Fréttablaðið - 11.04.2005, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 11.04.2005, Blaðsíða 61
45 SMÁAUGLÝSINGAR Fallegur arinn til sölu. Verð aðeins kr. 150 þús. Tilbúinn til uppsetningar. Upp- lýsingar í síma 896 3474. Steinull Til sölu úrvals steinull, margar gerðir. Gott verð. Uppl. S. 898 5500. www.rum.is frábær fermingartilboð, Amerísk fermingarrúm frá 29.900 kr. Snorrabraut 56 & Glerárgötu 34 Akur- eyri, s. 551 5200 & 461 5300 100% Verðvernd!!!! Venus erotic store. Vorum að fá nýjar 10 og 12 tíma 2ja diska DVD, verð 3.990. Allar spólur 1990. 3 á 5.000. Venus Freyjugötu 1 sími 552 2525. www.ven- us6.is. Sendum í póskröfu um land allt. Hreinlega - Hreingerningarþjónusta. Tökum að okkur heimilisþrif, flutninga- þrif, teppahreinsanir, stigagangar og fyr- irtæki. Ellý og Co. S. 898 9930. Ertu að flytja? Og búin á því? Láttu mig um þrifin. Föst verðtilb. Flutningsþrif Bergþóru s. 699 3301. Tek að mér regluleg þrif fyrir heimili, fyr- irtæki, einnig flutningsþrif. Mikil reynsla, reglusemi. Ásta 848 7367. Trjáklippingar, garðsláttur, garðaúðun og önnur garðvinna... Nú er tíminn til að klippa og fá tilboð í garðslátt sum- arsins! Garðar best, ánægðir viðskipta- vinir frá 1988. Garðsláttur, trjáklippingar, garðaúðun, beðahreinsun o.fl. Hér færðu alla við- haldsþjónustu á einum stað fyrir garð- inn. Garðlist 554-1989 www.gardlist.is . Trjáklippingar. Klippi og grisja garða, tugára reynsla. Sanngjörn þjónusta. Uppl. í s. 698 7991. Gunnar, garðyrkju- maður. Nú er rétti tíminn að leita tilboða í garð- sláttinn fyrir sumarið. S. 897 5730. Felli, snyrti og klippi tré og runna. Hall- dór Garðyrkjum. Uppl. í s. 698 1215. Bókhald-skattframtöl-stofnun hlutafé- laga KJARNI ehf sími 561 1212 GSM 891 7349. Skattaframtöl fyrir einstaklinga og rekstraraðila.Er viðskiptafræðingur - vanur. Uppl. í s. 517-3977 og fram- tal@hotmail.com Húseigendur: Varist fúskara. Verslið við fagmenn. Málarameistarafélagið. S. 568 1165. Alhliða meindýraeyðing í heimahúsum s.s. geitungar, stari, mýs o.fl. S. 898 2801. Búslóðaflutningar og búslóðageymsla. Stór bíll. Gerum tilboð í flutning út á land. S. 898 6565. Flutningaþjónusta Brynjars. Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. Þak- og utanhússklæðningar og allt húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf. S. 892 8647. Glerjun og gluggaviðgerðir ! Sjáum um öll glerskipti, viðgerðir og breytingar utanhúss sem innan. Fyrir húseigendur og húsfélög. Tilboð þér að kostnaðarlausu. Fagþjónustan ehf, s. 860 1180. Tek að mér alm. viðhald húsa, málun, múrun, flísa & parket lagnir og aðra tré- smíðavinnu. Föst tilboð eða tímavinna. S. 616 1569. Stífluþjónustan ehf Losum allar stíflur, hreinsum lagnir. Röramyndavél. Meindýraeyðing. 20. ára reynsla S. 554 2255 - 896 5800. Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl. Röramyndavél og viðgerðir á frárennsl- islögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697 3933. Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta. 695 2095. Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað- inn og geri við. Viðurkenndur af Microsoft. 10 ára reynsla. S. 616 9153 ( Friðrik). Milli kl 8-23 alla daga. Er vírus í tölvunni eða er hún biluð? Mæti á staðinn. Þekking og reynsla í 20 ár. S. 696 3436. www.togg.biz Tölvuvandamál? Kem á staðinn. Viðurk. af Microsoft. Mikil reynsla. Ríkharður s. 898 0690, til kl. 23 alla daga. Opið allan sólahringinn. Geri við tölvur í heimahúsum. Fljót og góð þjónusta. Viðgerðir og uppsetning. Sími 693 9221. www.tolvuvaktin.is Tölvuhjálp PC og Mac aðstoð www.tolvuhjalp.is S. 534 3700. Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta. 695 2095. Er húðin þurr? Djúpnæring með hljóðbylgjum. 1/2 klst kr. 2.900- Greifynjan Hraunbæ 102, sími 587 9310. opið frá kl 9-20. Flottar neglur. Gott verð. Opið 10-18. Tímapantanir í S. 869-8964. Kristjana spámiðill tekur fólk í einka- tíma. Þeir sem til mín vilja leita pantið tíma í S. 554 5266 & 695 4303. Alspá 908-6440 Finn týnda muni. Spil, bolli, hönd, tar- rot, draumar. kl 10-22. Y. Carlsson. Spásíminn s. 908 5666. Ársspá 2005. Stjörnuspá, draumráðningar (ást og peningar), andleg hjálp. Trúnaður. Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila- spá, draumar, og huglækningar. S. 908 6040. Frá kl. 13 til 01. Örlagalínan 908 1800 & 595 2001 Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum- ráðningar. Fáðu svör við spurningum þínum. Spámiðill. Spái í 4 teg. spila, kristal og miðilsfundur á eftir. Áratuga reynsla. Þóra frá Brekkukoti. Spái ekki í síma. S. 557 4391 & 660 8301. 908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjár- mál, heilsa. Tímap. í s. 823 6393. Spámiðlun, miðlun. Margrét S. 567 2478 og 863 2478 eftir kl. 17. Rafengi Hf. Raflagnaþjónusta. Endurnýj- un og nýlagnir. Vönduð vinnubrögð. S. 663 7789. TILBOÐ ! Automatisk sturtublöndunar- tæki með uppsetningu, verð 18,350 kr. Hringdu í Steina pípara. S. 699 0100 & 567 9929. Loftnetsuppsetningar og -viðgerðir. Einnig innanhúsviðgerðir. Vönduð vinna. Loftnetsþjónustan Signal. S. 898 6709. Viðgerðir Rafvirkjun Spádómar Snyrting Tölvuviðgerðir - Vírus- hreinsanir - Uppfærslur Start tölvuverslun, Bæjarlind 1, Kópavogi. Sími 544-2350, www.start.is Tölvur Stífluþjónusta www.k-2.is Húsaviðhald Búslóðaflutningar Öll meindýraeyðing fyrir heimili, húsfélög. S. 822 3710. Meindýraeyðing Málarar Fjármál FAGBÓK ehf. Bókhaldsstofa. - Bókhald/Ársreikningar - Skatt- framtöl fyrir lögaðila/einstaklinga - Stofnun félaga - Vsk.uppgjör - Launaútreikning ofl. Persónuleg þjónusta á góðu verði. Þverholti 3, 270 Mosfells- bæ, sími 566 5050. GSM 894 5050, 894 5055. Bókhald Trjáklippingar - garðyrkja. Klippi tré og runna og felli tré. Fljót og góð þjónusta. Látið fagmann vinna verkin. Jóhannes garðyrkjumeistari, s. 849 3581. Garðyrkja Hreingerningar Verslun Konur athugið Enn er laust í orlofsferðir á Hótel Örk 8. -13. maí, í hringferð um landið 7. - 12. júlí og til Brussel – Amsterdam 29. júní - 3. júlí. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík Óskað er eftir sjálfboðaliðum á aldrinum 18-64 ára til þátttöku í klínískri rannsókn á rannsókn- arlyfi sem verður prófað í fyrsta sinn við fótaóeirð. Rannsóknin hefur fengið leyfi Vísindasiða- nefndar, Persónuverndar og Lyfjastofnunar. Aðalrannsakandi er Þórður Sigmundsson læknir og meðrannsakendur hans eru læknarnir Albert Páll Sigurðsson og Guðbjörg Birna Guðmundsdóttir. Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna öryggi og verkun rannsóknarlyfsins, SEP-226330, við fótaóeirð. Áhætta af þátttöku felst í mögulegum aukaverkunum af notkun rannsóknarlyfsins, bæði þekktum og ófyrirséðum. Ekki er gert ráð fyrir að þátttakendur fái langvarandi bata af meðferð með rannsóknarlyfinu en niðurstöður rannsóknarinnar geta leitt til framfara í læknisfræðilegum rannsóknum og meðferð fótaóeirðar. Um 120 einstaklingar með fótaóeirð munu taka þátt í rannsókninni sem verður framkvæmd á rannsóknarsetri Ís- lenskra lyfjarannsókna ehf. – Encode, Krókhálsi 5d, 110 Reykjavík. Rannsóknin tekur yfir 6 vikna tímabil og gert er ráð fyrir 6 heimsóknum á rannsóknarsetur. Þeir sem kynnu að hafa áhuga eru beðnir um að leita frekari upplýsinga um rannsóknina hjá Ragnheiði H. Friðriks- dóttur hjúkrunarfræðingi rannsóknarinnar í síma 664 9930 eða hjá rannsakendum í síma 510 9900. Tekið skal fram að þeir sem svara auglýsingunni hafa á engan hátt skuldbundið sig til að taka þátt í rann- sókninni. Taki þeir þátt, geta þeir dregið sig út úr rannsókninni hvenær sem er, án þess að gefa sérstaka ástæðu fyrir ákvörðun sinni. Ert þú með fótaóeirð? Klínísk lyfjarannsókn RANNSÓKNIR TILKYNNINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.