Tíminn - 29.06.1975, Blaðsíða 38

Tíminn - 29.06.1975, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 29. júni 1975. *S 1-15-44 Gordon og eiturlyfjahringurinn 20th CENTURYFOX Presans A PAIDMAR PCTURE PAULWINFIELD Æsispennandi cg viðburða- hröð ný bandarisk saka- málamyndi litum. Leikstjóri: Ossie Davis. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Hetja á hættuslóðum Hörkuspennandi njósna- mynd. Allra siðasta sinn. •••••••••••0« Auglýsicf I íTímanum: \sfflEadi »1*3-20-75 THE CRIME WARTO EIMO ALLCRIME WARS. %*& Mafíuforinginnn Háustið 1971 átti Don Angelo DiMorra ástarævintýri við fallega stúlku, það kom af stað blóðugustu átökum og morðum i sögu bandariskra sakamála. Leikstjóri: Richard Fleisch- er. Aðalhlutverk Anthony Qu- inn, Frederic Forrest, Ro- bert Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11,15. Barnasýning kl. 3 Regnbogi yfir Texas Spennandi kúrekamynd með Roy Rogers. opið tti M^ k..i Zlk Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar Borgís KLÚBBURINN Skaftfellingar — Ferðafólk Sérkyfisferðir — Reykjavik — Egilsstaðir — 1/7 til 31/8 1975. Höfn — Reykjavik — Höfn. Daglegar ferðir. Frá Reykjavik.......alla daga... kl. 8.30. FráHöfn............alladaga... kl. 9.00. Athugið breyttan brottfarartima frá Höfn. Kl. 9.00 (i staðinn fyrir kl. 9.30 áður). Höfn — Egilsstaðir. Tvær ferðir i viku. Frá Höfn___mánud. og fimmtud. kl. 9.00 Frá Egilsstöðurh . mánud. og fimmtud. kl. 16.30 AUSTURLEIÐ H.F. Loftpressur og sprengingar Tökum að okkur borun, fleygun og sprengingar, múrbrot, rörlagnir, i tima- og ákvæðisvinnu. Margra ára reynsla. Simi 5-32-09. Þórður Sigurðsson. Bfii 3*16-444 M Skemmtileg og vel gerð ný ensk litmynd, um llf popp- stjörnu, sigra og ósigra. Myndin hefur verið og er enn sýnd við metaðsókn viða um heim. Aðalhlutverkið leikur hin fræga poppstjarna David Essex.ásamt Adam Faith og Larry Hagman. Leikstjóri: Michael Apted. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. 3*2-21-40 Vinir Eddie Coyle "THE YEAR'S BEST AMERICAN FILM THUS FAR!" — Paul D. Zimmerman, Newsweek 'TheFriendsOf Eddíe Coyie" Slaning Robert Peter Mitchum Boyle Hörkuspennandi litmynd frá Paramount, um slægð ameriskra bófa og marg- slungin brögð, sem lögreglan beitir i baráttu við þá og hefndir bófanna innbyrðis. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Sjóræningjarnir á Krákuey. Svissnesk mynd gerð af Alain Tanner. Þetta er viðfræg af- bragðsmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. Mold til sölu. — Heimkeyrð. Sími 7-31-26. *S 1-89-36 Jóhanna páfi \ (SLENZKUR TEXTI TECHNICOLOR BLUMBIA PICTURESpresents POPE-JOAX A KURT I Viðfræg og vel leikin ný amerisk úrvalskvikmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Michael Ander- son. Með úrvalsleikurunum: Liv Ullman, Franco Nero, Maximilian Schell, Trevor Howard. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 8 og 10. Buffalo Bill 5tUI f (kendt som Tarzan) Spennandi ný indiánakvik- mynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Gord- on Scott (sem oft hefur leikið Tarzan). Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 4 og 6. Barnasýning kl. 2. Fred Flintstone i leyniþjónustunni. ISLENZKUR TEXTI. KOPAVOGSBiQ 3*4-19-85 Rússlandsför Don Camillo Ný gamanmynd með hinum frábæra franska gamanleik- ara Fernandel i hlutverki italska prestsins Don Camillo: Sýnd kl. 8. Hin heimsfræga mynd með Marlon Brando og Al Pacino Bönnuð innan 16 ára. Synd kl. 10. Barnasýning kl. 4. Teiknimyndasafn. Ath. bióinu lokað frá 1. júli um óákveðinn tíma. flllSiyRBiEJMlWII 3*1-13-84 Leikur viö dauðann Hin ótrúlega spennandi og viðfræga bandariska stór- mynd i litum og-Panavision. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, John Voight. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Loginn og örin Tönabíó 3*3-11-82 Adiós Sabata YUl Brvnner Spennandi og viðburðarfkur ftalskur-bandarlskur vestri með Yul Brynnerl aðalhlut- verki. 1 þessari nýju kvik- mynd leikur Brynner slægan og dularfullan vlgamann, sem lætur marghleypuna túlka afstöðu sina. Aðrirleikendur: Dean Reed, Pedro Sanchez. Leikstjóri: Frank Kramer. Framleiðandi: Alberto Grimaldi. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Villt veizla. Ávallt fyrstur á morgnana

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.