Tíminn - 29.06.1975, Blaðsíða 32

Tíminn - 29.06.1975, Blaðsíða 32
u 32 TÍMINN c'\<!" 'irL't .«'• i'in-ÍM'i'Í!!'". Sunnudagur 29. júni 1975. ¦¦¦¦> r ¦¦ 'H miiiinliiilllllliiilii Prinsessan i fjölleikahúsinu þér allt sem þig langar til að sjá i fjölleikahús- inu okkar. Varla hafði Perla fyrr lokað augunum en hún var steinsofnuð. Morguninn eftir tók Ottó Perlu með sér-yfir i stóra tjaldið. Um leið og hún sá linuna, sem strengd hafði verið yfir þvert tjaldið uppi undir lofti, sleppti hún hönd Ottós og klifraði fim- lega upp stigann, sem lá þangað upp. Hún greip litla sólhlif, sem lá þarna, spennti hana upp, og gekk siðan hægt, en af miklu öryggi, út á linuna. Skyndilega kváðu við húrrahróp, og þegar Perla leit niður fyrir sig sá hún alla fjöl- listamennina, er stóðu og horfðu hugfangnir á hana leika listir sinar. Forstjórinn var þarna lika, og hann hrópaði upp til hennar: — Þú ert alveg stór- kostleg. Þú verður endilega að taka þátt i sýningunni okkar i kvöld. Og þannig æxlaðist það að Perla litla prin- sessa, sem nú var orðin að mörgæs, fékk heit- ustu ósk sina uppfyllta — hún var orðin línu- dansari i fjölleikahúsi. Hún saknaði að visu foreldra sinna, en lífið i fjölleikahúsinu var við- buroarikí, og hún naut þess að vita, að á hverju kvöldi kom fjöldi fólks til þess að horfa á hana leika listir sínar. Hún var orðin fræg! Eftir langt ferðalag og sýningar á fjöl- mörgum stöðum, kom flokkurinn loks til bæjarins, þar sem kon- ungshöllin var. Bæjar- búar f jölmenntu á sýn- inguna, og konungs- hjónin komu lika. Allir höfðu heyrt talað um litlu mörgæsina, sem var svo snjall linudans- ari, og eftirvæntingin var mikil. Skyndilega barst að eyrum trumbusláttur og ljóskastara var beint aðlinunni. Nú var komið að Perlu að sýna, hvað i henni bjó. AUir héldu niðri i sér andanum, meðan litla mörgæsin dansaði léttilega frá einum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.