Fréttablaðið - 19.02.2005, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 19.02.2005, Blaðsíða 33
23LAUGARDAGUR 19. febrúar 2005 MESTA HÆKKUN ICEX-15 3.886 KAUPHÖLL ÍSLANDS [ HLUTABRÉF ] Fjöldi viðskipta: 244 Velta: 3.126 milljónir +0,54% MESTA LÆKKUN vidskipti@frettabladid.is Actavis 41,40 -1,43% ... Atorka 6,00 - 0,83% ... Bakkavör 27,10 +0,74% ... Burðarás 13,55 -0,37% ... Flugleiðir 14,35 +1,06% ... Íslandsbanki 12,50 +0,40% ... KB banki 530,00 +0,38% ... Kögun 51,40 +4,26% ... Landsbankinn 15,30 +2,68% ... Mar- el 54,60 -0,36% ... Medcare 6,01 -3,53% ... Og fjarskipti 3,92 +0,51% ... Samherji 11,25 – ... Straumur 10,30 +1,48% ... Össur 88,00 +1,15% Líftæknisjóður 6,67% Kögun 4,26% Landsbankinn 2,68% Medcare -3,53% Actavis -1,43 % Nýherji -0,85% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: nánar á visir.is frí›indi ... meiri Öll eigum vi› fla› sameiginlegt a› vilja fá meira af flví sem okkur finnst jákvætt í lífinu. fiess vegna tryggjum vi› hjá Sjóvá a› vi›skiptavinir okkar fái meira ef fleir eru í Stofni. fiú fær› meiri vernd, flú fær› meiri frí›indi og flú fær› meiri fljónustu ef flú ert í Stofni. Stofn – fá›u meira Tjónavakt Vi›skiptavinir Sjóvá hafa a›gang a› tjónavakt allan sólarhringinn í síma 800 7112 ver›i fleir fyrir stórfelldu eignatjóni. • 10% endurgrei›sla af i›gjöldum ef flú ert tjónlaus. • Barnabílstólar til leigu e›a kaupa á sérlega gó›um kjörum. • Frí flutningstrygging fyrir búsló› í flutningi innanlands. • Allt a› 20% líftryggingarauki án endurgjalds. • Sérlega hagstæ› kjör á bílalánum. Auk hagstæ›ra kjara á i›gjöldum standa flér til bo›a ‡mis önnur frí›indi: Njóttu lífsins – áhyggjulaus 440 2000 • www.sjova.is SÍMAVERIÐ FLUTT Símaver Íslandsbanka flyst í áföngum úr höfuðstöðvum bankans við Kirkjusand í útibúið á Ísafirði. Svara á Ísafirði Símaskiptiborð Íslandsbanka verður flutt til Ísafjarðar og er gert ráð fyrir að tiu starfsmenn vinni þar við símsvörun. Í frétt frá Íslandsbanka kemur fram að breytingin verði gerð í áföngum þannig að nýráðningar í störf á símaborði fari fram á Ísa- firði en þar til sú starfsstöð er fullmönnuð verður símsvörun einnig innt af hendi í Reykjavík. Í frétt frá Íslandsbanka kemur fram að Hallgrímur Magnús Sig- urjónsson, útibússtjóri á Ísafirði, hafi átt frumkvæði að þessari breytingu. Þar segir að Ísafjörður henti vel til starfseminnar þar sem vinnumarkaður þar sé nógu stór og tækniþekking til staðar auk þess sem Íslandsbanki vilji með þessari breytingu styrkja tengsl sín við bæjarfélagið. - þk Heimshagur vænkast Öryggis- og samvinnustofnun Evr- ópu (OECD) spáir því að hagkerfi heimsins eigi bjartari daga fram undan. Þetta kemur fram í nýrri spá stofnunarinnar um hagvöxt. Stofnunin telur að hátt olíuverð hafi haft hamlandi áhrif á hagvöxt á undanförnum misserum en von- ast er til að efnahagsaðstæður í Japan og á Evrusvæðinu fari batn- andi. Efasemdir eru hins vegar um að japanska hagkerfið vaxi af jafn- miklum krafti og vonast var til. - þk Kínamarkað- ur vex stöðugt Uppgangur í kínverska hagkerfinu á síðustu árum er óðum að gera Kína að öflugasta neytendamark- aði í heimi. Ný skýrsla sýnir að nú selst meira af sjónvarpstækj- um, farsímum og ýmsum öðr- um neytenda- vörum í Kína heldur en í Bandaríkjun- um. Þótt Kína sé um fjórfalt fjölmennara en B a n d a r í k i n telst þetta til tíðinda því Bandarík- in hafa í marga áratugi verið neyslufrekasta þjóð heims. Nú eru Kínverjar komnir fram úr Bandaríkjamönnum á flestum sviðum að undanskildri olíunotkun. - þk Vöruskiptahallinn 38 milljarðar Innflutningur bíla jókst um 50 prósent í fyrra. Vöruskiptahallinn við útlönd var 37,8 milljarðar króna í fyrra. Þessi niður- staða er í takt við væntingar. Bæði út- flutningur og innflutningur jukust frá því árið 2003. Í fyrra fluttu Íslendingar út vörur fyrir 202,4 milljarða en verðmæti inn- flutnings var 240,2 milljarðar. Hlutfallslega jókst útflutningur landbúnaðarafurða mest. Í fyrra voru fluttar út vörur fyrir 4,2 milljarða en 3,5 milljarða árið áður. Útflutningur á iðnvörum jókst einnig kröftuglega í fyrra og munar þar miklu um aukinn útflutning lyfja og lækningatækja. Verðmæti útfluttra sjávarafurða hækkaði einnig og er sjávarútvegur sem fyrr langveigamesti útflutnings- iðnaður landsins. Um sextíu prósent af þeim tekjum sem Íslendingar fá fyrir útflutning á vöru eru vegna sjá- varútvegs. Innflutningur á bílum og öðrum farartækjum jókst um 50 prósent í fyrra. Verðmæti innfluttra flutninga- tækja var 40 milljarðar samanborið við 27 milljarða árið áður. - þk *Tölur frá kl. 15.30 í gær. Nýjustu tölur á visir.is HRAÐAR BREYTINGAR Búist er við 9 prósenta hagvexti í Kína í ár. 22-35 (22-23) Stjórnmál/Viðsk. 18.2.2005 16.12 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.