Fréttablaðið - 12.02.2005, Side 58

Fréttablaðið - 12.02.2005, Side 58
LAUGARDAGUR 12. febrúar 2005 41 Fimm á richter Fótbolti í beinni alla helgina! Classic sportbar Classic Sportbar Ármúla 5 !rokka feitt föstudags- og laugardagskvöld f itt f t - l lPoolborð & dartl t IDOLPARTÝ föstudagskvöldf t l Frítt inn! KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is Lúdó og Stefán um helgina Veistu hvernig þjónustubyggingar í Gufuneskirkjugarði verða í framtíðinni? Komdu á hönnunarsýninguna á 4. hæð Perlunnar sem opin er alla daga frá 2. febrúar til 2. mars. KIRKJUGARÐAR REYKJAVÍKUR Miðasala í Borgarleikhúsinu: sími 5688000 og á netinu: www.borgarleikhus.is og midasala@borgarleikhus.is Þýðing: Gunnar Þorsteinsson Leikrit sem talar á persónulegan og trúverðugan hátt til áhorfenda, því allir vita að erfiðara er að muna lygina en sannleikann.... HAROLD PINTER Sunnudaginn 13. febrúar KL: 20.00 Litla svi› Fimmtudaginn 20. febrúar KL: 20.00 Litla svið Sunnudaginn 27. febrúar KL: 20.00 Litla svi› Soffía Auður Birgisdóttir, MBL. INGVAR E. SIGURÐSSON JÓHANNA VIGDÍS ARNARDÓTTIR HILMIR SNÆR GUÐNASON g u n /f ít Ættarmót fyrir hálfri öld Sýning Sigurðar Örlygssonar, sem hann opnar í Galleríi Sævars Karls í dag, er eins konar afmæl- issýning. Fyrir aldarþriðjungi hélt hann sína fyrstu málverka- sýningu. Sýninguna nefnir hann Ættar- mót fyrir hálfri öld, enda er myndefnið fólk sem hann man eft- ir þegar hann var átta eða níu ára stráklingur að alast upp í Laugar- dalnum í Reykjavík. Hann treystir þó ekki eingöngu á minnið, því hann lagðist í heil- mikla heimildavinnu vegna sýn- ingarinnar og gróf upp ljósmynd- ir af ættingjum sínum, sem allir eru skyldir honum í þriðja lið. Í einu verkanna getur að líta sjötíu portrettmyndir af ættingjum Sig- urðar sem hann hefur fest á striga. Sigurður hefur síðustu 10 ár fengist við æskuminningarnar í listsköpun sinni. „Ég er að mála upp ævi mína,“ segir hann. Gömlu frumefnin eru einnig sterkur þáttur í verkum hans – eldur, vatn, loft og jörð. Hann seg- ist vera hrifinn af Leonardo da Vinci. Jasskvintettinn UHU! mætir á opnunina í Galleríi Sævars Karls og sér til þess að sveiflan ráði ríkjum. Liðsmenn UHU! eru ein- lægir aðdáendur Miles Davis. ■  15.15 Slagverkshópurinn Benda heldur tónleika í 15:15 tónleikasyrp- unni í Borgarleikhúsinu. Gestir Bendu verða þeir Jóel Pálsson og David Bobroff.  18.00 Háskólakórinn og Vox Academica flytja African Sanctus í Neskirkju. Stjórnandi er Hákon Leifsson, einsöngvari er Sigrún Hjálmtýsdóttir. ■ ■ LISTOPNANIR  14.00 Listamaðurinn Sigurður Ör- lygsson opnar málverkasýningu sína, "Ættarmót fyrir hálfri öld", í Galleríi Sævars Karls.  15.00 Sendiherra Rússneska sam- bandsríkisins á Íslandi, Alexander Rannikh, opnar í félagsheimili MÍR, Vatnsstíg 10, sýningu á sovéskum veggspjöldum og ljósmyndum frá stríðsárunum 1941-1945,  18.00 Undir linditrénu nefnist sýn- ing með nýjum verkum eftir Stein- grím Eyfjörð sem opnuð verður í Banananas við Laugaveg 80.  Hin árlega ljósmyndasýning Blaða- ljósmyndarafélags Íslands, Mynd ársins 2004, verður opnuð í tíunda sinn í Gerðarsafni. Á neðri hæð safnsins verður jafnframt opnuð ljós- myndasýning Ragnars Axelssonar.  Bára K. Kristinsdóttir ljósmyndari opnar sýninguna "Heitir reitir" í Ljós- myndasafni Reykjavíkur, sem er til húsa á sjöttu hæð í Grófarhúsinu, Tryggvagötu 15. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Gleðihljómsveitin Sérsveitin spilar í Vélsmiðjunni, Akureyri.  Jet Black Joe spilar í Sjallanum á Ak- ureyri.  Hljómsveitin Fimm á Richter heldur uppi fjörinu á Classic Rock, Ármúla 5.  Lúdó og Stefán rokka og tjútta eins og þeim er einum lagið á Kringlu- kránni.  Dansleikur með hljómsveitinni Þús- öld í Klúbbnum við Gullinbrú.  Þröstur 3000 verður með nýjustu og ferskustu dansmúsikina á Sólon.  Spilafíklarnir leika í kjallaranum á Celtic Cross en hljómsveitin Tveir snafsar leika á efri hæðinni.  Atli skemmtanalögga og Áki pain á Pravda.  Addi M. spilar og syngur á Catalinu.  Hermann Ingi jr skemmtir gestum Búálfsins í Hólagarði. ■ ■ FYRIRLESTRAR  15.00 Jón Proppé, gagnrýnandi og heimspekingur, flytur fyrirlestur um peninga og siðmenningu í Ketilhús- inu á Akureyri. ■ ■ FUNDIR  12.00 Hilmar Malmquist náttúru- fræðingur og Þorsteinn Hilmarsson upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar halda stutt framsöguerindi um kortið "Ísland örum skorið" á sjötta laugar- dagsfundi Reykjavíkurakademíunnar.  13.00 Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing í sal Þjóðar- bókhlöðu á 2. hæð um hallæri og hörmungar á átjándu öld. ■ ■ SAMKOMUR  20.30 Myndlistarakademía Íslands afhendir tilgerðarlausum íslenskum myndlistarmanni Ullarvettlingana, hina árlegu myndlistarviðurkenningu sina, á Næsta bar, Ingólfsstræti 1a. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Miðasala í síma 568 8000 www.HOUDINI.is mögnuð fjölskyldusýning! SIGURÐUR ÖRLYGSSON Hann opnar í dag sýningu í Galleríi Sævars Karls. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N 56-57 (40-41) Menning/slanga 11.2.2005 19.40 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.