Fréttablaðið - 11.04.2005, Blaðsíða 31
Sigurður Örn Sigurðarson löggiltur fasteignasali
Landið
Selfoss-Hörðuvellir. Einkar
glæsilegt 365 fm einbýli auk 42 fm bílskúrs
á besta stað á Selfossi. Fallegar innrétting-
ar og gólfefni. Til greina kemur að skipta
á ódýrari eign á Selfossi. V: 37 millj.
Hæðir
HRINGBRAUT - HAFNARF.
Mjög snyrtileg rishæð með einstöku útsýni
yfir höfnina. Rúmgóð stofa, opið eldhús
með borðkrók. Baðherbergi með sturtuað-
stöðu. Ágætlega rúmgott svefnherbergi.
Þvottahús/ geymsla á hæðinni. Góður gró-
inn garður.V: 10,8 millj.
4ra herb
BREIÐVANGUR - HAFNARF.
Mikið endurnýuð 113,5fm 3-4 herb. íbúð á
3. hæð.Ný eldhúsinnrétting og tæki,
þvottahús/ geymsla innaf eldhúsi. Baðher-
bergið með fallegri innréttingu og tækjum,
flísar á gólfi, mosaik flísar í kringum baðkar.
nýlegt parket á gólfum. Húsið klætt með
steni. Mjög góð staðsetning, stutt í alla
þjónustu og skóla.V: 19,5 millj.
4ra til 7 herb.
KRUMMAH. “ÞAKHÆД
Góð íbúð á tveimur hæðum 127 fm ásamt
25 fm bílskúr. GLÆSILEGT ÚTSÝNI TIL
ALLRA ÁTTA3. svefnherbergi, 2 stofur, 2
baðherbergi, geymsla/ þvottahús innan
íbúðar. Sérinngangur frá stigapalli. Tvennar
suðursvalirVerð 23,5 millj.
Atvinnuhúsnæði
HÚSNÆÐI TIL LEIGU. -
ÞINGHOLTSSTRÆTI Til leigu
frá 1.apríl nk. frábær 2ja herb. ca. 80 fm íbúð
á 1.hæð á besta stað í 101 - Þingholtum.
Sumarbústaðir
SUMARHÚS -KIRKJUBÆJ-
ARKLAUSTUR. Skemmtilega
hannaður 60,8 fm sumarbústaður í landi
Efri Víkur við Klaustur.Byggður 2004 FULL-
INNRÉTTAÐUR MEÐ ÖLLUM HÚS-
GÖGNUM Stutt í veiði, einstakt útivistar-
svæði. Verð 8,4 millj. Uppl. gefur Ólafur
í S:530-4600/ 864-1243
Fyrirtæki
SÖLUTURN / ÍSBÚÐ /
GRILL SKARI / NESTURNINN við
sundlaug Seltjarnarness. Einstakt tækifæri
til að koma sér upp góðum rekstri með
mikla framtíðarmöguleika. Aðalsöluvara er
skyndibiti og Ís sem gefur hvað bestu
álagninguna í svona rekstri. UM ER AÐ
RÆÐA BÆÐI HÚSNÆÐI OG REKSTUR Til
greina kemur að leigja út reksturinn
TILBOÐ ÓSKAST Uppl. gefur Ólafur á
skrifstofu Eignalistans.
3ja herb.
ÁRBÆR - HRAUNBÆR
Mikið endurnýuð 3ja herbergja íbúð á
2.hæð í vel viðhöldnu fjölbýlishúsi. Bað-
herbergi algjörlega endurnýað, eldhús
mikið endurnýað, raflagnir í íbúðinni allar
endurnýaðar. Mjög barnvænt hverfi og
stutt í alla þjónustu.Verð. 15,8 millj.
Uppl gefur Ólafur í s: 5304607/ 86-1243
• VANTAR ALLAR
GERÐIR EIGNA Á SKRÁ
• MIKIL EFTIRSPURN EFTIR
ÖLLUM GERÐUM EIGNA
• EINBÝLISHÚS, PARHÚS, RAÐ-
HÚS, HÆÐIR, ÍBÚÐIR, IÐNAÐ-
ARHÚSNÆÐI, NÝBYGGINGAR
• VIÐ KOMUM, SKOÐUM OG
VERÐMETUM SAMDÆGURS.
• SKOÐUN EIGNAR ER EKKI
SKULDBINDING TIL SÖLU
EIGNAR
Eignir óskast
2.HÆÐ – LAUS !!
ÁSBRAUT, KÓPAVOGI 17,9 MILLJ.
* 90,8 fm * 2.herb. og 2.stofur
* Suður svalir * Upprunalegar innréttingar
* Snyrtileg sameign
✆ 821-4400 Hrafnhildur Bridde
FALLEG ÍBÚÐ MEÐ MIKLU ÚTSÝNI
HULDUBORGIR , 112 RVK 22,9 MILLJ.
* Heildarstærð 104,4 fm * Parket á gólfum
* 3.svefnhergi * Fallegar innrétinngar
* Stutt í alla þjónustu * Suður svalir
✆ 692-1010 Sigríður Hvönn
SKEMMTILEG ÍBÚÐ Á BESTA STAÐ
NJÁLSGATA , 101 RVK - 23,9 MILLJ.
* Heildarstærð 106,5 fm * MikIð endurnýjuð
* Náttúruflísar á gólfum * 4 .herb
* Stutt í alla þjónustu * Á besta stað
✆ 692-1010 Sigríður Hvönn
3JA HERB.
STARENGI, GRAVARVOGI 18,9 MILLJ.
*86 fm sérhæð - sérinngangur - sérgarður
*Fallegt eldhús opið inn í stofu
*Sér þvottahús inn í íbúð *Rólegt hverfi
*Stutt í skóla *Glæsileg og sjarmerandi íbúð
✆ 894-8090 Teitur Lárusson
NÝTT LYFTUHÚS
FOSSVEGUR 8 SELFOSSI
* 2ja.3ja og 4ra herb.íbúð * Afhending í júní- júlí 2005
* Fullbúnar án gólfefna, nema baðh.
* Skilalýsing á skrifstofu * Stutt í skóla og alla þjónustu
✆ 892-2506 Kári Kort
HÆÐ + BÍLSKÚR
SKJÓLBRAUT, KÓPAV. 18,9 MILLJ.
* Stærð 95,6 fm+24,5fm bílskúr * Rúmgóð stofa
* Suður svalir og pallur * Tvö herbergi
* Eldhús m/upprl.innréttingu
✆ 821-4400 Hrafnhildur Bridde
4RA HERB.
LAUFENGI, GRAFARVOGUR 20,2 MILLJ.
* 106,4 fm * 2.hæð
* 3.svefnherb. m/skápum * Sér inngangur af svölum
* Barnvænt hverfi * Baðherb.nýl. endurnýjaðKári
✆ 892-2506 Kári Kort
SJARMERANDI ÍBÚÐ Í GRÓNU HVERFI
HRAUNBÆR,110 RVK 16,7 MILLJ.
* Heildarstærð 95,5 fm * Fallegar innréttingar
* 2 hæð * 3 .herb
* Stutt í alla þjónustu * Barnvænt hverfi
✆ 692-1010 Sigríður Hvönn
3.HERB.
HJALLAVEGUR, REYKJANESB. 8,5 MILLJ.
* 81,3 fm íb.á efstu hæð. * Inngangur af svölum
* Hol,gangur og stofa m/útg á svalir.
* Baðherb m/inng í þvottaherb.
* Hjónaherb m/fatask+barnaherb.
✆ 892 2506 Kári Kort
2JA HERB - 2.HÆÐ.
ASPARFELL 10,6 MILLJ.
* Hol m/fataskáp,dúkur á gólfi.* Eldhús m/eldri innréttingu.
* Baðherbergi m/flísum. * Þvottaherbergi á hæð.
*Sérgeymsla í kjallara.
✆ 892-2506 Kári Kort
2JA HERB.
VESTURGATA, KEFLAVÍK 6.5 MILLJ.
* Hol,stofa ,gott svefnherbergi m/skáp
* Eldhús m/borðkrók. * Rúmgóð stofa m/parketi.
* Baðherbergi m/sturtuklefa. * Hiti í innkeyrslu.
✆ 892 2506 Kári Kort
2JA HERB. SÉRHÆÐ/KJALLARI
RAUÐALÆKUR, LAUGANESI 10,9 MILLJ.
*Stærð íb.45,7 fm *Sér inng.- sameiginl.garður
*Gott skipulag, plastparket á gólfum *Sér geymsla og sam-
eiginl þvottahús *Lítið eldhús en möguleiki á stækkun
*Stutt í alla þjónustu og skóla
✆ 894-8090 Teitur Lárusson
2JA HERB. ÁSAMT BÍLSKÝLI
KRUMMAHÓLAR, BREIÐH. 11,9 MILLJ.
*Íbúð 49fm og bílskýli 23,8 fm
*SameigiL inng.og garður *Gott skipulag,opið eldhús
*Sér geymsla *Útgengt úr íbúðinnni út á grasflöt
*Stutt í alla þjónustu og skóla
✆ 894-8090 Teitur Lárusson
2JA HERB.
NJARÐARGATA - MIÐBORGIN 12,9 MILLJ.
*Stærð íbúðar er 45,5 fm *Sameiginnlegur inngangur og
garður *Sólpallur í garði - gengið út úr eldhúsi *Stórt oipð
eldhús m/ nýl. innnréttinggum *Sér geymsla og sameiginlegt
þvottahús *Stutt í alla þjónustu og skóla
✆ 894-8090 Teitur Lárusson
Pétur Kristinsson
Lögg. fasteignasali
Hrafnhildur Bridde
Lögg. fasteignasali
Kristinn Kjartans
Sölufulltrúi
Kristján Axelsson
Sölufulltrúi
Sigríður Hvönn
Sölufulltrúi
Teitur Lárusson
Sölufulltrúi
FÉLAG
FASTEIGNASALA
3JA HERB. ÍBÚÐ Í MIÐBÆNUM
BERGSTAÐASTRÆTI 18,9 MILLJ.
*Íbúð 37,8 fm *1.hæð, sameiginl.inng. *Gott skipulag, nýl.
pastparket á gólfum *Rósettur í loftum,trérimlagluggatjöld
*Sér geymsla - sameiginlegt þvottahús *Stutt í alla þjónustu
og skóla
✆ 894-8090 Teitur Lárusson
HB FASTEIGNIR
HÚS VERSLUNARINNAR, KRINGLAN 7,103 RVK, S. 5344400
15MÁNUDAGUR 11. apríl 2005