Tíminn - 15.06.1975, Side 36

Tíminn - 15.06.1975, Side 36
36 TÍMINN Sunnudagur 15. júnl 1975 Fundur Sambands vest- firskra kvenna Samband vestfirzkra kvenna hélt fund á Bíldudal dagana 7. og 8. júní s.l. Fundinn sóttu fulltrúar allra kvenfélaga á Sambandssvæðinu auk stjórnar, eða alls um þrjátiu konur. Gestur fundarins var séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sem i tilefni kvennaárs, fluttierindi um jafnréttismál kvenna og stöðu konur.nar i þjóðfélaginu. Fundurinn lýsti ánægju sinni yfir endurreisn sumarbúða- starfsins i Holti, önundarfirði — enda styrkja kvenfélögin þetta starf. Samkvæmt skýrslum félaganna beita þau sér fyrir margháttuðum framfaramálum, hvert i sinni heimabyggð. Fundurinn lýsti ánægju sinni yfir starfsemi orlofsnefndanna og hefur greinilega komiö I ljós aö húsmæður kunna vel að meta þessa starfsemi. Fundurinn samþykkti fullan stuðning við Hrafnseyrarnefnd — er hún hefst handa með framtiö- aráform varðandi staðinn. Þá leggur fundurinn rika áherzlu á, að heimilisiðnaður hvers konar verðir efldur, og telur námskeiðahald æskilegt i þvi sambandi. Fundurinn samþykkti að veita Kvenfélaginu Framsókn á Bfldu- dal viöurkenningarskjal — fyrir forgöngu þess, um að konur tóku sig til og hreinsuðu kauptúnið og nálæga staði þess. Fundurinn lýsir óánægju sinni yfir þvi ástandi, sem rikir á Vest- fjörðum, varðandi sundaöstöðu og sundkennslu barna á Vest- fjöröum, og telur aö hér sé brotalöm i hinni margþvældu byggöastefnu. 1 stjórn Sambands vestf. kvennaeru: Lovisa Ibsen, Suður- eyri formaður, Unnur Gisladóttir, Isaf. ritari og Hildur Einarsdótt- ir, Bolungarvik gjaldkeri. Sovétríkin íþróttir i USSR Sovéskar bókmenntir Sovéska konan Menningarlíf Þjóðfélagsvisindi Alþjóðamál Spútnik Erlend viðskipti Nýir timar XX öldin og friður Sovéskar kvikmyndir Ferðir til Sovét Moskvu fréttir Fréttir frá úkraníu Timarit á ensku, þýzku frönsku & rússnesku Gerist áskrifendur & kynnist fólki og lífi í Sovétríkjunum. Erlend tímarit Simi 28035. Pósthólf 1175. 1 Heimilis ánægjan eykst með Tímanum SVALUR eftir Lyman Young .. Ökani færir ^skipstjóranum |Nskilaboð Svals^» þ'ess efnis að hann jn Í-og' Siggi sitji I | fangelsi fyrir að shafa reynt að ná drekanum. _Meinaröu "yÞegar Gullhil að við eigum.Oturinn siglir,! aö flýja; 'vil ég gjarnanl vvilt þú það ekkif 2=8^7 Cirtrti 9 I 1

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.