Fréttablaðið - 11.04.2005, Blaðsíða 21
Kleifakór - Kóp
Mjög fallegt og vel staðsett 242,7 fm parhús á tveimur
hæðum á frábærum útsÿnisstað í suðurhlíðum Vatnsenda-
hæðar. Húsið skilast fullfrágengið með vandaðri steiningu að
utan. Lóðin verður grófjöfnuð. Að innan skilast húsið þannig
að allir steyptir útveggir og steyptir burðarveggir eru tilbúnir
til sandspörtlunar. Gólfin á neðri hæðinni verða vélslípuð
með öllum hita og flestum neysluvatnslögnum. Þakið að inn-
an verður einangrað og plastað.Verð 31,5 m
.
Meistaravellir - Vesturbær
4ra herbergja endaíbúð á efstu hæð í vesturbænum.
Komið er inná parketlagt hol með stórum skáp. STOFAN
er með eikarparketi, stór og björt með útgengi útá suðurs-
valir með góðu útsÿni. ELDHÚS er með fallegri eldri inn-
réttingu, flísar á milli skápa. HERBERGI með beyki park-
eti og stórum skáp. Stórt HJÓNAHERBERGI sem sam-
einað var úr tveimur. Lyklar á skrifstofu.
Melhagi - Rvík
Sjarmerandi og rúmgóð 3 herb. risíbúð á þriðju hæð (efstu)
í fjögurra íbúða húsi á þessum vinsæla stað. Íbúðin skipt-
ist í forstofu, stóra stofu, eldhús, wc og 2 rúmgóð her-
bergi. Auðvelt að bæta einu herbergi við ef fólk vill. Gott
háaloft fylgir sem er yfir íbúðinni. Byggingaleyfi fyrir að
byggja aðrar svalir við íbúðina. Stutt í skóla, leikskóla og
háskóla. Góð eign á frábærum stað!! Verð 18,9 millj.
Miðtún - Rvík
Góða 3ja herbergja, 80fm íbúð í kjallara í þriggja
íbúða húsi. Eldhús með málaðri eldri innréttingu, dúk-
ur á gólfi. Baðherbergi nÿlega tekið í gegn með flísum
á gólfi og upp á miðja veggi, baðkar og sturtuaðstaða.
Barnaherbergi með dúk á gólfi. Hjónaherbergi með
plastparketi á gólfi, skápar. Rúmgóð stofa með plast-
parketi á gólfi. Verð 15,9 m
Naustabryggja - Rvík
Glæsileg 3ja herbergja 104 fm íbúð á annari hæð í við-
haldslitlu lyftuhúsi. Rúmgóð borðstofa og stofa með park-
eti á gólfi. Eldhús með mahony innréttingu, stór ísskápur
fylgir með, parket á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi
og veggjum. Glæsileg ljós fylgja með í kaupum. Parket á
gólfum er úr fallegri eik. Sameign snyrtileg. Sérmerkt
stæði í bílageymslu.
Njálsgata - Rvík
Góð 83 fm 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð. Eldhús
með korkflísum á gólfi, sprautulökkuð og viðarinnrétting,
gegnheill viður á borðum. Rúmgóð borðstofa og stofa
með parketi á gólfi. Baðherbergi með korkflísum á gólfi,
baðkar og gluggi. Svefnherbergi með gegnheilu parketi
á gólfi, viðarrimlagardínur. Sameign snyrtileg. Verð 18 m
Reykás - Rvík
Sérlega falleg og mjög rúmgóð 3ja til 4ra herbergja
108,6 fm endaíbúð á annari hæð með sérþvottahúsi
með glugga innan íbúðarinnar í góðu litlu nÿmáluðu
og snyrtilegu fjölbÿlishúsi með flottu útsÿni. Bara
gengið upp hálfan stiga þó íbúðin sé á annari hæð.
Eignin skiptist í forstofu, stórt hol, tvö stór herbergi,
rúmgott baðherbergi með glugga, gott þvottahús, fal-
legt eldhús og stórar stofur. Verð 21,9 m.
Seljabraut - Rvík
Góð 3ja herbergja íbúð ásamt stæði í bílageymslu í
góðu fjölbýli sem búið er að klæða að utan. Eldhús
með parketi á gólfi, viðarinnrétting, flísar á milli efri
og neðri skápa, glæsilegt útsýni. Baðherbegi með
korkflísum á gólfi, baðkar og sturtuaðstaða. Borðstofa
og stofa með parketi á gólfi. Íbúðin er að hluta til
undir súð og er því stærri en tölur FMR segja til um.
Verð 16,5 m
Tungusel - Rvík
Góð 112,5 fm, 4ra herbergja íbúð í góðu fjölbýli með
miklu útsýni. Eldhús með dúk á gólfi, snyrtileg viðar-
innrétting, t.f þvottavél. Baðherbergi með dúk á gólfi,
baðkar og sturtuaðstaða. Hjónaherbergi með dúk á
gólfi og skápum. Rúmgóð stofa með teppi á gólfi, út-
gangur á svalir. Sameign máluð og teppalögð s.l.
sumar. Verð 16,9 m
Þórufell - Rvík
Falleg og sérlega vel um gengin 3ja herbergja íbúð á
fjórðu hæð í snyrtilegu fjölbÿli á góðum stað í Breið-
holtinu. Stutt í alla þjónustu og gott útsÿni. Getur
losnað fljótlega. Skiptist í rúmgóða stofu með útgengi
á góðar vestur svalir, wc, eldhús fallegri eldri HTH
innréttingu og tvö ágæt svefnherbergi. Sameign er
mjög snyrtileg og var máluð og teppalögð s.l. sumar.
Verð 14,5 millj.
107 fm íbúð auk 12 fm geymslu þ.e. 112,7 fm
mikið endurnýjuð, rúmgóð, björt 4ra herb. íbúð
á fyrstu hæð í 3 hæða fjölbýli með einstaklega
skjólsælum suður garði. Nýuppgert bað með
flísum upp í loft og góðri innréttingu. Stutt í
grunnskóla, leikskóla, íþróttasvæði, almenn-
ingssamgöngur og stórmarkað. Verð 18,7 m.
Þangbakki - Mjóddin
3 herbergja útsýnis íbúð, hentar vel fyrir eldri-
borgara, á efstu hæð í lyftublokk við Þang-
bakka stutt gönguleið í þjónustumiðstöð,
læknamiðstöð og almenningssamgöngur.
Mjög aðgengilegt fyir hjólastóla að þjónustu-
miðstöðinni. Opin björt íbúð 81,8 fm staðsett í
suður hluta hússins. Verð 18,9 milljónir
Fossvegur - Selfoss
2ja herb. björt íb. m. ÚTSÝNI, frábært bæði f.
ELDRIBORGARA jafnt sem einstaklinga og
barnafólk í nýlegu LYFTUHÚSI á Selfossi.
Sér inngangur. Forstofa. Geymsla innan íbúð-
ar með stórum glugga , nÿtt sem herb. í dag.
Verð 13,3 millj.
Suðurhlíðar - Kóp
Góð enda íbúð í suðurhlíðum Kópavogs á 1.
hæð með miklu útsýni til suð-vesturs í 3ja
hæða snyrtilegu fjölbýli með sérlega góðri og
snyrtilegri sameign. Stutt í barnaskóla, leik-
skóla, Smáralind, Smárann og aðra þjónustu.
Næg bílastæði.
Víðimelur - Vesturbær
Í vesturbænum 2ja herbergja 64,4 fm sjarm-
erandi falleg og björt íbúð á annarri hæð.
Staðsett nálægt háskólanum, Þjóðarbókhlöð-
unni og miðbænum. Skjólsælar suður svalir út
í fallegan garð. Verð 15,2 m.
Eyrar 12
Fallegt sumarhús í Eilífsdal Kjósarhreppi c.a.
45 km frá Reykjavík. Bústaðurinn skiptist í for-
stofu, góða stofu með kamínu, eldhús með
ljósri innréttingu, 2 svefnherbergi, baðherbergi
með sturtu, tvö svefnloft ca. 25 fm. Stór ver-
önd, vatn er tengt við bústaðinn en rafmagn er
komið að bústaðinum en er ótengt, sólarsella
er á þaki. Leiguland. Umhverfið og útsÿni er
mjög fallegt. Verð 6,2 millj.
Sumarhús
2ja herbergja
3ja herbergja
4ja herbergja