Fréttablaðið - 19.02.2005, Blaðsíða 32
19. febrúar 2005 LAUGARDAGUR 12
Vissir þú ...
… að dýrasti markvörður heims er
hinn ítalski Gianluigi Buffon en
hann var seldur frá Parma til
Juventus fyrir 4,7 milljarða króna í
júlí 2001?
… að hinn bandaríski Doug Young
lék á banjó í 24 klukkustundir og
57 sekúndur í Brooklyn í New York
12. til 13. maí árið 2001?
… að stærsta lón í heimi er Lago
dos Patos nærri ströndinni í Rio
Grande do Sul í syðsta hluta Brasil-
íu en það er 280 kílómetra langt
og þekur 9.850 ferkílómetra?
… að 669 manns dönsuðu Loco-
motion-dansinn í sjö mínútur á
skólalóð Haydon Bridge-mennta-
skólans í Bretlandi 19. október árið
2001?
… að Manoj Gupota á Indlandi
stýrði fjölsóttasta jógatíma í heimi
13. febrúar árið 2003 í Indlandi en
6.315 manns mættu?
… að elsta gosberg jarðar er talið
3.825 milljarða gamalt og fannst í
Inukjuak-svæðinu í nyrsta hluta
Quebéc-fylkis í Kanada?
tilboðsdagar
kenzo pierre frey
10til40%
afsláttur
L a n g h o l t s v e g i 1 1 1 • 1 0 4 R e y k j a v í k • S í m i 5 6 8 7 9 0 0
O p i ð u m h e l g i n a :
L a u g a r d a g k l . 1 1 – 1 6 o g s u n n u d a g k l . 1 3 – 1 6 .
R
ú
m
t
e
p
p
i
B
a
ð
s
l
o
p
p
a
r
B
a
ð
h
a
n
d
k
l
æ
ð
i
R
ú
m
f
a
t
n
a
ð
u
r
Frá Yves Delorme, einu virtasta tískuhúsi Frakklands:
Rúmteppi, rúmfatnaður (lök, pífur, sængurverasett),
baðhandklæði, baðmottur, baðsloppar (dömu/herra),
borðdúkar, ilmsápur,-krem,-kerti o.m.fl.
Rúmin frá Stears & Foster eru hönnuð fyrir fólk sem
vill aðeins það besta. Þau veita réttan stuðning
og tryggja vellíðan á hverri nóttu
með sérhönnuðu gormakerfi,
bólsturslögum og einstökum frágangi.
STYTTUR BÆJARINS
Til minningar um stofnun lýðveldis
Íslandsmerkið er listaverk sem stendur á Hagatorgi og er eftir Sigurjón Ólafsson. Þar blasir það við gestum Hótel Sögu, nemend-
um Melaskóla og Hagaskóla og þeim sem eiga leið í Háskólabíó eða líta út um glugga Þjóðarbókhlöðunnar. Nú, og svo auðvitað
almennum vegfarendum og íbúum á svæðinu. Listaverkið er til minningar um stofnun lýðveldis á Íslandi árið 1944.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/S
TE
FÁ
N
34 (12) Allt bak 18.2.2005 15.45 Page 2