selum gefið 16:15 Hestum, geitum og kindum gefið 16:30 Svínum gefið og mjaltir í fjósi. Handverksmarkaður frá klukkan 13:30 til 17:00 fram að jólum Skötuveisla á Þorláksmessu, verð 1600 krónur og yngri en 5 ára ókeypis. Borðapantanir í síma 5757 800 72-73 (40-41) Skrípó 16.12.2004 14:52 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.