Tíminn - 29.06.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 29.06.1975, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 29. júni 1975. m Sunnudagur29. júní 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, feftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöid- nætur- og helgidaga- varzla i Reykjavik vikuna 27. júni til 3. júni er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek, sem fyrrer nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, slmi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspltala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar 1 simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, slmi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, slmi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavík og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, slmi 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Ýmislegt Húsmæðraorlof i Kópavogi. Farið verður I orlof að Bifröst Borgarfirði 9.-16. ágúst. Skrif- stofan verður opin i Félags- heimilinu 2. hæð, kl. 2-5. Uppl. I símum 41391—40168—41142. Dregið var i happdrætti Byggingarsjóðs Grindavikur- kirkju hjá bæjarfógetaem- bættinu I Grindavfk 16. júni s.l. Upp komu þessi númer: Majorkaferðfyrir2 nr. 601 Hljómflutningstæki ” 5.000 Frystikista ”3.446 Útvarpstæki m/ segulbandi ” 2.648 Bilútvarpstæki m/segulbandi ”2.840 Ryksuga ” 854 Grillofn ” 1.318 Rafmagnsrakvél ”4.317 Kaffivél ” 876 Hárþurrka ”4.414 Vinninga má vitja til Guð- brands Eirikssonar, Vikur- braut 23, Grindavík, slmar 8014 og 8288. Félagslíf Sunnudagsganga 29/6. Kl. 13.00 Húsmúli — Bolavell- ir. Verð 500 krónur. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin. Ferðafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Sunnudaginn 29.6. kl. 13. Fagridalur — Langahlið. Far- arstjóri Gisli Sigurðsson. Otivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Bílar til sölu Benz 322 árgerð 1961, nýlega yfirbyggður og áltoppur, góð dekk. Vökvastýri, útvarp. Góður bill. Sérstaklega hentugur til hesta- flutninga. Benz 322, palllaus og hús lélegt en vél ekin 41 þúsund. Undirvang góður. Magnús Halldórsson Hraunsnefi, simi um Borgarnes. Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar, sem skemmzt hafa i umferðaróhöppum: Fiat 600 árg.1972 Ford Bronco ” 1966 Volvo 144 ” 1971 Dodge sendiferðabifreið ” 1969 Mercedes Benz ” 1956 Citroen Ami 8 ” 1971 Citroen g.s. ” 1971 Morris Marina ” 1974 Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða 17, Reykjavik, mánudaginn 30. frá kl. 12-18. júni n.k. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygg- inga, Tjónadeild fyrir kl. 17 þriðjudaginn 1. júli 1975. Eistlenski skákmeistarinn Paul Keres, sem er nýlátinn, stóð oft nærri heimsmeistara- tigninni. Þá var hann almennt I álitinn verðugasti áskorandi Alekhines. En strlðið sá til þess að af þvi yrði. Þeir tefldu þó nokkrum sinnum saman og staðan, sem sýnd er hér að neðan kom upp I skák þeirra i Margate-mótinu 1937. Keres hafði hvitt og átti leik. Skákinni lauk Keres á snotr- an hátt: 25. Dxd7+ og heims- meistarinn þáverandi gaf. Stayman er vel þekkt nafn i bridgeheiminum. Við hann er t.d. kennd sú sagnvenja að spyrja um háliti með 2 laufum eftir grandopnun makkers. Stayman var llka mjög góður spilamaður og spilið i dag var spilað af honum fyrir nær ald- arfjórðungi. Hann sat i suður og var sagnhafi I 7 gröndum. Vestur spilaði út spaðagosa. A A7 V D84 ♦ ÁD2 4 AD1093 4 G109643 a 82 ¥ G973 ¥ 65 ♦ 53 ^ G9876 * 2. * G875 4 KD5 V AK102 ♦ K104 ♦ K62 Eins og við sjáum, þá er þetta spil ekkert nema sára- einföld talning. Sagnhafi þarf aö finna laufgosann, brotni hjartaö ekki 3-3. Hann tók þrjá spaöaslagi og fékk upp spaða- leguna. Hjarta þrisvar sýndi að vestur átti tlu spil i hálitun- um. Tlguldrottning og kóngur sýndu að vestur átti einungis eitt lauf. Þá kom laufás, lauf- tia sett út og Stayman vann spilið. Ekki virtist þetta vera erfitt, en við verðum að gera okkur grein fyrir að tæknin var önnur árið 1950 og hugur bridgespilarans ekki eins op- inn og þvi þótti spilamennska Staymans frásagnarverð og var skráð á spjöld bridgesög- unnar. r BÍLALEIGAN BRAUTARHOLTI 4, SfMAR: 28340-37199 Ford Bronco VW-sendibÍlar Land/Rover VW-fólksbílar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bilar J SAMVIRKI ríminner peningar , 1964 Lárétt 1) Misfarða.- 6) Ætijurt,- 7) Röð.- 9) Þingdeild,- 10) Gera við,- 11) Þófi.- 12) Önefndúr,- 13) Hæð.- 15) Kátara.- Lóðrétt 1) Táning,- 2) Eftirskrift,- 3) Lærð I lögum.- 4) Þófi.- 5) Drauganna,- 8) Mann.- 9) Hress,- 13) Hvað?- 14) Trall.- Ráðning á gátu no. 1963. Lárétt 1) Trúlegt,- 6) Túr,- 7) El,- 9) Do.- 10) Nótunum,- 11) Na.- 12) LM,-13) Vei,-15) Reigðir,- Lóðrétt 1) Tvennar,- 2) út.- 3) Lúpuleg.- 4) Er,- 5) Tromm- ur,- 8) Lóa.- 9) Dul - 13) VI.- 14) Ið.- 7 r (3 p7 r fs ■p "■ 15 Frystihúsverkstjóri — Vestfirðir Gott frystihús á Vestfjörðum óskar eftir verkstjóra með matsréttindum. Til greina koma nemendur úr fiskvinnsluskóla. Viðkomandi þarf að starfa fyrst um sinn sem aðstoðarverkstjóri. Þeir, sem hafa áhuga, leggji nöf n sin, heimilisfang og simanúmer inn á af- greiðslu blaðsins merkt: „Framtíðarstarf 1853”. Byggingatækni- fræðingur Við óskum eftir að ráða byggingatækni- fræðing til starfa frá og með 1. september n.k. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist Fasteignamati rikisins fyrir 10. ágúst n.k. Fasteignamat rikisins, Lindargötu 46, Reykjavik. Hreiðar Gottskálksson Hliðartúni 7, Mosfeilssveit, lézt 27. júnl. Kristrún Hreiðarsdóttir, Magnús Málsson Sigurbjörg Hreiðarsdóttir, Einar Hallgrimsson Gunnfriður Hreiðarsdóttir, Einar Metúsalemsson Sigurður Hreiðar Hreiðarsson, Álfheiður Guðlaugsdóttir Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda vináttu og hlýhug við andlát og jarðarför Ingunnar Kristrúnar Grimsdóttur Háteigsvegi 50 Sigurbergur Pálsson, Sigriður Sigurbergsdóttir, Björn Pálsson, Pálina Sigurbergsdóttir, Stefán Kjartansson, Bára Sigurbergsdóttir, Ragnar Jónsson. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför mannsins mins, föður, tengdaföður og afa Jóhanns Sigurðssonar hárskera, Langshoitsvegi 35 Kristjana Einarsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.