Fréttablaðið - 17.12.2004, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 17.12.2004, Blaðsíða 49
Vínfyrirtækið Conhca y Toro var valið vínframleiðandi ársins í nýja-heiminum fyrir árið 2004 af hinu virta víntímariti Wine Enthusiast Magazine. Concha y Toro leggur mjög mikið upp úr gæðum vína sinna, og er því vel að titlinum komið. Wine Enthusiast Magazine tekur fram að „Concha y Toro hefur náð frá- bærum árangri undanfarið, þ.m.t. stórkostlegum gæðum, fyrsta flokks cuveé og haldið áherslu sinni á gott verðlag. Sem slíkir hafa þeir verið óopinberir vínsendiherrar Chile.“ Óhætt er að mæla með nokkrum vínum þessa góða framleiðanda með jólamatnum. Casillero del Diablo Cabernet Sauvignon ræður vel við fjölbreyttan mat, t.d. með rjúpunni. Verð 1.260 kr. Casillero del Diablo Merlot fellur vel að villibráð og nauti. Verð 1.260 kr. Marques Casa Concha Cabernet Sauvignon er mjög gott með nautakjöti eins og öll þessi rauðvín, en það nýtur sín einkar vel með grísakjöti. Verð 1.650 kr. Casillero del Diablo Chardonnay hentar með léttum mat, fiski, kjúklingi og salötum. Verð 1.260 kr. Öll þessi vín hafa fengið yfir 87 stig hjá Wine Spectator og var Marques Casa Concha eina vínið frá Suður-Ameríku í hópi 100 bestu vína í heimi árið 2002 hjá Wine Spectator. CONCHA Y TORO: Vínsendiherra Chile Vín vikunnar 9FÖSTUDAGUR 17. desember 2004 Ljúffeng súkkulaðikaka Café Brownie er ljúffeng súkkulaði- kaka eftir klassísku amerísku brownie uppskriftinni sem er komin á markað. Hún er þétt og blaut í sér enda segir sagan að brownie kakan hafi orðið til eftir að ung stúlka gleymdi að setja lyftiduft í súkkulaðikökuna sem hún hugðist bjóða í kaffiboðinu sínu og kakan hafi því orðið flöt. Stúlkan ákvað þrátt fyrir það að bera kökuna fram og gestirnir voru yfir sig hrifnir. Allt frá því hefur kakan verið vinsæl. Cafe Brownie frá Göteborgs bragðast eins og nýbökuð þegar henni er skellt í örbylgjuofninn í hálfa mínútu. Hún fæst í tveimur mismunandi tegundum – hrein súkkulaðibrownie og súkkulaðibrownie með hnetum. Tilvalið er að bera Café Brownie fram til dæmis með rjóma, jarðarberjum, ís, sýrðum rjóma eða banönum. Kakan fæst í öllum helstu matvöru- verslunum og er fljótleg, einföld og ótrúlega góð. [ CAFE BROWNIE ] Yndisauki sælkeraverslun // I‹U-húsinu 2. hæ› // s. 511 8090 // www.yndisauki.is VEISLUfiJÓNUSTA Yndisauki er sælkeraverslun og veislufljónusta í hjarta borgarinnar. Komdu til okkar ef flú átt von á gestum – hvort sem flú ætlar a› eiga notalega stund me› örfáum útvöldum e›a ættinni allri. F í t o n / S Í A Kartöflubátar með balsamediki Gómsætur réttur úr forsteiktum karöflubátum Góðir með til dæmis nauta- eða lambasteik, kjúklingi eða önd. 1 poki (700 g) Þykkvabæjar kartöflubátar 30 g (2 msk.) smjör 2 msk. balsamedik 1 hvítlauksgeiri nýmalaður pipar salt 25 g pekanhnetu- eða valhnetukjarnar (má sleppa) Ofninn hitaður í 210˚C. Smjörið brætt og balsamedikinu hrært saman við. Hvítlauksgeirinn saxaður smátt eða pressaður og bætt út í, ásamt pipar og salti. Kartöflunum velt upp úr blönd- unni og síðan hellt í eldfast mót. Hneturnar grófmuldar og dreift yfir. Bakað í um 20 mínútur. 48-49 (8-9) Allt matur ofl 16.12.2004 13.34 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.