Fréttablaðið - 17.12.2004, Blaðsíða 91

Fréttablaðið - 17.12.2004, Blaðsíða 91
Miðasala er hafin á tón- leika dúettsins Nina Sky sem verða haldnir á Shock- wave-kvöldi á Broadway þann 8. janúar næstkom- andi. Það er útvarpsstöðin FM957 sem stendur fyrir uppákomunni. Hinn heimsþekkti DMC- plötusnúður DJ Peter Parker frá New York mun sýna listir sínar á undan Nina Sky en til að hita upp fyrir hann mun DJ Ramp- age þeyta skífum. Nina Sky, sem sam- anstendur af hinum ein- eggja tvíburasystrum Natalie og Nicola Albino frá New York, sló í gegn með slagaranum Move Your Body. Í kjölfarið gaf dúettinn út samnefnda plötu sem hefur notið umtalsverðra vinsælda. Miðasala á tónleikana fer fram í verslunum Skífunnar og á concert.is. Aðrir hip hop-lista- menn sem koma fram á Shockwave-kvöldinu eru Opee, Anna og hljómsveitin Hæsta hendin. ■ [ vinsælustu ] MYNDBÖNDIN KING ARTHUR Fer mikinn á mynd- bandalistanum og trónir á toppnum. VINSÆLUSTU LEIGUMYNDBÖNDIN VIKUNA 6.-12. DESEMBER King Arthur I, Robot The Cronicles of Riddick The Ladykillers Elf Eternal Sunshine of the Spotless Mind Around the World in 80 Days Grettir Blindsker Spider-Man 2 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 58 17. desember 2004 FÖSTUDAGUR FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 6, 8, 9.30 og 11 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 6, 8 & 10 Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15 kl. 5.45, 8 og 10.15 b.i.14 Sýnd kl. 4 JÓLAKLÚÐUR KRANKS Sýnd kl. 6 m/ísl. tali HHHÓ.Ö.H DV SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 b.i. 14 Sýnd í LÚXUS 4, 6, 8 og 10 Óttist endurkomuna því hann er mættur aftur vígalegri enn nokkru sinni fyrr!! ttist r í r tt r ft r í l ri r si i f rr!! HHH kvikmyndir.com HHH Balli / Sjáðu PoppTV Kolsvört jólagrínmynd HHH S.V. Mbl SÝND kl. 6, 8 og 10 b.i. 16 HHH Ó.Ö.H DV OPEN WATER SÝND KL. 6, 8 & 10 b.i. 12 Jólamyndin 2004Jólamyndin 2004 WITHOUT A PADDLE KL. 4, 6 & 8 b.i. 12 THE GRUDGE KL. 10.30 b.i. 16 Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Framleidd af Mel Gibson Pottþéttur spennutryllir... Sýnd kl. 8 og 10.30 Sýnd kl. 4, 6, 8 & 10.30 HHH1/2 kvikmyndir.is HHH kvikmyndir.com HHH HL Mbl Sama Bridget. Glæný dagbók. HHH S.V. Mbl Sýnd kl. 5.30, 8 & 10.30 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30 Jólamyndin 2004 Sýnd kl. 4 og 6.10 m/ísl. tali kl. 4, 6.10, 8.20 & 10.30 m/ens. tali Stórstjörnu þjófagengi aldarinnar er mætt aftur og stillir skotmark sitt að þessu sinni á Evrópu. Ein stærsta opnun frá upphafi í des í USA. Stórstjörnu þjófagengi aldarinnar er mætt aftur og stillir skotmark sitt að þessu sinni á Evrópu. Ein stærsta opnun frá upphafi í des í USA. ■ TÓNLIST Nafn tónlistarmansins Þóris fór eins og eldur um sinu þegar hann lék sína eigin útgáfu af Outkast- laginu Hey Ya á tónleikum í Reykjavík fyrir nokkru. Þeir sem voru viðstaddir flutninginn lofuðu Þóri í hástert. Húsvíkingurinn ungi hefur víst einnig leikið með harðkjarnasveitunum Fighting Shit og Hryðjuverk. Þar sem ég hafði hvorki heyrt í trúbadornum né hljómsveitunum hans vissi ég ekki að hverju ég gekk þegar ég fékk frumraun hans, I Believe in This, í hendurnar. Óhætt er að segja að Þóri takist vel til. Lögin eru flestöll frekar lágstemmd, í einföldum kassagít- arútgáfum sem fá þó stundum stuðning annarra hljóðfæra. Söngur Þóris virðist á tíðum mjög brothættur. Hann fer þó vel með sönginn, sem stemmir fullkom- lega við tregafull lögin. Áður nefnt Hey Ya-lag er frá- bært sem slíkt en langt frá því að vera besta lag disksins. Þórir fer gjörsamlega á kostum í upphaf- slaginu, So is this... og Canada oh Canada, sem eru bestu lög plöt- unnar. Ekki skemmir fyrir að síð- astnefnda lagið er í tveimur út- gáfum. Þórir sýnir líka að hann er fullfær um að keyra heila hljóm- sveit áfram í laginu Ip vs. the big. Þóri tekst frábærlega til með frumraun sinni og verður spenn- andi að fylgjast með drengnum á komandi tíð. Ef hann er jafn sleip- ur í harðkjarnanum og hann er með gítarinn einan að vopni má búast við frábærri tónlist frá frá- bærum tónlistarmanni. Kristján Hjálmarsson Frábær frumraun ÞÓRIR LEIKSTJÓRI: I BELIVE IN THIS NIÐURSTAÐA: Þórir fer gjörsamlega á kostum í upphafslaginu, So is this... og Canada oh Canada, sem eru bestu lög plötunnar. Honum tekst frábærlega til með frumraun sinni og verður spennandi að fylgjast með drengnum á komandi tíð. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Brúðarbandið fagnar í kvöld eins árs afmæli sínu með heljarinnar gleðskap og tónleikum á Grand- rokk. Hanoi Jane mun opna gleð- skapinn en Skátar spila fyrir dansi þegar Brúðirnar hafa leikið listir sínar. Svo gæti jafnvel farið að tónlistarkonan Berglind Ágústsdóttir komi fram og spili nokkur lög af væntanlegri plötu sinni. Frumsýnt verður nýtt tónlist- armyndband við hinn gríðarvin- sæla smell Sætar stelpur. Aðgangseyrir er 500 krónur og mun renna óskiptur í sjóð Brúðar- bandsins, sem er á leið í tónleika- ferðalag til Ameríku. Heppnir tónleikagestir munu fá glæsilegar gjafir þegar dregið verður úr seldum aðgöngumiðum. Gleðin hefst klukkan ellefu. ■ Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is Miðasala á Nina Sky hafin NINA SKY Dúettinn Nina Sky heldur tón- leika í Broadway þann 8. janúar næstkom- andi. BRÚÐARBANDIÐ Sveitin hefur vakið mikla athygli enda klæðast meðlimir brúðarkjólum þegar sveitin kemur fram. Pappírsbrúðkaup Brúðarbandsins ■ TÓNLEIKAR 90-91 (58-59) Bíóhús 16.12.2004 20:35 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.