Tíminn - 29.06.1975, Blaðsíða 28

Tíminn - 29.06.1975, Blaðsíða 28
28 TÍMINN Sunnudagur 29. júni 1975. D5 A RAFSUÐUVELAR BENZÍN OG DIESEL KNÚNAR 170 AMP OG 270 ANIP MJÖG HAGSTÆTT VERÐ DYNJANDI S/F, Skeifan 3H, Reykjavík, sími 82670 og 82671 Sunnlendingar — Ferðafólk Frá og með 1. júli n.k. breytist timaáætlun á sérleyfinu Reykjavik — Rangárvallar- sýsla, sem hér ^egir: Frá Hvolsveili: Mánud., þriðjud., miðvikud., fimmtud., föstud. og laugardaga............kl. 9.00 Sunnudaga......................Kl. 17.00 Frá Reykjavik: Mánud., þriðjud., miðvikud., fimmtud., föstud............................kl. 17.00 Laugardaga..............kl. 8.30 og 13.30 Sunnudaga ......................kl. 20.30 Upplýsingar á afgreiðslustöðunum. AUSTURLEIÐ H.F. 6 C BELTAGRAFA Árgerð 1968 í mjög góðu standi Allar upplýsingar i sima 81555. Globuse í gær lauk tveggja daga fundi fjármálaráðherra Norðurlanda, sem haldinn var I hátföasal Há- skóla tslands. Auk ráðherranna sátu fundinn alimargir embættismenn frá öilum Norðurlöndunum. Ýmis mál bar á góma á fundinum m.a. lang- timaáætlanir I rikisfjármálum, aðstoð landa á milli i skattamál- um og fjármál samnorrænna stofnana. 1>;Í voru og rædd sér- staklega ástand og horfur i efnahagsmáium hvers lands. Myndina tók Gunnar V. Andrés- son ljósmýndari Timans, þar sem menn sátu á rökstólum 1 hátfðasal Háskólans. 500-600 manns á stofnfundi Club AAalIorca gébé—Rvlk — Fimm til sex hundruð manns, stofnuðu nýlega félagsskap, sem hlotið hefur nafnið CLUB MALLORCA. Er þetta áhugafólk um Mallorca og sólarlandaferðir. Að sögn for- ráðamanna félagsins, er mögu- legt að lækka verð á hálfsmánað- arferð til Mallorca um 25-30% frá þvi sem ferðaskrifstofur auglýsa. Þá kom einnig fram, að félagið ! mun njóta stuðnings frá spænska ferðamálaráðuneytinu, aðallega að þvi leyti, að stofna og reka skrifstofu 1 Reykjavfk, sem jafn- framt yrðj upplýsingaþjönusta fyrir ráðuneytið. Drög voru lögð að lögum fyrir félagið á stofnfundinum og kosið var I stjórn þess. Formaður er Axel Gomez Retana og varafor- maður Sigurður Bjarnason. Bruni í Ytri Njarvíkum BH-Reykjavlk. Húsið að Hrauns- vegi 9 i Ytri Njarðvikum stór- skemmdist af eldi I gærmorgun. Slökkviliðið 1 Keflavfk var kvatt á staðinn laust fyrir kl. 6 og var þá mikill eldur I húsinu, sem er ein- lyft steinhús. Urðu skemmdir miklar á htisinu, svo og á innan- stokksmunum, sem ekki tókst að bjarga nema að litlu leyti. Tók það slökkviliðið um tvo klukku- tima að ráða niðurlögum eldsins, sem kom upp i eldhúsi hússins, að Hkindum út frá rafmagni. ¦TOTT7T3 HO qieruiiar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangruná markaðnum idag. Auk þess fáið þér frian álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manvillc I alla einangrun. Sendum hvert á land sem er. lt_i_L_rr_i I I IT7-ITTT1 I T ll 23__l Höfum opnaö fatamarkaö aö Snorrabraut 56. * Allar stæröir karlmannafata á mjög hagstæöu veröi. Fataverksmiöjan GEFJUN Snorrabraut56. GEPJunnn fatamarkaður! LAGMÚLI 5 - P.O. BOX 555 - REYKJAVlK Sólun SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA, JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM. Ábyrgð tekin d sólningunni. Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða. önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. GÓÐ WÖNUSTA. — VANIR MENN. BAM)INNHF. ARMU1A7 V3050I &84844

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.