Fréttablaðið - 28.02.2005, Qupperneq 44
Fasteignasala: Eignakaup. Fermetrar: 181,7. Verð: 36,9 milljónir.
Lýsing: Flísalagt anddyri,
herbergisgangur með
þrem rúmgóðum her-
bergjum, baðherbergi,
þvottahúsi og geymslu.
Gengið úr anddyri niður
tröppur í eldhús, stofu
og borðstofu. Innan-
gengt er í bílskúr úr
íbúð. Þriggja metra loft-
hæð er í eldhúsi og
stofu, útgangur út á suð-
urverönd með útsýni
yfir gólfvöllinn. Stórir
gluggar. Herbergin eru
teppalögð en önnur rými flísalögð. Baðherbergi er rúmgott með baðkari og sturtu,
flísalagt í hólf og gólf. Inn af hjónaherbergi er rúmgott fataherbergi. Allar hurðir eru
úr birki sem og falleg birkiinnrétting í eldhúsi frá HTH. Arinn í stofu. Hiti í gólfi í
anddyri, baðherbergi og þvottahúsi.
Annað: Virkilega falleg eign í námunda við náttúruna.
Íbúðin er á neðri hæð og bílskúr fylgir með.
113 REYKJAVÍK: Í námunda
við náttúruna
Ólafsgeisli: Neðri sérhæð ásamt bílskúr. Hundrað og ein umsókn barst
um þær sextán lóðir sem til
stendur að úthluta við Vals-
heiði í Hveragerði.
Hveragerði er vinsæll staður til
að búa á og stöðugt fjölgar íbúum
þar og svo þeim sem þar vilja
byggja. Glöggt dæmi þess sást á
dögunum þegar sextán lóðir voru
auglýstar í bænum og hundrað og
ein umsókn barst. Flestar komu
þær frá fólki fyrir austan fjall og
af höfuðborgarsvæðinu en einnig
úr öðrum landshlutum. Lóðirnar
við Valsheiði eiga að verða bygg-
ingahæfar í júní í sumar og til
stendur að úthluta þeim á næsta
fundi bæjarráðs, þann 3. mars.
Á síðasta ári fjölgaði Hver-
gerðingum um 135 manns en mið-
að við fjölda íbúða sem þar eru í
smíðum og þær framkvæmdir
sem áætlaðar eru á næstunni má
gera ráð fyrir að íbúum fjölgi um
600 manns á næstu tveimur árum.
Íbúar í Hveragerði í dag eru rétt
rúmlega tvö þúsund.
Íbúum fjölgar ört í Hveragerði
Hveragerði er blómabærinn.
3JA HERBERGJA
Þorláksgeisli - Laus
Vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í litlu
fjöleignarhús ásamt stæði í bílgeymslu. Sér
inngangur er í íbúðina og er hún til afhendingar
við undirritun kaupsamnings tilbúin til
innréttingar. Verð 17,9 millj.
3JA - 4RA HERBERGJA
Fellsmúli - Rúmgóð
Rúmgóð og falleg 105 m2, 4ra herb. íbúð á 1. hæð
(ein upp) í góðu fjöleignarhúsi. Rúmgóð stofa með
góðum svölum útaf. Nýlegt parket og flísar á
stofu, holi og eldhúsi. þrjú svefnherbergi.
Sameiginleg íbúð sem stendur undir húsgjöldum
að mestu. Verð 17,5 millj.
ATVINNUHÚSNÆðI
Síðumúli - Til leigu
Í mjög áberandi húsi, við Síðumúla, eru til leigu
250 - 500 m2, á 2 og 3 hæð. . Húsnæði er til
afhendingar nú þegar, tilbúið til innréttingar eða
lengra komið. Nánari upplýsingar gefur Pálmi.
ATVINNUHÚSNÆðI
Garðatorg
Mjög gott 137 m2 verslunar og
skrifstofuhúsnæði við Garðatorgi í
Garðabæ. Húsnæðið er í leigu og er með 5
ára leigusamning. Kjörið fyrir fjárfesta.
Mjög vaxandi verslunarmiðstöð. Verð 16,2
millj. Nánari uppl. gefur Pálmi.
UPPSELDIR - VANTAR
Vegna gríðarlega mikillar
sölu á SÉRBÝLI erum við
uppseldir í bili. Ef þú ert í
söluhugleiðingum eða ert
með óselda eign hafðu þá
samband. Virk kaupenda-
skrá og persónuleg þjón-
usta. Það eru margir að bíða
eftir réttu eigninni. Nú er
lag, hafðu samband.
2JA HERBERGJA
Álfkonuhvarf - Lyfta
Vorum að fá í sölu 128,5 m2, 4ra herbergja íbúð á
2. hæð í litlu fjöleignarhúsi. Lyfta er í húsinu og
stæði í bílgeymslu fylgir. Til afhendingar í apríl
n.k. fullbúin án gólfefna. Áhv. 9,7 millj. Verð 25,2
millj.
2JA HERBERGJA
Espigerði - Laus fljótlega
Í þessu vinsæla húsi erum við með í sölu
rúmgóða 97 m2, 3ja-4ra herbergja endaíbúð á 2.
hæð með góðum suður og vestur svölum. Fallegt
baðherbergi. Búr og þvottahús í íbúð. Íbúðin er
laus í mars/apríl n.k. Ekki missa af þessari. Verð
18,9 millj.
2JA HERBERGJA
2ja herbergja
Spóahólar
Snyrtileg og vel skipulögð 2ja herb. íbúð í litlu
fjöleignahúsi á rólegum stað. Húsið var tekið í
gegn fyrir rúmu ári. Parket og flísar á gólfum.
Verð 11,2 millj.
2JA HERBERGJA
Vesturberg
Vorum að fá í sölu 64 m2 2ja herbergja íbúð á 5
hæð í fjöleignarhúsi. Góðar vestur svalir með
útsýni yfir borgina. Verð 10,6 millj.
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FIMM FASTEIGNASALA • EIN SKRÁNING • MARGFALDUR ÁRANGUR • HUS.IS
KAUPENDASKRÁ OKKAR ER SVO VIRK
AÐ ALLT SELST STRAX.
ER ÞÍN EIGN Á RÉTTUM STAÐ?
3-4 herbergja í Listhúsinu í Laugardal
Falleg, rúmgóð og einstaklega björt 3ja-4ra herbergja íbúð (110 fm) á tveimur hæðum með sér
inngangi í Listhúsinu í Laugardal. Á neðri hæðinni eru forstofa, hol, baðherbergi, svefnherbergi
og eldhús, Á efri hæðinni er mjög rúmgóð stofa ásamt sólstofu (yfirbyggðar svalir) sem gefur
mikla möguleika t.d. mætti útbúa svefnherbergi eða stúka af vinnurými sé þörf fyrir það. Nýtt
parket er á holi, svefnherbergi, eldhúsi og allri efri hæðinni. Mikil lofthæð í eldhúsi og á efri hæð.
Nánari lýsing: Komið er inn í forstofu sem er með flísum í framhaldi er hol. Svefnherbergið er
með skápum. Baðherbergið er með flísum á gólfi og uppá miðja veggi, hvít innrétting og sturta,
lagt er fyrir þvottavél og þurrkara á baðinu. Eldhúsið er með nýrri innréttingu og nýjum tækjum,
borðkrókur (aðstaða) út við glugga. Vandaður og sérhannaður stigi er milli hæða. Á efri hæðinni
er mjög rúmgóð stofa með sólstofu. Vönduð, glæsileg eign þar sem ekki þarf að hugsa um
garðin. Húsið stendur mjög miðsvæðis í Reykjavík og stutt er í alla þjónustu. Í Laugardal er
sundlaug, íþróttamiðstöðvar, húsdýragarðurinn og grasagarður, íshokkí o.fl. ofl. sem auðvelt er
að sækja. Húsið sjálft er í góðu ástandi og aðkoma að því er mjög góð. Verð 25,9 millj.Borðstofa
Listhús í Laugardal er eitt glæsilegasta hús borgarinnar
Stofa og sólskáli
Stofa á efri hæð
Eign vikunnar - Þessi selst fljótt
VANTAR EIGNIR Á SKRÁ -
MIKIL SALA - SKRÁÐ EIGN
ER SELD EIGN
Eignir í skiptum: vantar sérbýli á
einni hæð í skiptum fyrir tvíbýlis-
hús í Seljahverfi
og 3ja herbergja íbúð í skiptum
fyrir lítið raðhús í Garðabæ.
SKOÐIÐ NÝJA OG
GLÆSILEGA HEIMASÍÐU
OKKAR
www.fasteignasala.is
26-27 fast lesið 26.2.2005 17:32 Page 3