Tíminn - 29.06.1975, Blaðsíða 1
Vefjabreyt-
ingar í
slímhúð
algengar hér
SJ-ReykjavIk Danskir og islenzk-
ir læknar hafa haft samvinnu um
samanburðarrannsóknir á bólg-
um i slimhúð i maga. Hvatinn að
þessum rannsóknum var sú stað-
reynd að tiðni magakrabba hér á
landi hefur verið með þvi hæsta
sem gerist, en i Danmörku hins
vegar með þvi lægsta. Ætlunin er
að rannsaka hugsanlegt samband
á milli breytinga á slimhúð og
magakrabba. Rannsókn þessari
er ekki nærri lokið, en á ráðstefnu
norrænna meltingarfræðinga að
Hótel Esju fyrir helgina var skýrt
frá þvi m.a. að töluverðar vefja-
breytingar i slimhúð væru al-
gengari hér á landi en i Dan-
mörku.
Rannsóknin náði til 96 Islenzkra
sjúklinga með magasár eða ó-
þægindi i maga og 93 danskra.
Borin voru saman ýmis atriði,
t.d. neyzla sjúklinganna á lyfjum,
tóbaki, áfengi og kaffi, en þau
virtust ekki gefa skýringu á þess-
um mun á dönsku og islenzku
sjúklingunum.
BH-Reykjavik. — Talningu at-
kvæða f allsherjaratkvæða-
greiðslu sjómannafélaganna var
ekki lokið, þegar blaðið' fór i
prentun upp úr hádeginu i gær.
Timinn ræddi við Jón Sigurðs-
son, forseta Sjómannasam-
■ bandsins, og kvað hann at-
kvæðin vera komin frá
sjómannafélögunum, en fundur
hjá matsveinum var ekki
haldinn fyrr en siðdegis i gær,
svo að biða varð eftir þeimmeð
talningu atkvæðanna.
Yfirmenn samþykktu
samningana á fundi i fyrradag,
ogféllu atkvæði þannig, 82 voru
þeim fylgjandi, en 15 voru and-
vigir þeim.
SAS
tekur
upp
íslands-
flug
NOKKUR undanfarin ár hafa
Flugfélag lslands og SAS haft
samvinnu um flug milli Skandi-
naviu. tslands og Grænlands. SAS
hefurleigt þotur Flugfélagsins til
tveggja ferða i viku frá Kaup-
mannahöfn til Keflavikur og það-
an til Narssarssuaq. Að auki
hefur Flugfélagið flogið tvær til
þrjár ferðir i viku milli Keflavik-
ur og Narssarssuaq.
Á fundi fulltrúa félaganna, sem
nýlega var haldinn i Stokkhólmi,
tilkynnti SAS, að flugfélagið
mundi frá og með 1976 sjálft ann-
ast framangreint flug með eigin
þotum. Næsta sumar eru ráð-
gerðar fjórar SAS flugferðir milli
Norðurlanda og Islands. Tvær
ferðir verða flognar milli Kaup-
mannahafnar, Keflavikur og
Narssarssuaq fram og aftur og
aðrar tvær milli Kaupmanna-
hafnar, ósló og Keflavikur fram
og aftur.
SAS hóf flug til Islands árið 1968
með DC-8 þotum. Félagið hætti
svo flugi haustið 1970 með eigin
þotum, en leigði næsta sumar
Boeing-727 þotur Flugfélags Is-
lands til þessara flugferða. Nú
hefur SAS hins vegar tekið i notk-
un Boeing-727 þotur, sem félagið
keypti af Transair i Sviþjóð ný-
lega, og hyggst nota þær til ts-
lands- og Grænlandsferðanna.
Viðhorf fólks til bank-
anna jókvæðari en banka
menn sjólfir bjuggust við
Síldveiðar í haust:
REKNETAVEIÐAR
VERÐI FRJÁLSAR
— 7.500 tonn mó ve
HJ—Reykjavik. — Allir nema
einn nefndarmanna mæitu með
þvi, að siidin yrði söltuð um borð i
skipunum sjálfum undir eftirliti
Sildarútvegsnefndar. Einnig var
lagt til, að farið yrði eftir ákveðn-
um rcglum um söltun sildarinnar
um borð, t.a.m. yrði einn maður
vanur slldarsöltun um borð i
hverju skipi, svo og beykir til að
loka tunnunum.
Svo hljóðaði svar Matthiasar
Bjamasonar sjávarútvegsráð-
herra við þvi, hverjar tillögur
nefnd, er skipuð var til að gera
iða í herpinót
ályktanir um hentugasta fyrir-
komulag sildveiða við Island i
haust, hefði haft fram að færa.
Sjávarútvegsráðherra skipaði
fyrir skömmu sex manna nefnd,
sem hafði þetta hlutverk með
höndum og skilaði nefndin tillög-
um sinum til ráðuneytisins á
föstudaginn.
— Ekki er enn fullákveðið,
sagði sjvarútvegsráðherra,
hvenær veiðarnar munu hefjast,
en ákveðið hefur verið að leyfa
veiðar á 7.500 tonnum i herpinót,
en ætlunin er sú, að reknetaveiðar
verði frjálsar.
ÞETTA VAR SIÐARI VELIN
SEM AIR VIKING KEYPTI
HJ-Reykjavik. — Þessi könnun
okkar bendir til, að viðhorf fólks
til bankanna sé jákvæðara en við
bjuggumst nokkru sinni við. Fólk
virðist tiltölulega ánægt með þá
þjónustu sem bankarnir veita, og
vilja minni breytingar en við átt-
um von á, sagði Valur Valsson að-
stoðarbankastjóri Iðnaðarbank-
ans I viðtali við Timann, en fyrir
skömmu gekkst Iðnaðarbankinn i
samvinnu við auglýsingastofu
Gisla B. Björnssonar fyrir könn-
un á viðhorfi fólks tii bankanna.
— Ég vil taka það skýrt fram,
sagöi Valur, að þessi könnun náði
yfir of litið úrtak til þess að hægt
sé að telja hana hafa almennt
gildi. Hér er miklu fremur um aö
ræða grófar upplýsingar fyrir
okkur, sem við getum stuðzt við,
þegar við motum stefnuna i
kynningarstarfsemi okkar.
— Könnunin var i raun tviþætt,
annars vegar sendum við út 250
bréfeftir úrtaki úr simaskrá, og
gættum þess aðhafasem jafnast-
an fjölda karla og kvenna. Fólkið
var beðið að svara nokkrum
spurningum viðvikjandi bönkum
og bankastarfsemi og það kom
okkur á óvart, hversu góð þátt-
takan varð, þvi að 110 manns eða
45% sendu inn svör.
— Ýmsar spurningar voru
lagðar fyrir fólkið m.a., hvort og
hvemig það notfærði sér banka-
þjónustu. Mjög hátt hlutfall gerði
það, margir áttu ávisanareikn-
inga og notkun giróþjónustu fer
vaxandi. Flest fólk eða 88% virð-
ist aöeins eiga viðskipti við 1 til 2
banka og virðist lengi hafa haft
viðskipti við sama bankann. 30%
þeirra, sem spurðir voru, völdu
sér viðskiptabanka með tilliti til
þess, að hann var nálægt vinnu-
stað, og 25% vegna þess að hann
var nálægt heimili viðkomandi.
Þá voru einnig nefndar aðrar á-
stæður svo sem tengsl bankans
við atvinnugrein viðkomandi o.fl.
Það sem fólk lagði mesta áherzlu
á i þjónustu bankanna var skjót
og góð afgreiðsla.
— Þá var að þvi spurt, hvernig
opnunartimi bankanna hentaði
fólki. 84% svöruðu vel, 2% sæmi-
lega en 10% illa. 61% þeirra, sem
spuröir voru, vildu láta fækka
bönkum á Islandi, 31% vildu
halda i horfinu, en 8% svöruðu
ekki þeirri spurningu. En þgar
spurt var hvort fækka ætti af-
greiðslum bankanna, kom dálitið
annað hljóð i strokkinn, þvi að að-
eins 32% voru fylgjandi þvi, 59% á
móti, en 9% tóku ekki afstöðu.
— Hinn þáttur könnunarinnar,
sagði Valur, fór fram meðal við-
skiptavina bankans sjálfs og voru
þar lagðar fram ýmsar spurning-
ar um, hvernig fólki likaði þjón-
ustan, hvað mætti betur fara
o.s.frv. 1 þessum hluta könnunar-
innar tóku einnig þátt 110 manns
og munum við styðjast við niður-
stöður beggja kannananna, þegar
viö mótum framtlðarstefnu okk-
ar.
AF UNITED
FJ—Reykjavik.— Þessi flugvéla-
kaup Air Viking, er við skýrum
frá I siðasta mai-hefti fóru fram á
siðasta ársfjórðungi ársins 1974,
sagði Green, framkvæmdastjóri
Worldwide Aviation Marketing
Service, þegar Timinn spurði
hann nánar um upplýsingar þær,
úr fréttaritinu „Avmark” sem
Timinn hefur vitnað til um við-
skipti Air Viking og United Airlin-
es.
— A okkar skrá hefur Air Vik-
ing, Reykjavik, keypt tvær flug-
vélar af gerðinni Boeing 720-022,
af United Airlines. Og það eru
kaupin á siðari vélinni, sem við ti-
undum i mái-heftinu. Kaupverðið
var 65.000 dollarar.