Tíminn - 29.06.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.06.1975, Blaðsíða 2
TÍMINN Sunnudagur 29. júni 1975. Teg. BRONX jnillibrúnt le6ur 35-41 kr. 3840,- Teg. YALTA ljósbriint rúskinn 35-41 kr. 3840,- Teg, BRANDY ljósbláir/dökkbláir 35-41 kr. 3370,- Teg. BORGIA íjdsdrapp 35-41 kr. 3370 Teg. BALLADE millibrúnt leður 35-41 kr. 3840,- (áíáÆÍIJ^JÍMMíJiiifJJ Vinnuvélar og starfsmenn vélsmiðjunnar Sindra vinna viö hreinsun rústanna á brunna flugskýllnu við ReykjavikurHugvöll. Tlmamynd: G.E. Nýtt flugskýli í stao þess sem brann reist við flug- skýli Gæzlunnar Nota þarf logsuðutæki vib a6 biita sundur bitana I rústunum og er það seinlegt verk. Timamynd: G.E. gébé-Rvík — Nú er verið aö hreinsa rústir flugvélaskýlisins, sem brann á Reykjavikurflug- velli I vetur. Það er Vélsmiðjan Sindri, sem sér um þær fram- kvæmdir. Þetta er seinlegt verk, þar sem nota þarf logsuöutæki við að hiuta bitana i sundur svo unnt sé að l'lytja þá á brott. Ekki mun standa til að reisa flugskýli á sama stað og hið gamla var, held- ur sunnar á flugvellinum, rétt hjá flugsýli Landhelgisgæzlunnar, að sögn Gunnars Sigurðssonar flug- vallarstjóra. Aður hafði verið áætlað, að hreinsun rústanna yrði lokið um sl. mánaðamót, en verkið tafðist verulega sökum verkfallanna, en eins og kunnugt er, þarf mikið að nota logsuðutæki við verkið og mikill skortur var á súrefni i verkfallinu. Reynt verður þó að hraða verkinu svo sem unnt er. Gunnar Sigurðsson sagði, að nýlega heföu verið send út efnis- útboð innanlands, og hafa þegar nokkur borizt, en fresturinn er til 25. júli. Þá á eftir að afla tilboða I bygginguna sjálfa og grunninn, og sagði Gunnar að reynt yrði að hraða þessu, en ekki sagðist hann þora að spá um hvenær unnt yrði að taka nýja flugskýlið i notkun, þaö væri eftir ýmsum atriðum og ekki sizt fjárhagshlið málsins. RAFSTILLING rafvélaverkstæði DUGGUVOGI 19 Sími 8-49-91 Gerum vio allt í rafkerfi bíla og stillum ganginn OLDHAAA RAFGEYMAR Auglýsícf iTimanum FOLKSBILADEKK VÖRUBÍLADEKK TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flestar stærðir af Japönskum TOYO hjólbörðum. Einnig mikið úrval af hinum vinsælu HOLLENZKU HEILSÓLUÐU HJÓL- BÖRÐUM á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu HJÓLBARÐASALAN BORGARTÚNI 24 - SÍAAI 14925

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.