Fréttablaðið - 11.04.2005, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 11.04.2005, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 11. apríl 2005 Pólýhúðun S: 544 5700 * www.polyhudun.is Smiðjuvegi 1 * 200 Kópavogur Þessir byggja til framtíðar... ...og við hjálpuðum þeim. Vilt þú byggja til framtíðar? Eigum á lager 350 RAL liti Pólýhúðun ehf Innbakað Duftlakk á alla málma Pólýhúðum: Utanhússklæðning álgluggar bárujárn stálvirki handrið gler sólbekki vatnsbretti o.fl. o.fl ,,Við ætlum fjórar vinkonur saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ S á k ið f i k di bö Hvað segja börnin um námskeið í Keramik fyrir alla? saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ Sumarnámskeið fyrir skapandi börn, eldri og yngri, keramik, teikning, málun - allt innifalið - litlir hópar. Aðeins 8500 kr. vikan! Skráning í Keramik fyrir alla, sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is Keramik fyrir alla Komdu og lærðu nýjar aðferðir. Þriðjudagskvöld 19. apríl, kl 20-23. Vá, hvernig e þetta gert?Um 120 fyrirtæki, stofnanir, félög kynna vöru og þjónustu á 6.500 fer- metra svæði. Sýningin hefur vaxið töluvert frá því hún var haldin í Laugardalshöll í fyrra – eða úr 4.400 í 6.500 fermetra. Að sögn forráða- manna einkennir mikil fjölbreytni sýninguna og hún hentar þeim gríð- arlega vel sem eru í framkvæmdahug. Kynntar verða nýjungar sem tengjast sumarhúsum, heimilinu, garðinum, skógrækt og því sem teng- ist umhverfinu. Afþreyingu og ferðalögum verður jafnframt gert hátt undir höfði á sýningunni. Meðal annars mun hinn kunni flugnastangveiðikennari, Klaus Frimor, kenna gestum að handleika flugustangir við litla tjörn sem verður útbúin við Fífuna. Þá munu fagmenn í græna geiranum, blómaskreytingameistarar, garðyrkjufræðingar, skrúðgarðyrkjumenn og landslagsarkitektar etja kappi og um leið fá tækifæri til að skapa litla verönd. Aukinheldur verður boðið upp á götustemningu þar sem stjörnur á borð við Davíð Smára og Ragga Bjarna munu stíga á stokk. Sumarbústaðurinn fær sinn góða sess á stórsýningunni Sumarið 2005 sem fer fram um næstu helgi. Ísskápurinn tekinn í gegn Ísskápinn þarf að þrífa reglulega og henda út mat sem farin er að mygla. Ekki nægir að færa hlutina lítilega til og þurrka auða bletti með tusku heldur þarf að taka allt út og þrífa almennilega. Hér er farið skilmerkilega yfir hvernig ísskápur er þrifinn: 1. Slökktu á ísskápnum. 2. Taktu allan mat út og hentu þeim sem er ónýtur. 3. Tíndu út allar hillur og skúffur og þrífðu ísskápinn vel að innan með svampi og volgu sápuvatni. Ágætt er að nota eyrnapinna til að þrífa raufar þar sem vökvi gæti hafa lekið. 4. Fylltu vaskinn af volgu sápuvatni og láttu hillurnar og skúff- urnar liggja í því í smástund. Þvoðu hillurnar og skúffurnar í höndunum og láttu þorna vel áður en þú settur þær aftur inn í skápinn. 5. Kveiktu aftur á ísskápnum og raðaðu hillunum aftur inn. 6. Þrífðu skápinn vel að utan og meðfram hurðum með volgu sápuvatni. 7. Settu matinn aftur inn, en þurrkaðu af öllum klístruðum krukkum áður. SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » Sumarið á stórri sýningu Sumarhúsið og garðurinn stendur fyrir árlegri sölu- og vörusýn- ingu sinni, Sumarið 2005, í Fífunni dagana 15. til 17. apríl næstkomandi. Það er nauðsyn- legt að tæma ís- skápinn og þrífa reglulega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.