Fréttablaðið - 17.12.2004, Blaðsíða 83

Fréttablaðið - 17.12.2004, Blaðsíða 83
R okksveitin Pearl Jam fráSeattle í Bandaríkjunumátti blómaskeið sitt þegar grunge-tónlistarstefnan tröll- reið öllu í byrjun tíunda áratug- arins. Hljóðversplötur sveitar- innar eru orðnar sjö talsins og alls hafa plötur hennar selst í 50 milljónum eintaka um allan heim, sem gerir Pearl Jam að sjálfsögðu að einni stærstu hljómsveit veraldar. Til að tína helstu lögin saman í einn pakka kom á dögunum út tvöfalda safnplatan Rearview- mirror, sem hefur að geyma 33 vinsælustu slagarana. Þar er meðal annars að finna endur- hljóðblandanir af lögunum Black, Once og Alive. Á meðal laga sem ekki eru á hljóðvers- plötum Pearl Jam má nefna Man of the Hour úr kvikmyndinni Big Fish, hið vinsæla tökulag Last Kiss, Yellow Ledbetter, ásamt State of Love and Trust og Breath úr myndinni Singles. Sannarlega kærkomnir gestir á þessari fínu safnplötu. Green River stofnuð Grunnurinn að Pearl Jam var lagður árið 1984 þegar bassa- leikarinn Jeff Ament og gítar- leikarinn Stone Gossard stofn- uðu pönkhljómsveitina Green River. Nokkrum mánuðum síðar var sveitin farin að hita upp fyr- ir þekkt neðanjarðarbönd á borð við The Dead Kennedys, Butt- hole Surfers, Sonic Youth og Jane’s Addiction. Eftir að Green River lagði upp laupana árið 1987 stofnuðu Gossard og Ament hljómsveitina Mother Love Bone með söngvar- anum Andrew Wood. Sveitin vakti mikla athygli, nældi sér í útgáfusamning og fór í tónleika- ferð um Bandaríkin. EP-plata var gefin út og tekin var upp fyrsta stóra plata hennar, sem bar heitið Apple. Innan við mán- uði áður en hún kom út varð Mother Love Bone fyrir miklu áfalli þegar söngvarinn Wood lést af völdum of stórs heróín- skammts. Í kjölfarið hætti sveit- in og þeir Gossard og Ament byrjuðu að djamma með gítar- leikaranum Mike McCready. Árið 1990 tóku þremenningarnir upp demólög með hjálp hljóm- sveitarinnar Soundgarden og trommuleikarans Matt Camer- on, sem síðar átti eftir að ganga til liðs við sveitina. Brim- brettagaur frá San Diego, Eddie Vedder, heyrði demóin hjá öðr- um trommara, Jack Irons, sem hafði spilað með Ament og félög- um. Vedder leist vel á það sem hann heyrði, söng inn á það með sínum eigin textum og sendi það aftur til Seattle. Mookie Blaylock tekur upp plötu Þann 22. október 1990 spilaði hljómsveitin á sínum fyrstu tón- leikum á litlum klúbbi í Seattle. Nafn sveitarinnar var Mookie Blaylock eftir þáverandi leik- manni New Jersey Nets í NBA- deildinni, sem var í miklum met- um hjá piltunum. Í nóvember sama ár tók sveitin upp sitt fyrsta alvörudemó í hljóðveri í Seattle. Ári síðar fór hún síðan í sína fyrstu tónleikaferð um vesturströnd Bandaríkjanna og hitaði upp fyrir aðra gruggsveit, Alice in Chains. Síðar sama ár hófust upptökur á fyrstu plötu sveitarinnar og stóðu þær yfir í tæpan mánuð. Á meðan breytti sveitin nafninu sínu í Pearl Jam og hefur hún heitið það allar götur síðan. Ein stærsta rokksveit heims Platan fékk prýðilegar viðtökur en vakti þó ekki verulega at- 17. desember 2004 FÖSTUDAGUR UPPISTAND Á BROADWAY FIMMTUDAGINN 30. DESEMBER MIÐASALA Í VERSLUNUM SKÍFUNNAR, BT Á AKUREYRI & SELFOSSI, Á SKIFAN.IS, EVENT.IS OG Í SÍMA 575 1522. MIÐAVERÐ AÐEINS 3.500 KR. Vinningar verða afhendir hjá Office 1 Superstore, Skeifunni. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb BT. SMS kostar 199 kr. VILTU MIÐA! Sendu SMS skeytið BTL JKF á númerið 1900 og þú gætir unnið. Vinningar eru Miðar á Jamie Kennedy, DVD myndir, CD ś og margt fleira. NýttLíf Stærsta b lað ársins ! 244 síður af frábæ ru efni er komið út Nýtt Líf er upp selt hjá útgefa nda. Fæst á næsta blaðsö lustað. Vi› segjum fréttir Flestir velja Fréttablaðið! Fréttablaðið er sá miðill sem flestir Íslendingar velja sem sinn á hverjum degi Vertu séður, auglýstu þar sem viðskiptavinur þinn er. 69% FBL MBL 49% GALLUP NÓV. 2004 PEARL JAM MEÐLIMIR: Eddie Vedder söngur Mike McCready sólógítar Jeff Ament bassagítar Stone Gossard ryþmagítar Matt Cameron trommur HLJÓÐVERSPLÖTUR: Ten 1991 Vs. 1993 Vitalogy 1994 No Code 1996 Yield 1997 Binaural 2000 Riot Act 2002 Pearl Jam í bakssýnispeglinum Rokksveitin Pearl Jam frá Seattle átti blómaskeið sitt þegar grunge- tónlistarstefnan tröllreið öllu í byrjun tíunda áratugarins. Nú er komin út löngu tímabær safnplata með vinsælustu lögum sveitarinnar, sem nefnist Rearviewmirror. VINSÆL Pearl Jam var upp á sitt besta á tíunda áratugnum þegar þessi mynd var tekin. REARVIEWMIRROR Safnplatan Rear- viewmirror hefur að geyma 33 vinsælustu lög Pearl Jam. 82-83 (50-51) Fólk 16.12.2004 20:42 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.