Tíminn - 29.06.1975, Page 26
26
TÍMINN
Sunnudagur 29. júnl 1975.
SKORAÐ
HAT-TRICK"
óskadraumur allra knattspyrnumanna er aö skora
//hat-trick", eða þrjú mörk í leik. Það er afar sjaldan,
sem þessi draumur rætist hjá knattspyrnumönnum —
um heim allan. Sérstaklega í meistarakeppnum
landa, þar sem baráttan er mjög mikil, enda meistara-
titilinn íhúfi. Hériá Islandi hefur40 leikmönnum tekizt
að skora „hat-trick" i leik — sumir oftar en einu sinni,
og er þá aðeins 1. deildarkeppnin tekin með í dæmið.
Deildarskipting var samþykkt á Islandi 1955. Þrír leik-
menn skoruðu „hat-trick" fyrsta árið, sem 1. deildar-
keppninni var komið á, það voru þeir Hörður Felixson
úr KR, Skagamaðurinn Þórður Þórðarson, sem skoraði
þá 4 mörk í leik og Gissur Gissurarson úr Víking.
HERMANN GUNNARSSON úr
Val hefur oftast skorað „hat-
trick” eða alls 8 sinnum. Her-
mann, sem skoraði sitt fyrsta
deildarrhark gegn Akureyri
1963, skoraði fyrst „hat-trick”
1964 i leik gegn Fram, en i þeim
leik skoraði Helgi Númason úr
Fram einnig „hat-trick”. Leikn-
um lauk með sigri Vals 7:3 og
skoraði Hermann fjögur af mörk-
um Vals, en Helgi skoraði öll
mörk Fram.
ÞÓRÓLFUR BECKúr KR hef-
ur skorað 7 sinnum „hat-trick” á
sinum litrika knattspyrnuferli —
fyrst gegn Hafnarfirði 1958.
Alls hafa 40 leikmenn skorað
„Hat-trick” i 1. deildarkeppninni.
KR-ingurinn Hörður Felixson
varð fyrstur til að skora „hat-
trick” 1955 gegn Viking, en hinn
ungi Valsmaður Guðmundur
Björnsson skoraði siðast „hat-
trick” — gegn FH-liðinu á dögun-
um, eins og menn muna. En nú
skulum við lita á lístann yfir þá
leikmenn sem hafa skorað „hat-
trick” i leik — innan sviga er,
hvað oft þeir hafa unnið það af-
rek:
Hermann Gunnarsson, Val-
IBA..........................(9)
Þórólfur Beck, KR ...........(7)
Þórður Þórðarsson, Akranesi. (4)
Steingrímur Björnsson, Akur
eyri.........................(4)
Ingvar Ellasson, Val/Akra
nesi.........................(4)
Baldvin Baldvinss., Fram/KR (3)
Eyleifur Hafsteinss.
Akran./KR.... ...............(3)
Ingi Björn Albertsson, Val .... (3)
Rikharður Jónsson, Akranesi . (2)
Gunnar Felexson, KR..........(2)
Ellert B. Schram, KR.........(2)
Helgi Númason, Fram..........(2)
Matthias Ilallgrimss., Akra
nesi.........................(2)
Tómas Pálsson, Vestm.ey ....(2)
Haraldur Júliusson, Vestm.ey (2)
Oðrum leikmönnum hefur einu
sinnitekizt að skora „Hat-trick” i
HERMANN GUNNARSSON..........hefur skorað 78 mörk I 1. deildar-
keppninni. Hann hefur einnig oftast skorað „hat-trick”, eða 8 sinnum.
leik, en þeir eru: Hörður Felix-
son, KR, Gissur Gissurarson,
Vikingi, Gunnar Gunnarsson,
Val, Matthias Hjartarson, Val,
Björgvin Arnason, Fram, Skúli
Skúlason, Keflavik, Sveinn Jóns-
son, KR, Grétar Sigurðsson,
Fram, Þórður Jónsson, Akranesi,’
Bergsteinn Magnússon, Val, Jón
Jóhannsson, Keflavik, Einar
Magnússon, Keflavik, Karl
Ilermannsson, Keflavik, Skúli
Agústsson, Akureyri, Kári Arna-
son, Akureyri, ólafur Júliusson,
Keflavik, örn óskarsson, Vest-
mannaeyjum, Marteinn Geirs-
son, Fram, óskar Valtýsson,
Vestmannaeyjum, Steinar
Jóhannsson, Keflavik, Kristinn
Jörundsson, Fram , Ey jólfur
Agústsson, Akureyri, Hafliði
Pétursson, Vikingi, Teitur
Þórðarson, Akranesi og
Guðmundur Þorbjörnsson, Val. ÞÓRÓLFUR BECK.
MARKAKONGAR Á SKOTSKÓNUM:
TEITUR HEFUR
SKORAÐ FLEST
MÖRK í LEIK
Landsliðsmaðurinn marksækni
frá Akranesi, TEITUR
ÞÓRÐARSON, hefur skorað flest
mörk I 1. deildarkeppninni f leik,
eða samtals 6 mörk. Þetta átti sér
stað upp á Akranesi 1973, þegar
Akranes vann stórsigur (10:1)
yfir Breiðablik. Tveir leikmenn
hafa skorað 5 mörk I leik, þeir
Gunnar Gunnarsson úr Val og
KR-ingurinn, Þórólfur Beck.
TEITUR ÞÓRÐARSSON......hefur
skorað 6 mörk I 1. deildarleik.
Gunnar skoraði 5 m örk I leik gegn
Akureyri 1957 og Þórólfur skoraði
einnig 5 mörk gegn Akureyri —
1961. Niu leikmenn hafa skorað 4
mörk I leik, en enginn eins oft og
Skagamaðurinn Þórður Þórðar-
son (faðir Teits) sem hefur
skorað þrisvar sinnum 4 mörk I
leik.
Eftirtaldir leikmenn hafa
skorað flest mörk i leik f 1.
deildarkeppninni frá upphafi
(1955):
Teitur Þórðars., Akranesi....6
Gunnar Gunnarsson, Val.......5
Þórólfur Beck, KR ...........5
Þórður Þórðarsson, Akranesi ... 4
Steingrímur Björnss. Akureyri .4
Ellert B. Schram, KR..........4
Grétar Sigurðsson, Fram......4
Óskar Valtýrsson, Vestm.ey .... 4
Hermann Gunnarsson, Val......4
Skúli Ágústsson, Akureyri....4
Haraldur Júllusson, Vestm.ey ..4
Gunnar Feltxson, KR ..........4
Hermann Gunnarsson hefur
tvisvar sinnum skorað 4 mörk i
leik — 1964 gegn Fram og þegar
hann lék með Akureyringum 1970.
Þá skoraði hann 4 mörk gegn
Vikingi.
ÞEIR HAFA