Fréttablaðið - 11.04.2005, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 11.04.2005, Blaðsíða 18
El ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir Erum að taka upp nýja sendingu 79.900 59.900 Klassískur gítar frá 10.90022.900 Stillitæki MAPEX trommusett með stöndum og diskum Fosshálsi 1 110 Reykjavík simi 525-0800 www.baðheimar.is Victory böð með eða án nudds í úrvali Kristján Kristjánsson tónlistar- maður kom í fyrsta sinn til New York fyrir nokkru og heillaðist mjög af borginni, bæði andrúms- loftinu og byggingunum. Empire State er í mestu uppáhaldi. Sérstaklega fannst honum eitt hús standa upp úr, bæði almennt og fyrir honum persónulega. „Empire State Building er æðislegt hús og glæsileg bygging. Þar er eins og maður sé kominn inn í í fimmta áratuginn og bók eftir Raymond Chandler. Mér finnst alltaf að ég gæti mætt Philip Marlowe í and- dyrinu,“ segir KK, og naut stemmningarinnar í botn. „Það var svo gott að vera í New York þar sem enginn þekkir mann. Ég fór upp á efstu hæðina í Empire State, stóð þar og teygði úr mér og naut þess að vera frjáls og óþekktur og þá heyrði ég allt í einu sagt: Nei, Kristján Bleeeeessaður, þúú hérna! Og þá var ég allt í einu ekki lengur einn,“ segir hann og kímir. Fleiri byggingar í New York vöktu hug- hrif hjá Kristjáni. „Ég fór inn á Chelsa Hotel, svo margt sem hefur gerst þar. Ég sá fyrir mér Leonard Cohen og Janis Joplin og Sid og Nancy. Maður finnur fyrir „gothic“-andanum þarna inni – og dauðanum. Margir hafa farið þar inn og verið bornir út aftur en sumir sem betur fer labbað út á tveimur fótum ... eins og ég.“ KK er að vanda með mörg járn í eldinum. „Ég er að búa til tónlist með Steina í Hjálmum og svo vor- um við Maggi Eiríks að leggja loka- hönd á ferðalagaplötu sem heitir einfaldlega Fleiri ferðalög. KK er heillaður af New York, einkum þó Empire State byggingunni. Bleeeeessaður, Kristján! ]GólfflísarAldrei kaupa gólfflísar án þess að fá prufu heim fyrst. Nauðsynlegt er að leggja flís íþað umhverfi sem hún á að vera í og bera saman við innréttingar og liti á heimilinu.Auk þess er sniðugt að prófa að þrífa prufuna áður en henni er skilað.[
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.