Fréttablaðið - 19.02.2005, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 19. febrúar 2005
SÝN
17.20
Enska bikarkeppnin. Bein útsending frá viður-
eign Everton og Manchester United sem er talin
hápunktur umferðarinnar.
▼
Íþróttir
12.20 Bein útsending frá leik Arsenal og Sh-
effield United í 5. umferð bikarkeppninnar.
14.30 .Bein útsending frá leik Bolton Wand-
erers og Fulham í 5. umferð bikarkeppninnar.
16.50 The World Football Show 17.20 .Bein
útsending frá leik Everton og Manch. United í
5. umferð bikarkeppninnar.
10.55 Bestu bikarmörkin 11.50 Enski boltinn.
Ítarleg umfjöllun um 5. umferð bikarkeppn-
innar sem fram fer um helgina.
19.25 Spænski boltinnÚtsending frá leik Real
Madrid og Athletic Bilbao. Heima-
menn virðist óstöðvandi í deildinni
þessa dagana en um síðustu helgi var
lukkan sannarlega á þeirra bandi. Real
Madrid vann þá nauman sigur á Osas-
una, 2-1. Á sama tíma gerði Bilbao
jafntefli, 4-4, við Real Betis í hreint
ótrúlegri viðureign.
21.05 Spænski boltinn Útsending frá leik
Barcelona og Mallorca. Hér mætast
félög sem hafa átt ólíku gengi að
fagna í vetur. Börsungar sitja á toppn-
um með 54 stig en Majorkamenn eru
í einu af botnsætunum með aðeins
21 stig. Leikurinn virðist því aðeins
formsatriði fyrir Barcelona en við skul-
um samt spyrja að leikslokum.
22.45 Hnefaleikar Útsending frá hnefaleika-
keppni í Las Vegas. Á meðal þeirra
sem mættust voru Erik Morales og
Marco Antonio Barrera en í húfi var
heimsmeistaratitillinn í fjaðurvigt
(super). Þetta var þriðji bardagi erkifj-
endanna. Áður á dagskrá 27. nóvemb-
er 2004.
0.00 Hnefaleikar (B. Hopkins – Oscar de la
Hoya) 1.00 Hnefaleikar. Bein útsending frá
hnefaleikum í Los Angeles. Á meðal þeirra
sem mætast eru Bernard Hopkins, margfaldur
heimsmeistari í millivigt, og Evrópumeistarinn
Howard Eastman.
41
▼
BYLGJAN FM 98,9
RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9
ÚTVARP SAGA FM 99,4 AÐRAR STÖÐVAR
12.20 Hádegisfréttir 13.00 Laugardagsþáttur-
inn 14.00 Til allra átta 14.30 Í uppáhaldi 15.20
Með laugardagskaffinu 15.45 Íslenskt mál
16.10 Orð skulu standa 17.00 Rökkurrokk
18.00 Kvöldfréttir 18.28 Í þjónustu hennar há-
tignar 19.00 Íslensk tónskáld 19.30 Stefnumót
20.15 Maður lifandi 21.05 Fimm fjórðu 22.15
Lestur Passíusálma 22.23 Konungleg tónlist
23.10 Danslög
7.00 Reykjavík Síðdegis - Það Besta Úr Vik-
unni 9.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson
16.00 N á tali hjá Hemma Gunn
18.30 Kvöldfréttir 19.00 Bragi Guðmundsson
- Með Ástarkveðju
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan
16.08 Með grátt í vöngum
18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti
hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 PZ-senan
22.10 Næturgalinn
2.03 Næturtónar 6.05 Morguntónar
FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin
FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp
FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni
FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying
FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni
FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum
FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni
FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying
7.05 Samfélagið í nærmynd 8.05 Músík að
morgni dags 9.03 Út um græna grundu
10.15 Af heimaslóðum 11.00 Í vikulokin
TALSTÖÐIN FM 90,9
12.10 Hádegisútvarpið. Fréttatengt efni, umsjón
Sigurjón M. Egilsson og fl. 13.00 Sögur af fólki,
umsjón Róbert Marshall 15.03 Birta e. 16.00
Viðtalsþáttur Sigurðar G. Tómassonar e.
17.03 Frjálsar hendur Illuga Jökulssonar e.
18.00 Úr fylgsnum fyrri aldar eftir sr. Friðrik
Eggertz e. 19.00 Endurtekin dagskrá dagsins.
9.00 Bílaþáttur, umsjón Leó M. Jónsson.
10.03 Laugardagsmorgunn, umsjón Eiríkur
Jónsson.
7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan
10.03 Lífsleikni (Ásdís Olsen) 11.00 Morgun-
stund með Rósu Ingólfs 11.03 Rósa Ingólfs
12.25 Smáauglýsingar 13.00 Heil og sæl (end-
urfl.) 14.00 Menningarþátturinn 16.00 Endur-
fluttningur frá vikunni sem er að líða
Gestir Gísla Marteins Baldurssonar í kvöld eru þrjár
kjarnakonur, hver úr sinni áttinni. Unnur Jökulsdóttir
rithöfundur hefur meðal annars skrifað ferðasögur og
nú síðast bókina Íslendingar með Sigurgeiri Sigur-
jónssyni ljósmyndara sem var tilnefnd til íslensku
bókmenntaverðlaunanna. Ragnheiður Ríkharðsdóttir,
bæjarstjóri í Mosfellsbæ, er annar gestur Gísla Mart-
eins og þriðja konan sem kemur í spjall til hans í
þættinum er Edda Björg Eyjólfsdóttir leikkona, sem
leikur nú meðal annars í verki Kristínar Ómarsdóttur,
Segðu mér allt, í Borgarleikhúsinu. Hljómsveitin Buff
sér um tónlistina í þættinum.
VIÐ MÆLUM MEÐ...
Sjónvarpið kl. 19.40LAUGARDAGSKVÖLD
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Edda Björg Eyjólfsdóttir
leikkona.
MGM
14.10 The Landlord 16.00 The Thief of Paris 18.00 I
Start Counting 19.45 Still of the Night 21.15 Article 99
22.55 Somtimes They Come Back 0.35 Conflict of In-
trest 2.05 The End 3.45 Gog
TCM
20.00 Shaft 21.45 Wise Guys 23.15 The Appointment
1.05 The Wreck of the Mary Deare 2.50 The Fixer
HALLMARK
12.15 Jim Henson's Jack And The Beanstalk 13.45
Mermaid 15.15 Jackie, Ethel, Joan: Women of
Camelot 17.00 The Blackwater Lightship 18.45 Just
Cause 19.30 Murder Without Conviction 21.00 Word
Of Honor 22.45 Larry McMurtry's Dead Man's Walk
DR1
12.00 Nationen 12.20 DR Dokumentar – Hvide verden
13.00 Sporl¢s 13.30 Kr¢niken 14.30 Ungefair 15.00
Boogie Listen 16.10 I Lære som Ægtepar 16.40 F¢r
s¢ndagen 16.50 Held og Lotto 17.00 Den 8. himmel
17.30 TV Avisen med vejret 17.55 SportNyt 18.05
Hunde på job 18.30 Når gorillaen pudser næse 19.00
aHA! 19.50 Crocodile Dundee i Los Angeles 21.20
Columbo 22.55 29 Palms 0.25 Boogie Listen
SV1
12.30 Världscupen: Alpint Åre 13.30 Antikrundan
14.50 Skidor: Längd-VM 2005 17.00 BoliBompa
17.01 Storasyster och lillebror 17.05 Karlsson på taket
17.30 Allt och lite till 18.00 Livet enligt Rosa 18.30
Rapport 18.45 Sportnytt 19.00 Melodifestivalen 2005
– Deltävling 2 20.30 Kalla spår 21.15 Da Vinci-koden –
sanning eller myt? 23.00 Rapport 23.05 Sixties 23.35
Shakespeare – Kärt besvär förgäves
Eins og flestum er kunnugt skýtur Gísli Marteinn
stundum upp kollinum í Stundinni okkar.Þrjár kjarnakonur
Svar: Jill St. Claire úr kvikmyndinni
The Whole Nine Yards frá árinu 2000.
„I'm still a virgin. I mean I haven't killed anyone yet.“
»
52-53 (40-41) TV 18.2.2005 18.55 Page 3