Fréttablaðið - 11.04.2005, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 11.04.2005, Blaðsíða 80
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 ÓTVÍRÆ‹IR YFIRBUR‹IR Svo skaltu gera ver›samanbur›. Athuga›u ver›i› á ö›rum bílum í sama stær›arflokki. Ber›u saman búna›, frágang, aksturseiginleika og reynslu vi› fjölbreyti- legustu a›stæ›ur. Og fla› skrítna er a› fla› besta kostar ekki mest, heldur einna minnst! 12:00–16:00 *Bílasamningur me› 20% innborgun og eftirstö›var í 84 mánu›i. Subaru Outback 3,0 sjálfskiptur 4.190.000Ver› nú Subaru Outback 2,5 sjálfskiptur 3.680.000 3.360.000 Ver› á›ur Ver› nú Ger›u fyrst gæ›asamanbur›. Aldrifi› er sannkalla› listaverk – lárétt Boxer vél og fullkomin fjórhjóla- drifstækni tryggja hámarks rásfestu og veggrip á öllum hjólum. Jafnvægi› ræ›ur ríkjum og Subaru er einfaldlega engu líkur. Subaru Legacy Wagon sjálfskiptur 2.790.000 2.460.000 Ver› á›ur Ver› nú 29.447,-* Subaru Forester sjálfskiptur 2.750.000 2.450.000 Ver› á›ur Ver› nú 29.328,-* 2.250.000 2.065.000 Ver› á›ur Ver› nú Subaru Impreza Sedan sjálfskiptur 24.741,-* 40.169,-* Leiðtogar Ég sá það auglýst að Samfylkinginætli að fara að kjósa sér leiðtoga núna á næstu dögum, og ég vona að það fari allt vel og auki enn sam- heldnina í flokknum. Sjálfur hef ég því miður takmarkaða trú á leiðtog- um en þeim mun meiri trú á fólki, enda lít ég á það sem mitt óvinsæla hlutverk í lífinu að gagnrýna yfir- völd og minna þau á að hlutverk þeirra sé að þjóna kjósendum en ekki að þjarma að þeim eða ráðskast með þá og allra síst að maka krókinn á þeirra kostnað, ellegar ráða frændfólk sitt í hæstarétt og kunn- ingja á ríkisútvarpið. STERKIR leiðtogar ku vera í tísku á Íslandi nú um stundir. Af hverju veit ég ekki, því að um aðrar þjóðir fer hrollur þegar minnst er á sterka leiðtoga. Í Tékklandi þar sem ég hef dvalið í vetur hafa menn mikla og skelfilega reynslu af sterkum leið- togum og telja að skástir séu þeir leiðtogar sem eru ekki nema mátu- lega sterkir. Tökum dæmi: JÓHANN AF LÚXEMBORG og kóngur í Bæheimi (á fjórtándu öld) er einhver alsterkasti leiðtogi sem sögur fara af. Hann var á sínum tíma sterkasti aðalsmaður í Evrópu og kærði sig aldrei um frið ef ófrið- ur var í boði. Í hárri elli tókst hon- um að svindla sér inn í orustuna við Crecy, sem þó var eiginlega einka- samkvæmi á vegum Játvarðar enska og Filippusar franska; þar heimtaði öldungurinn að hann væri bundinn upp á stríðshest sinn og síðan hleyp- ti hann inn í bardagann þar sem hann var harðastur og var sam- stundis drepinn. Og enginn saknaði þessa sterka leiðtoga. KARL FJÓRÐI hét sonur Jóhanns og líktist í engu föður sínum. Hann var friðsamur og heimakær og held- ur notaleg manneskja af keisara að vera. Hann vann enga merkilega sigra í hernaði, en hann byggði fall- ega brú yfir Moldá sem enn stendur, stofnaði háskóla sem enn starfar og lagði göturnar í Prag þannig að þær hafa dugað vel í sjö aldir. Karl skaffaði fólki byggingavinnu og mat í staðinn fyrir að leyfa því að drep- ast úr hungri, eins og sjálfsagt þótti annars staðar á þessu blómaskeiði frumfrjálshyggjunnar. Hann dó á sóttarsæng og var sárt saknað af allri alþýðu. Hann var mátulega sterkur. BAKÞANKAR ÞRÁINS BERTELSSONAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.