Fréttablaðið - 17.12.2004, Blaðsíða 42
Samlokubrauðin í Nettó, bæði fín og gróf, lækka mest af öllu á til-
boðstöflu helgarinnar eða úr 229 í 99 krónur. Þetta eru kílóabrauð frá Myllunni
og nú er tækifærið að birgja sig upp.[ ]
Þú getur komið í veg fyrir að barnið þitt fari í hitt
liðið. Við eigum mikið úrval af búningum í settum
fyrir minnstu börnin á enn betra verði.
Ármúla 36 • 108 Reykjavík
s. 588 1560 • www.joiutherji.is
LISTASMIÐJAN KERAMIK
OG GLERGALLERÍ
MIKIÐ ÚRVAL AF JÓLAKERAMIKI
OG FÖNDURVÖRUM
OPIÐ ALLA DAGA TIL JÓLA
Opið föndurkvöld alla fimmtudaga frá kl. 18-22
t.d. fyrir keramikmálun, korta- og lampagerð
Kothúsum, Garði
SKARTHÚSIÐ
Laugavegi 12, s. 562 2466
Bómull:
svartir og rauðir
Satín blóma:
svartir, rauðir
og dökkbláir.
Flauel:
svartir og brúnir
(stærðir 35-41)
JÓLASKÓR
Einnig mikið úrval af
blómaskóm í mörgum
litum og stærðum
Sendum í póstkröfu.
Mikið úrval af kínaskóm
í barna- og fullorðins-
stærðum.
Tilboð
Eitt par kr. 1290,-
Tvö pör kr. 2000,-
Stærðir 27-41
ATH Opið alla daga til jóla
Rafmagnsgítarpakki
verð frá kr. 24.900.-
Rafmagnsgítar,
magnari, poki, ól,
snúra og gítarneglur.
Kassagítarar frá
kr. 9.900.-
Þjóðlagagítar með
poka, stillitæki,
kennslubók, ól,
gítarnöglum
kr. 16.900.-
Trommusett með öllu,
ásamt æfingarplöttum
og kennslumyndbandi
rétt verð kr. 73.900.-
tilboðsverð kr 54.900.-
BJÓÐUM UPPÁ RAÐ- OG LÉTTGREIÐSLUR
55%
Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Eininga-, kíló- og lítraverð lækkun í %
Goða hunangshamborgarhryggur 979 1.398 979 30
Krónu lambalæri ferskt 895 1.399 895 35
Goða sælkeraskinka 958 1.369 958 30
Reykás grafinn lax 1.399 1.998 1.399 30
Reykás reykt laxaflök 1.399 1.998 1.399 30
Ostakaka með heslihnetum 8-10 manna 798 979 798 20
Emmess jólaís 1,5 l 399 549 266 30
Lindor súkkulaðikúlur ljósar 200 g 398 498 1.990 20
Jólatré norðmannsþinur 125-150 m 1.990 Nýtt 1.990
Nortland arinkubbar 5 lbs 189 289 189 35
Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Eininga-, kíló- og lítraverð lækkun í %
Kjörís konfektísterta 12 manna 998 1.498 998 35
Fk hamborgarhryggur 798 1.098 798 25
Fk hangilæri úrb. 1.595 2.279 1.598 30
FK hangiframpartur úrb. 1.250 1.783 1.250 30
Hangikjötsframpartur sagaður í poka 595 998 595 40
Klementínur 99 198 99 50
Mackintosh 1.64 kg After eight 400 g frítt með 1.999 2.417 1.218 15
Móa læri magnpakkning 399 599 399 35
Móa leggir magnpakkning 399 599 399 35
Ali hamborgarhryggur m/beini 1.049 1.398 1.049 25
Ali úrb. hamborgarhryggur 1.424 1.898 1.424 25
Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Eininga-, kíló- og lítraverð lækkun í %
Hamborgarhryggur 798 1.198 798 35
Grísabógur, snyrtur 449 538 449 15
Grísahryggur m/puru 689 998 689 30
Rjúpa sænsk 998 1.359 998 25
Hangilæri m/beini, frí úrbeining 1.398 1.398
Hangiframpartur m/beini, frí úrbeining 798 798
Sauðahangilæri m/beini, frí úrbeining 1.198 1.198
Sauðahangiframpartur m/beini, frí úrb. 698 698
Lambalæri, frí úrbeining 1.037 1.037
Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Eininga-, kíló- og lítraverð lækkun í %
Nettó hamborgarhryggur 670 1.219 670 45
Nettó hangilæri úrb. 1.229 2.049 1.229 40
Nettó hangiframpartur úrb. 967 1.759 967 45
Grísahakk 455 569 455 20
Kjötbúðingur 334 668 334 50
Grísabógur úrb. og reyktur 555 793 555 30
Klementínur 2.3 kg Agrofruit 359 399 173 10
Myllu/Sams.samlokubrauð fín og gróf 1 kg 99 229 99 55
Mackintosh 480 g 480 g 599 769 599 22
After Eight tindós 600 g 999 Nýtt 1.665
Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Eininga-, kíló- og lítraverð lækkun í %
Egils hvítöl 2.5 l 295 399 118 25
Kókkippa 12 l 799 1.050 66 25
Hangilæri með beini 999 1.299 999 25
Hangiframpartur m/ beini 595 699 595 15
KF hamborgarhryggur sérvalinn 799 1.398 799 45
Kofareykt úrb. hangilæri 1.599 Nýtt 1.599
Kofareyktur úrb. hangiframpartur 1.199 Nýtt 1.199
Rauðkál 1060 g 99 139 93 30
Rauðbeður 1060 g 99 139 93 30
Bónus ísblóm 4 stk. 149 199 37 25
Leaf lakkrískonfekt 1 k 499 599 499 15
Bónus konfekt 1 kg 979 1.299 979 25
Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Eininga-, kíló- og lítraverð lækkun í %
Mackintosh 3 kg 2.699 4.379 566 38
Ben & Jerrys ís half baked 473 ml 749 375 158 50
Ben & Jerry ís chunky monky 473 ml 749 375 158 50
Ben & Jerry ís chocolate fudge 473 ml 749 375 158 50
Óðals hamborgarhryggur 839 1.398 40
Humar í öskju 2. fl. 2.999 3.499 2.999 15
Holta hátíðarkjúklingur reyktur 799 829 5
Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Eininga-, kíló- og lítraverð lækkun í %
Nóatúns þurrkryddað lambalæri 959 1.599 959 30
Birkireyktur frampartur, úrbeinaður 1.334 1.668 1.334 20
Birkireykt læri, úrbeinað 1.750 2.188 1.750 20
Svínahamborgarhryggur m/beini 1.049 1.398 1.049 25
Frosinn kalkúnn 599 799 599 25
Skosk rjúpa 998 Nýtt 998
Særún rækja millitærð 500 g 299 469 598 35
Coke kippa 4X2 l 599 899 78 35
Mackintosh 2.5 kg 1.995 2.598 798 25
Tilboðin gilda til
19. desember
Tilboðin gilda til
19. desember
Tilboðin gilda til
19. desember
Tilboðin gilda til
22. desember
Tilboðin gilda til
23. desember
Tilboðin gilda til
19. desember
Tilboðin gilda til
19. desember
Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Eininga-, kíló- og lítraverð lækkun í %
Hamborgarhryggur 979 1.398 979 30
Bayonne skinka 909 1.298 909 30
Úrbeinaður reyktur svínahnakki 979 1.398 979 30
Beuvais rauðkál 580 g 119 148 202 20
Ora Aspas 411 g 149 197 357 25
Hatting frönsk smábrauð 12 stk./pk. 229 285 19 20
Merrild 103 500 g 339 367 678 10
Toblerone 200 g 198 267 990 25
Daim kúlur 100 g 149 198 25
Tilboðin gilda til
22. desember
Bæjarlind
Verslunin Dýraríkið er með 20%
afslátt fram að jólum á öllum
búrum, hverju nafni sem þau
nefnast, fuglabúrum, nagdýra-
búrum af öllu tagi og fiskabúr-
um. Búrunum fylgja líka fóður,
sandur, skálar og allskonar
fylgihlutir á sama afslætti og
jafnvel íbúi í búrið ef fólk vill,
það er að segja dýr af einhverri
sort sem þá eru geymd í búðinni
fram á hádegi á aðfangadag.
Algengt er að fólk gefi dýr og
fiska í jólagjafir og þeir sem
vilja gefa fiskabúr fyrir marga
fiska geta haft búrið í jólapakk-
anum en geymt fiskana í búð-
inni til að sleppa við vatnsvesen
á aðfangadagskvöld.
Sem dæmi um verð á búrum í
Dýraríkinu má nefna 54 lítra
fiskabúr á 11.081 kr. og hollráð
fylgja með! Algengt er líka að
gefnar séu 4-5 lítra skálar og 1
fiskur, að sögn afgreiðslu-
manns. ■
Allt fyrir dýrin á jólum
Öll búr og fylgihlutir eru á tilboði í Dýraríkinu.
42-43 (2-3) tilboð ofl 16.12.2004 14.16 Page 2