Fréttablaðið - 11.04.2005, Blaðsíða 28
✔ 2ja herbergja
Hringbraut – Sér inngangur:
Vorum að fá í sölu snotra 66 m2 2ja herb. íbúð
með sér inngangi. Íbúðin er töluvert endurnýjuð,
m.a. ofnar og ofnalagnir. Parket og flísar. Verð
10,9 millj.
Meðalholt
Vorum að fá í sölu mjög snyrtilega 2ja herbergja
íbúð á 2. hæð á þessum rólega stað í hjarta
bæjarins. Þetta er íbúð sem vert er að skoða.
Verð 10,8 millj.
Öldugata:
Góð 71,4 m2, 3ja herbergja íbúð á 1 .hæð á
þessum vinsæla staði í Vesturbænum. Íbúðin er
gangur, baðherbergi, eldhús, tvö svefnherbergi
og stofa, auk þess fylgir geymsla undir stiga og
köld útigeymsla í skúr í bakgarði. Parket og
flísar.Verð 15,5 millj.
Berjarimi – Stæði:
Stórglæsilega innréttuð 2ja herbergja íbúð á 1.
hæð í fjöleignarhúsi ásamt stæði í bílgeymslu.
Húsið var tekið í gegn og málað að utan s.l.
sumar. Parket og flísar. Topp íbúð. Verð 14,9 millj.
Rauðarárstígur – Laus:
Mjög snyrtileg, björt og nýlega máluð 2ja
herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjöleignarhúsi.
Íbúðin er: hol, eldhús, stofa, baðherbergi og
svefnherbergi og er til afhendingar við
kaupsamning. Eikarparket. Verð 10,4 millj.
✔ 3ja - 4ra herbergja
Engjasel – Stæði:
Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 4ra herbergja
íbúð í fjöleignarhúsi ásamt stæði í bílgeymslu.
Þrjú svefnherbergi, sjónvarpshol. Parket og
flísar. Suður svalir. Endurnýjað eldhús, þvottahús
í íbúð. Áhv. 6 millj. Verð 16,8 millj.
Álakvísl - Stæði:
Falleg og rúmgóð 115 m2 4ra herbergja íbúð á
tveimur hæðum ásamt stæði í bílgeymslu.
Parket og flísar. Þetta er íbúð sem þú verður að
skoða. Verð 21,9 millj.
Álfkonuhvarf - Lyfta
Vorum að fá í sölu 128,5 m2 4ra herbergja íbúð á
2. hæð í litlu fjöleignarhúsi. Lyfta er í húsinu og
stæði í bílgeymslu fylgir. Til afhendingar í apríl
n.k. fullbúin án gólfefna. Áhv. 9,7 millj. Verð 24,7
millj.
Listhús í Laugardal
Falleg, nýuppgerð og einstaklega björt 3ja-4ra
herbergja íbúð (110 fm) á tveimur hæðum með
sér inngangi. Á neðri hæðinni eru forstofa, hol,
baðherbergi, svefnherbergi og eldhús, Á efri
hæðinni er mjög rúmgóð stofa ásamt sólstofu
(yfirbyggðar svalir). Í Eldhúsi er verið að ljúka við
uppsetningu á nýrri glæsilegri innréttingu og
nýjum tækjum. Vönduð, glæsileg eign. ÓSKAÐ
ER EFTIR TILBOÐI Í þESSA EIGN.
✔ Einbýlishús
AKRASEL RÚMGOTT OG VEL STAÐSETT
EINBÝSLISHÚS MEÐ AUKA ÍBÚÐ. Mjög fallegt og
vel staðsett einbýlishús á tveimur hæðum og
bílskúr. 4-5 svefnherbergi. Húsið er í mjög góðu
ástandi og garðurinn er glæsilegur og stór pallur
er við húsið. AUKA ÍBÚÐIN er með sérinngang.
Mjög gott fjölskylduhús á frábærum stað.
✔ Atvinnuhúsnæði
Síðumúli:
Í mjög áberandi húsi, við Síðumúla, eru til leigu
tvær heilar hæði sem mætti skipta upp í 250 - 500
m2 hvorri hæð. Húsnæði er til afhendingar nú
þegar, tilbúið til innréttingar eða lengra komið.
Nánari upplýsingar gefur Pálmi.
Garðatorg: Mjög gott 137 m2 verslunar og
skrifstofuhúsnæði við Garðatorgi í Garðabæ.
Húsnæðið er í leigu og er með 5 ára
leigusamning. Kjörið fyrir fjárfesta. Mjög vaxandi
verslunarmiðstöð. Nánari uppl. gefur Pálmi.
Vantar eignir
á skrá!
Skráð eign er
seld eign!
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FIMM FASTEIGNASALA • EIN SKRÁNING • MARGFALDUR ÁRANGUR • HUS.IS
B I F R Ö S T · V e g m ú l a 2 · S í m i 5 3 3 3 3 4 4 · F a x 5 3 3 3 3 4 0 · w w w . f a s t e i g n a s a l a . i s · n e t f a n g b i f r o s t @ f a s t e i g n a s a l a . i s
Lárus Ingi Magnússon
Sölumaður
Pálmi B. Almarsson
Löggiltur fasteignasali
Katrín Magnúsdóttir
Ritari
Sverrir B. Pálmasson
Sölumaður
Safamýri – Hæð
Falleg og björt 3ja herbergja sérhæð á jarðhæð í þríbýlishúsi á
þessum eftirsótta stað. Íbúðin er forstofa, hol, baðherbergi, eldhús,
tvö svefnherbergi og stofa. Sér inngangur er í íbúð, komið er inní
forstofu sem er með flísum á gólfi og hengi. Holið er rúmgott og er
með parketi á gólfi. Eldhúsið er með flísum á gólfi og hvítri
innréttingu, borðkrókur. Stofan er með parketi. Hjónaherbergið er
með skápum og parketi á gólfi. Barnaherbergið er lítið og með
parketi á gólfi. Baðherbergið er með baðkari, flísar á gólfi og við
bakar, skápur undir vask og laus skápur. Verð 16,4 millj.
Sími 533 3344
* Einbýli eða raðhús í Grafarvogi
eða Hraunbæ, 20-25 millj.
* Sérbýli í Mosfellsbæ eða á
Álftanesi, 15-20 millj.
* 3ja og 4ra herb. íbúðir á
Höfuðborgarsæðinu,
fjöldi kaupenda á skrá.
* 400-500 m2 atvinnuhúsnæði á
einni hæð.
* 2ja herb. íbúðir á svæðum 101-108
* 4ra herb. íbúð á jarðhæð í
Lindahverfi í Kópavogi í beinni sölu
eða í skiptum fyrir íbúð á 2. hæð í
sama hverfi.
* 3ja - 5 herb. íbúðir á öllu
höfuðborgarsvæðinu
Eignir óskast fyrir
viðskiptavini okkar
SKOÐIÐ NÝJA OG GLÆSILEGA
HEIMASÍÐU OKKAR
www.fasteignasala.is
• Finnum réttu eignina
• Setjum þá á kaupendaskrá
• Sinnum upplýsingaskyldu
• Aðstoðum við gerð og
framsetningu kauptilboða
• Gætum hagsmuna þeirra
• Fylgjum eftir og sækjum
lánapappíra
• Leggjum metnað í
skjalagerð
• Þinglýsum skjölum
• Tökum sanngjarna
umsýsluþóknun
Þetta gerum við
fyrir seljendur
Þetta gerum við
fyrir kaupendur
• Skoðum og verðmetum eign
• Tökum myndir og kynnum eign
• Útvegum öll gögn
• Útbúum söluyfirlit
• Finnum kaupanda / Virk söluskrá
• Leggjum metnað í skjalagerð
• Gætum hagsmuna sejenda
• Tökum sanngjarna þóknun
• Fastgjald fyrir auglýsingar og gögn
FUNAFOLD - SJÁVARLÓÐ
FRÁBÆR STAÐSETNING
Frábærlega staðsett einbýlishús á tveimur
hæðum (fjórir pallar) með innbyggðum
tvöföldum bílskúr, samtals 254 m2. Glæsilegt
útsýni. Á efri hæð eru forstofa, gestasnyrting,
hol/borðstofa, eldhús og stofur hálfri hæð
neðar. Á neðri hæð eru hol, fjögur
svefnherbergi, baðherbergi og Þvottahús.
ÓSKAÐ ER EFTIR TILBOÐI Í þESSA EIGN.