Fréttablaðið - 12.02.2005, Qupperneq 37
13
SMÁAUGLÝSINGAR
Lax og Silungsveiði!
Fjölbreytt úrval lax og silungsveiðileyfa.
Veiðiþjónustan Strengir. www.streng-
ir.is ellidason@strengir.is S 567-5204
og 660-6890.
Lax og silungur
Yfir 40 Lax og silungsveiðiár í Öllum
verðflokkum. Frekari upplýsingar Lax-á
ehf. S. 557 6100 veidileyfi@lax-a.is
www.lax-a.is
Sölusýning á hrossum í Hestheimum
Rangárvallarsýslu nk. sun. 13. feb. kl.
14. Reiðnámskeið, kennarar Hallgrímur
Birkisson, Ísleifur Jónasson og Páll Bragi
Hólmarsson. Uppl. í s. 487 6666.
Hesthús óskast til kaups, helst í Gusti.
Uppl. í s. 862 7996 & 562 1770.
Til leigu gott 137 fm full innréttað skrif-
stofuhúsnæði í lyftuhúsi við Skipholt.
Móttaka, 5-6 herbergi, lítil kaffistofa,
bílastæði og möguleiki á minna plássi
(70 fm.) Guðlaugur s. 896 0747.
Herb. laust á sv. 109. 15fm. Sérinngang-
ur, baðh., símat. loftnet. 18 þús. S. 690
3937.
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á á www.leigu-
listinn.is eða hafðu samb. við okkur í s.
511 1600.
Til leigu 2ja herb., góð íbúð við Hraun-
bæinn. Langtímaleiga og reglusemi
skilyrði. S. 892 4243.
Stúdíóíbúð, 33 fm. til leigu fyrir reyk-
laust og reglusamt fólk í vesturbæ
Kópavogs. S. 847 1244 (símsv.).
Lítið stúdíó-herbergi með eldhúsi og
baði, sérinngangur. Á svæði 101. Uppl. í
s. 692 8093 Svanhvít.
Til leigu glæsil. herbergi, 15 og 30 fm,
að Funahöfða 17a. Þvottah., bað og
eldunaraðst. Í herb. er dyras., íssk.,
fatask., sjónv. og símtengi. S. 862 7950
& 896 6900 e. kl. 16.
Sumarhús á Spáni. Höfum úrval af góð-
um íbúðum til leigu/sölu á Alicante
svæðinu. Uppl. s. 5671596-6947196
e.mail.gumsig@terra.es
Herb. á sv. 105, búið húsgögnum. allt í
eldhúsi, þvottavél, Stöð 2, Sýn. S. 895
2138.
Vinnustofa/íbúð
Bjart og rúmgott 70 fm húsnæði til
leigu í miðbænum. Hentar vel sem
vinnustofa og/eða íbúð. Laust fljótlega.
Uppl. í s. 899 2208.
2ja herb. kjallara íb. í Fossvogi í nýlegu
einbýlishúsi á rólegum stað, rétt hjá
borgarspítala, laus strax. Uppl. í s. 553
1721.
75 fm kjallaraíbúð í Mosfellsbæ. Sérinn-
gangur. Verð 65 þús. á mán. með hita
og rafmagn. Uppl. í s. 557 2806, 862
1523 & 849 7532.
Hjón með 1 barn utan af landi óska eft-
ir 4ra herbergja íbúð helst í Sala- eða
Lindarhverfi frá og með 1. mars.
Greiðslugeta ca. 100 þús. á mán. Uppl.
í s. 896 5373, 896 1114 eða á
hslord@simnet.is
Fyrirt. vantar 3ja til 4ra herb. íbúð í Rvk.
fyrir frk.stj. Öruggar greiðslur. S. 696
9696.
Starfsmaður varnarliðsins óskar eftir
einbýlishúsi eða raðhúsi til leigu á höf-
uðborgarsvæðinu. Ábyrgist öruggar
greiðslur og góða umgengni. Ricky
Parks s. 861 5208 & 697 3229.
Er tæplega 45 ára kona og vantar 2ja
herb. íbúð sem fyrst á verðb. 50-60 þús.
í Rvk. Get borgað 2 mán. fyrirf. S. 865
7482.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á svæði
200, 210, 220. Greiðslug. 60-70 þús á
mán. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
s. 846 0622.
5 manna fjölskylda óskar eftir húsnæði,
helst í Hfj. Uppl. í s. 659 3260 & 869
5611.
Hjálp!! Hjón með barn og hund óska
eftir 2ja-3ja herb. íb. á höfuðborgar-
svæðinu frá 01.04. Kv. Gísli og Rannveig
s. 699 8019.
Sumarbústaður m. heitum potti til leigu
í nágr. Flúða. Uppl. í s. 486 6683, 898
6683 Guðbjörg.
Til leigu herbergi fyrir nudd, heilun eða
skylda starfsemi. Upplýsingar í sima
690 6004. www.hugveislan.is
Atvinnueign.is Þarftu að leigja eða taka
á leigu atvinnuhúsnæði? Skráðu þig þá
á leigulista Atvinnueignar þér að kostn-
aðar lausu. www.atvinnueign.is s:568-
6600
Óska eftir bílskúr eða litlu iðnaðarhúsi
til leigu. Uppl.í s 8617723
Flugskýli til leigu á Reykjavíkurflugvelli.
Uppl. í s. 892 1630.
101 Miðbær
Skrifstofa eða vinnustofa til leigu. 70 fm
bjart og gott húsnæði, næg bílastæði,
Laust fljótlega. Uppl. í s. 899 2208.
Gistiheimili Halldoru Hvidovre/Köben
Ódýr og góð gisting www.gistiheimil-
id.dk 0045-24609552
Íbúð til leigu í Barcelona og Menorka.
Sími 899 5863.
Vegna aukinna verkefna
Vantar okkur hæft kynningarfólk í
Reykjavík, Akureyri og á landsbyggðinni
strax til starfa. Mikilvægt að viðkomandi
hafi ánægju af samskiptum og sé áreið-
anlegur og stundvís. Snyrtimennska og
lífsgleði er áskilin. Áhugasamir hafi
samband við Gunnhildi Stefánsdóttur
hjá Kynningu ehf. í síma 586 9000 eða
í gsm 867 5723.
Vox restaurant á Nordica hotel óskar
eftir þjónum, viðkomandi þarf að hafa
reynslu af a la carte og haldgóða þekk-
ingu á léttvínum. Vinsamlegast sendið
umsóknir ásamt feril skrá á
ingo@icehotels.is. Öllum umsóknum
verður svarað.
Viltu aukatekjur 25 þús+? og vinna
með góðu fólki? Hafðu þá samband.
Fanney s. 698-7204.
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-
doraBjarna.is
Góðir tekjumöguleikar Lærðu allt um
neglur, gervineglur, skraut, lökkun ofl.
Íslandsmeistarar kenna. Naglasnyrti-
skóli Kolbrúnar. Sími. 565 3760 & 892
9660
American Style
Í Kópavogi óskar eftir hressum starfs-
manni í grillið. Um er að ræða framtíð-
arstarf í reglulegri vaktarvinnu. Leitum
að einstaklingi sem hefur góða þjón-
ustulund, er 18 ára eða eldri og er
áreiðanleg/ur. Uppl. veittar alla daga í s.
892 0274 milli 09-15 (Herwig). Um-
sóknareyðiblöð einnig á americans-
tyle.is
McDonald’s laus störf
Vantar nú þegar nokkra hressa starfs-
menn í fullt starf á veitingastöðum okk-
ar við Suðurlandsbraut, Kringlunni og
Smáratorg. Líflegur og fjörugur vinnu-
staður, alltaf nóg að gera og góðir
möguleikar fyrir duglegt fólk að vinna
sig upp. Mjög samkeppnishæf laun í
boði. Umsóknareyðublöð liggja frammi
á veitingastöðunum eða á heimasíðu
http://www.mcdonalds.is
Vegna mikilla anna óskar Hár og Smink
að ráða til sín metnaðarfulllt starfólk í
eftirfarandi stöður, hárgreiðslu og förð-
un. Uppl. í síma 891 6889 eftir kl.
18.00.
Stelpur, Strákar 18 til 20 ára. Viltu
breyta til? Atvinna í Noregi. Fjósamann
vantar á kúabú nærri Stavanger. Nánari
uppl. í síma 004790543695, Guð-
mundur.
Hýsing- vöruhótel Skútuvogi 9 óskar
eftir duglegu og áreiðanlegu starfsfólki í
vörumerkingar. Vinnutími er frá 8-17,
nánari uppl. veitir Júlíus Steinn Krist-
jánsson á staðnum.
Vantar vana einstaklinga í uppsetningu
á gifsveggjum, mikil vinna. Uppl. í s.
692 4597.
Cult Smáralind
Fataverslunin Cult óskar eftir að ráða
starfskraft í fullt starf. Einnig vantar fólk
í hlutastarf í Ice in a Bucket í kringlunni.
Uppl. veittar á staðnum, ekki í síma.
Bókhald
Óskum eftir vönum starfsmanni í bók-
hald og önnur skrifstofustörf. Æskilegt
er að hafa þekkingu á Tok+ og reynslu
í bókhaldi. Umsækjendur geta sótt um
á www.gardlist.is
Óska eftir duglegu starfsfólki í hrein-
gerningar og önnur þrif. 100% starf er
um að ræða, er með sveigjanlegan
vinnutíma. Uppl. í s. 898 9930.
Selfoss. starfsmann vantar í kvöldræst-
ingar. Upplýsingar í síma 863 0080 eða
á rh@rh.is
Starfsfólk óskast í helgarafleysingar í
kvöld ræstingu. Upplýsingar í síma. 863
0080 eða rh@rh.is
Starfsmaður óskast. Vantar góðan
starfsmann í bílasmiðju sem staðsett er
á svæði 110 Rvk. Nánari upplýsingar
veiti Haldór í síma 698 7270.
Vantar starfsfólk í söluturn í Kópavogi.
Kvöld-og helgarvinna. Upplýsingar í
síma 893 0326 milli kl. 14-16.
Starfsmaður óskast í lagnavinnu, gröfu-
réttindi æskileg. Uppl. í síma 892 1919.
“Amma” vill gjarnan aðstoða á heimili
nokkra tíma í viku (ekki ungabörn). Er á
bíl. S. 557 2162 & 846 3298.
Young German/English speaking
academic seeks suitable position:
teaching, in tourism etc. Please contact
Anja 845 6255.
Vanur sjómaður óskar eftir vinnu. Er
með 30 tonna réttindi. Uppl. í s. 849
0235. Einar.
Óska eftir vönum bókara í hálft starf í 6
mánuði. Umsóknir sendist Fréttabl.
merkt “BO57” fyrir 17. feb.
Smiður í eldri kantinum óskar eftir inni-
vinnu eða verkefnum. Uppl. í s. 847
9874.
Sölumaður hugbúnaðar. Óska eftir vön-
um og ferskum sölumanni til að selja
hugbúnað til fyrirtækja, viðkomandi
þarf að vera vel tölvufær. Hentar með
öðrum verkefnum. Nánari uppl. í s. 861
2938.
Til sölu v/óviðráðanlegra ástæðna er
American cocker spaniel tík til sölu,
11/2 árs, svört og hvít, ættbók o.fl. fylg-
ir. Verð 100.000. Sími 845 8253.
Makaleit.is
Fagleg leit. Tryggir árangur. Frí innskrán-
ing.
Ég er 55 ára kk. reglus. Ég óska eftir að
kynnast konu með náin kynni í huga.
Þær sem hafa áhuga hringi í s. 820
3247.
Paris Hilton
Pamela Anderson og
Tommy Lee.
Loksins á DVD.
DVD og VHS á 1.990 kr.
www.grensasvideo.is
Grensásvegi 24. Póstkröfusími
568 6635. Opið kl. 14.00 - 23.30.
Einkamál
Ýmislegt
Scrapbooking lagersala
Ísey.is verður með lagerútsölu á
scrapbooking vörum í kolaportinu í
dag og á morgun. Hægt að gera
lygilega góð kaup á Scrapp vörum.
Albúm, límmiðar, pappír, lím ásamt
fleiri aukahlutum til föndurs.
Nánari upplýsingar í S. 891
6304.
Tilkynningar
Viðskiptatækifæri
Atvinna óskast
Kentucky Fried Chicken.
Óskum eftir duglegu starfsfólki í
vaktavinnu í afgreiðslu og eldhús.
Góð laun í boði. Uppl. á staðnum
milli 13 og 17 alla daga.
Kentucky Faxafeni.
Rafvirkjar.
Ísloft blikk og stálsmiðja ehf.
óskar eftir að ráða rafvirkja til
starfa.
Umsækjandi þarf að geta
starfað sjálfstætt og eru gerð-
ar miklar kröfu til fagmensku,
áræðanleika, þjónustulund og
góða framkomu gagnvart við-
skiptaaðilum fyrirtækisins.
Starfsmaðurinn þarf að vera
viljugur að tileinka sér þau
vinnubrögð sem fyrirtækið
gerir kröfur til. Innan Íslofts er
starfandi rafmagsdeild sem
sér um stjórnkerfi fyrir loft-
ræsi- og hitakerfi og er verk-
efnastaða fyrirtækisins góð.
Umsóknir óskast sendar á
E-mail, isloft@isloft.is
Ísloft Blikk og Stálsmiðja
ehf.
Bíldshöfða 12
110 Reykjavík, S. 587-6666
Tekju- og árangursetning !
25% - 50% sölulaun.
“ Frjáls vinnutími “
Atvinna - kvöldsölustarf !
Mán - fös kl. 17:00 - 22:00
Góð laun + bónus og góð aðstaða.
Getur hentað 18 ára - 70 ára +
Nánari upplýsingar: bm@bm.is
Sími 822 5052.
Atvinna í boði
Gisting
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Hestamennska
www.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
30-39 Allt smáar 11.2.2005 16:32 Page 9