Tíminn - 29.06.1975, Blaðsíða 26

Tíminn - 29.06.1975, Blaðsíða 26
26 TÍMINN Sunnudagur 29. júni 1975. t . '3MIB * ¦T'1"-|J1HMK1 • ÞEIR HAFA SKORAÐ HAT-TRICK" óskadraumur allra knattspyrnumanna er að skora ftr»' g?g" Hafnarfiröi 1958 „haMrick", eða þrjú mörk,í leik. Það er afar sja.dan, J&gg, « JJgSSSffiS sem þessi draumur rætist h|á knattspyrnumonnum — KR-ingurinn Hörður Feiixson um heim allan. Sérstaklega í meistarakeppnum varð fyrstur tíi aö skora „hat- landa, þar sem baráttan er mjög mikil, enda meistara- trick" 1955 gegn viking, en hinn titilinn í húfi. Hér|á Islandi hefur40 leikmönnum tekizt "l?1 vaismaöur Guðmundur , . t i-i • iíiiV' . ,. - . Biornsson skoraði siðast „hat- að skora „hat-tnck" 1 leik — sumir oftar en emu smni, tr-ck>. _ gegn FH-Höinu & dögun- og er þá aðeins l. deildarkeppnin tekin með í dæmið. um, eins og menn muna. En nú Deildarskipting var samþykkt á Islandi 1955. Þrír leik- skuium við Hta & íístann yfir þá menn SkorUÖU „hat-trick" fyrsta árið, Sem 1. deildar- leikmenn sem hafa skorað „hat- HERMANN GUNNARSSON......hefur skorað 78 mörk I 1. deildar- keppninni var komið á, það voru þeir Hörður Felixson Ka5"oft 5 h~afa Tnifrö af- keppninni-Hann hefur einnis oftast skorao ..hat-trick'>, eöa 8 sinnum. úr KR, Skagamaðurinn Þórður Þórðarson, sem skoraði rek: þá 4 mörkíleikog GÍSSUr GÍSSUrarSOn Úr Víking. leik, en þeir eru: Hörður Felix- HermannGunnarsson, Val- son, KR, Gissur Gissurarson, Fram einnig „hat-trick". Leikn- tBA..........................(9) Vikingi, Gunnar Gunnarsson, um lauk með sigri Vals 7:3 og Þórólfur Beck, KR ...........(7) Val, Matthias Hjartarson, Val, skoraði Hermann f jögur af mörk- Þórður Þórðarsson, Akranesi. (4) Björgvin Árnason, Fram, Skúli um Vals, en Helgi skoraði öll SteingrlmurBjörnsson, Akur Skúlason, Keflavik, Sveinn Jóns- mörk Fram. eyri..........................(4) son, KR, Grétar Sigurðsson, ÞÓRÓLFUR BECK úr KR hef- Ingvar Eliasson, Val/Akra Fram, Þórður Jónsson, Akranesi, ur skorað 7 sinnum „hat-trick" á nesi..........................(4) Bergsteinn Magnússon, Val, Jón sinum litrika knattspyrnuferli — Baldvin Baldvinss., Fram/KR (3) Jóhannsson, Keflavík, Einar Eyleifur Hafsteinss. Magnússon, Keflavik, Karl Akran./KR...................(3) Hermannsson, Keflavik, Skúli Ingi Björn Albertsson, Val----(3) Agústsson, Akureyri, Kári Arná- Rikharður Jónsson, Akranesi. (2) son, Akureyri, ólafur Júliusson, Gunnar Felexson, KR __.....(2) Keflavik, örn óskarsson, Vest- Ellert B. Schram, KR.........(2) mannaeyjum, Marteinn Geirs- Helgi Númason, Fram........(2) son, Fram, óskar Valtýsson, Matthias Hallgrimss., Akra Vestmannaeyjum, Steinar nesi..........................(2) Jóhannsson, Keflavik, Kristinn TómasPálsson, Vestm.ey___(2) Jörundsson, Fram ,Eyjólfur Haraldur Júliusson, Vestm.ey (2) Agústsson, Akureyri, Hafliði Pétursson, Vikingi, Teitur öðrum leikmönnum hefur einu Þórðarson, Akranesi og sinni tekizt að skora „Hat-trick" i Guðmundur Þorbjörnsson, Val. ÞÓRÓLFUR BECK. HERMANN GUNNARSSON úr Val hefur oftast skorað „hat- trick" eða alls 8 sinnum. Her- mann, sem skoraði sitt fyrsta deildarmark gegn Akureyri 1963, skoraði fyrst „hat-trick" 1964 i leik gegn Fram, en i þeim leik skoraði Helgi Númason úr MARKAKONGAR Á SKOTSKONUM: TEITUR HEFUR SKORAÐ FLEST MORK I LEIK Landsliðsmaðurinn marksækni frá Akranesi, TEITUR ÞÓRÐARSON, hefur skorað flest mörk I 1. deildarkeppninni I leik, eða samtals 6 mörk. Þetta átti sér stað upp á Akranesi 1973, þegar Akranes vann stórsigur (10:1) yfir Breiðablik. Tveir leikmenn hafa skorað 5 mörk f leik, þeir Gunnar Gunnarsson úr Val og KR-ingurinn, Þórólfur Beck. TEITUR ÞÓRÐARSSON.....hefur skorað 6 mörk I 1. deildarleik. Gunnar skoraði 5 m örk I leik gegn Akureyri 1957 og Þórólfur skoraði einnig-S mörk gegn Akureyri — 1961. NIu leikmenn hafa skorað 4 mörk I leik, en enginn eins oft og Skagamaðurinn Þórður Þórðar- son (faðir Teits) sem hefur skorað þrisvar sinnum 4 mörk i Ieik. Eftirtaldir leikmenn hafa skorað flest mörk I leik i 1. deildarkeppninni frá upphafi (1955): Teitur Þórðars., Akranesi.....6 Gunnar Gunnarsson, Val.......5 Þórólfur Beck, KR.............5 Þörður Þórðarsson, Akranesi.. .4 Steingrfmur Björnss. Akureyri .4 EUert B. Schram, KR...........4 Grétar Sigurðsson, Fram.......4 Óskar Valtýrsson, Vestm.ey___4 Hermann Gunnarsson, Val.....4 Skúli Agústsson, Akureyri.....4 Haraldur Júllusson, Vestm.ey ..4 Gunnar Feltxson, KR..........4 Hermann Gunnarsson hefur tvisvar sinnum skorað 4 mörk i leik — 1964 gegn Fram og þegar hann lék með Akureyringum 1970. Þá skoraði hann 4 mörk gegn Víkingi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.