Fréttablaðið - 12.02.2005, Síða 53

Fréttablaðið - 12.02.2005, Síða 53
12. febrúar 2005 LAUGARDAGUR Starf mitt hér á Fréttablaðinu er oft- ast mjög lifandi og skemmtilegt. Það gefur manni tæki- færi á hverjum degi til að hitta og spjalla við fólk sem maður myndi annars ekki komast í tæri við, þ.e. fræga fólkið. Á mínum blaðamannsferli hef ég tekið viðtöl við hvert mikilmennið á fætur öðru. Einna minnisstæðast var þegar ég skundaði upp á Þing- velli blíðviðrisdag einn í fyrra- sumar og tók viðtöl bæði við Davíð Oddsson og George Robertson, lá- varð og þáverandi framkvæmda- stjóra NATO. Var ég ánægður með að ná einhverjum „commentum“ frá þeim félögum enda búinn að leggja á mig langt og strangt ferða- lag til að hafa uppi á þeim. Nokkrum árum áður, er ég vann á öðru dagblaði, tók ég aftur á móti mitt fyrsta „stjörnuviðtal“ þegar ég hringdi í Guðna Ágústsson í leit að viðbrögðum við einhverju sem ég man ekki lengur hvað var. Ein- hverra hluta vegna ímyndaði ég mér Guðna sitjandi í mestu makind- um í aftursætinu á limósínu er hann lét gullkorn sín flakka. Ég skrifaði upp það sem ég náði og sauð saman frétt úr því. Síðan þá hef ég talað við marga þekkta einstaklinga úr skemmtana- bransanum, bæði innlenda sem er- lenda, og bara haft gaman af enda hefur þetta oft verið fólk sem er eða hefur eitt sinn verið í uppáhaldi hér á bæ. Í fyrradag talaði ég til dæmis við meistara Megas og síðar sama dag heyrði ég í Sölva Blöndal, sem hefur samið mörg frábær lög fyrir Quarashi. Í gær hitti ég síðan Ragn- hildi Gísladóttur og Jakob Frímann, sem bæði hafa gert stórskemmti- lega hluti með Stuðmönnum. Forseti Íslands tók líka í hönd- ina á mér í gær. Ég held að ég sé nokkrum sentimetrum hærri en hann og handtak hans var lausara en ég bjóst við. Hann virkaði samt á mig sem fínn náungi. Held ég eigi bara eftir að taka viðtal við hann. Þá verður sko toppnum náð og ég get lagt blaðamannapennann sáttur á hilluna. STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR BJARNASON SKRIFAR UM DAGLEG SAMSKIPTI SÍN VIÐ FRÆGA FÓLKIÐ. Hann tók í höndina á mér M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Tvítug hetja í stríði við Ótrúleg hetjusaga ungrar stúlku með krabbamein Best og verst klæddu konurnarDAGBLAÐIÐ VÍSIR 36. TBL. – 95. ÁRG. – [LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2005] VERÐ KR. 295 Halldóra fegurðardrottning:Fórnaði lögfræðinni fyrir Popptíví Valli litli fær liðsstyrk 100 kílóa kvenna FemínistarGegn klám-kynslóðinni Bls. 61 Hannes SmárasonAlþýðudrengurinn semvarð viðskiptajöfur Bls.14-15 Bls. 12 FASTEIGNASPRENGJANGömlu húsin við Laugaveg rifin Bls. 40 Megrunarátak DV Lilja Guðmundsdóttir er tvítugAkureyrarmær. Hún greindistfyrst með krabbamein tæplega17 ára gömul. Síðan þá hefur húngreinst þrisvar sinnum í viðbótauk þess sem annað lungað íhenni féll saman nokkrum sin-num. Hún hefur sætt sig viðdauðann og hræðist ekki tilhugs-unina um hvað taki við eftir þettajarðlíf. Bls. 28-29 dauðann Hetjuleg saga ungrar stúlku sem berst við banvænt krabbamein Eftir Patrick McDonnell PONDUS GELGJAN KJÖLTURAKKAR BARNALÁN PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Jæja, hún var nú helvíti flott gellan sem þú varst með í gær. Var hún ekki tannlaus? Hættu, hættu! Ég ætla aldrei, aldrei aftur að drekka. Trúðu mér. Þú hefur gert verri hluti. Það efast ég um. Júhú, þegar þú vaknaðir hjá þessari sem var 68 ára! Og hún var allsber. Ég var með fíla- grímu og sá ekkert! Æi, fyrirgefðu mér! Það breytir jú öllu! Láttu mig fá einn bjór! Palli, þetta er í þriðja sinn sem ég finn jarðaberjamar- melaði í stofunni. Heyrðu makker, skrúfjárnið á að vera í verkfærakassanum, ekki hjá hnífapörunum. Heyrðu! Jarða- berjamar- melaðið mitt! Hvað ert þú að gera með skrúfjárnið mitt? Unglingar eru alltaf sekir, þar til sakleysi þeirra er sannað. Ég ætla að bjarga tígris- dýrunum. Ég ætla að bjarga tígris- dýrunum. Ég ætla að bjarga tígris- dýrunum. Ég ætla. Ég fæ meiri trú með jákvæðri hugsun. Jæja, þá leggja þau af stað! Úff! Litla barnið okkar komið í forskólann. Næstu níu mánuði verða þessir litlu heilar og þessir litlu líkamar inni- lokaðir í lítilli skóla- stofu, fimm daga í viku. Jáháhá! Vei! Húrrrrra! Loksins! Viljiði hafa lægra! Ég er að reyna kenna hérna inni! 52-53 (36-37) skrípó 11.2.2005 21:56 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.