Fréttablaðið - 19.02.2005, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 19.02.2005, Blaðsíða 41
HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 16 17 18 19 20 21 22 Laugardagur FEBRÚAR ■ ■ LEIKIR  13.15 Völsungur og Keflavík eigast við í Boganum í deildarbikarnum í knattspyrnu karla.  13.30 FH og Grótta KR mætast í Kaplakrika í DHL-deild kvenna í handknattleik.  13.30 Valur og ÍBV mætast í Valsheimilinu í DHL-deild kvenna í handknattleik.  14.00 Keflavík og FH eigast við í Reykjaneshöllinni í Faxaflóamótinu í knattspyrnu kvenna.  14.00 Þór Ak. og ÍR mætast á Akureyri í DHL-deild karla í handknattleik.  14.00 HK og Fram eigast við í Fífunni í deildarbikarnum í knattspyrnu karla.  14.15 Haukar og Keflavík eigast við á Ásvöllum í 1. deild kvenna í körfuknattleik.  13.15 Þór og Breiðablik eigast við í Boganum í deildarbikarnum í knattspyrnu karla.  16.00 KA og ÍBV mætast á Akureyri í DHL-deild karla í handknattleik.  16.15 Haukar og Grindavík eigast við á Ásvöllum í Intersportdeildinni í körfuknattleik.  16.30 HK og Valur mætast í Digra- nesi í DHL-deild karla í handbolta. ■ ■ SJÓNVARP  11.50 Enski boltinn á Sýn. Skyggnst inn í ensku bikarkeppnina.  12.15 Landsmót hestamanna á RÚV.  12.20 Enski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Arsenal og Sheffield United.  14.05 Íslandsmótið í körfubolta á RÚV. Bein útsending frá leik Hauka og Keflavíkur í 1. deild kvenna.  14.30 Enski boltinn á Sýn. Sýnt frá bikarkeppninni.  15.50 Handboltakvöld á RÚV.  16.20 Íslandsmótið í körfubolta á RÚV. Bein útsending frá leik Hauka og Grindavíkur í Intersportdeildinni.  17.20 Enski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Everton og Man. Utd..  20.50 Spænski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Barcelona og Mallorca. LAUGARDAGUR 19. febrúar 2005 31 ÚR ÍÞRÓTTAHEIMINUM Kennt þri., fim. og lau. Reiðskólinn Þyrill Næstu námskeið byrja 22. febrúar Fyrir börn kl. 16.30 Fullorðnir byrjendur kl. 18.30 Fullorðnir framhald kl. 17.30 REIÐSKÓLINN ÞYRILL Uppl. og skráning í síma 896 1248 2005 árgerðin er komin! *Miðað við 12 jafnar vaxtalausar greiðslur á Visa eða Mastercard skuldabréf. 0,5% stimpilgjald bætist við samningsfjárhæðina og greiðist með jöfnum greiðslum yfir samningstímann. www.sonycenter.is • Carl Z eiss lins a • 20x op tical og 800x s tafrænn aðdrá ttur • Tengis töð fylgi r! Kauptu Sony hjá Sony Þrjár spólur fylgja með! DCR-HC22 Stafræn MiniDV myndbandstökuvél. • 800 þúsund pixla myndflaga • 20x aðdráttur um Carl Zeiss linsu • 800x stafrænn aðdráttur • DV inn/út • Snertiskjár • Tengistöð fylgir Verð 5.980 krónur vaxtalaust* í 12 mán. eða 71.760 krónur staðgreitt Carl Zeiss linsa Linsurnar frá Zeiss tryggja hámarks dýpt og lita- aðgreiningu myndarinnar. Snertiskjár Allar aðgerðir er framkvæmdar á skjánum í stað hefðbundina hnappa. Stjörnustúlkur mæta pólsku liði í 16-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu um helgina: Lykilatriði að fá marga áhorfendur HANDBOLTI. Stjarnan leikur um helgina tvo leiki við pólska liðið MKS Vitaral Jelfa, sem er mjög sterkt lið og ljóst að Stjarnan þarf að ná toppleik til að leggja þær að velli. Erlendur Ísfeld þjálfari seg- ir að þrátt fyrir mikið álag undan- farið séu stelpurnar klárar í slag- inn og hlakki mikið til að takast á við erfiða áskorun. „Ég hef skoðað þetta lið og þær eru með mjög gott lið. Ég held að þær séu sterkari en bestu liðin í deildinni hérna heima til dæmis. Við erum að vonast eftir að mikið af áhorfendum mæti og hvetji stelpurnar því við erum mikið stemmingslið“, sagði Erlendur. Hann segir talsverða þreytu í hópnum hjá sér eftir mikið álag undanfarið, en segir jafnframt að mikil eftirvænting ríki fyrir leik- ina tvo. „Það er auðvitað mikil- vægt að fá góðan stuðning í svona leikjum. Við teljum það okkur til tekna að við erum á heimavelli og þær pólsku koma langt að. Ef við náum upp góðri stemmingu er aldrei að vita hvað geris,“ segir Erlendur sem eru fullur bjartsýni fyrir leikina. Þess má geta að ókeypis er á báða leikina um helgina. Álagið á lið Stjörnunnar hefur því verið mikið upp á síðkastið, því liðið er einnig komið í úrslitin í SS Bikarnum og leikur til úrslita þar um næstu helgi. ■ KLÁR Í SLAGINN Erlendur Ísfeld þjálfari og Anna Bryndís Blöndal, fyrirliði Stjörnunnar, eiga erfitt verkefni fyrir höndum um helgina. FRETTABLAÐIÐ/VALLI Stjórn Real Madrid hefur sektaðRonaldo fyrir að mæta seint á æfingu á miðvikudaginn. Kappinn mætti 15 mínútum of seint á æf- ingu og var 45 mínútum of seinn á æfingu í fyrrakvöld. Ronaldo, sem gekk í það heilaga með unnustu sinni, Daniela Cicarelli, á Valent- ínusardaginn fyrir utan París, meidd- ist í giftingarveislunni og getur ekki leikið með Madrid fyrr en eftir tvær vikur. 42-43 (30-31) Sport 18.2.2005 19:50 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.