Fréttablaðið - 11.04.2005, Blaðsíða 55
Lynghálsi 4 // 110 Reykjavík // akkurat@akkurat.is // www.akkurat.is
Halla Unnur Helgadóttir, löggiltur fasteignasali
SKÓLAVEGUR - 230 REYKJANESBÆR
Um 170 fm einb. á 2 hæðum. 3 svefnh. og 3 stof-
ur. Parket á flestum gólfum. VERÐ 16,0 millj.
LÁGHOLT - 340 STYKKISHÓLMUR
Steinsteypt ca 130 fm einb. auk 31 fm bílsk.
Þrjú svefnh. Húsið er allt nýl. endurn. að inn-
an, nýl. hellulögn og sólpallur. Garður í rækt.
Nýtt þak. VERÐ 14,0 millj.
BJARKARHEIÐI - 810 HVG. Aðeins 4 hús
efitr! Glæsileg steinsteypt raðhús á einni hæð,
ca 140 fm Innb. bílskúr. Húsin skilast fullbúin
með/eða án gólfefna. Vandaðar innréttingar.
Suður garður, frágenginn. Sérbýli á verði 4ra
herb. íbúðar í Rvk. VERÐ frá 19,9 millj.
LANGAMÝRI - 800 SELF. Í byggingu,
vönduð 4ra herb. raðhús á einni hæð, með innb.
bílskúr, samtals 151,7 fm Baðherb. fullbúið.
Þvottahús m/ innréttingu. VERÐ 19,2 millj.
HÖRÐUVELLIR - 800 SELF. Stórglæsilegt
365 fm einbýlishús auk 58 fm tvöf. bílskúrs.
Fimm svefnherb. og fjórar stofur. Garðskáli.
Möguleiki á að skipta upp í tvær íbúðir. Sérlega
vönduð og falleg eign. VERÐ 37,0 millj.
BREKKA - RANGÁ - HELLA Heilsárshús
og land til sölu aðeins 50 mín frá Rvk.. Rétt hjá
Hellu eru 2 hús, 56 fm og ca 35 fm, eða um 90
m2 - Samb. sólpallar. eru ca 200 m2 - Mjög gott
nýtt gerði með tökubás - stórt bílaplan - Heitt
vatn í báðum húsum og gert ráð fyrir heitum
potti , landið er 25 hekt. graslendi og ræktað að
hluta. Byggingar. er á landinu. Verð 26.mkr. -
Áhvílandi ca 14 m.kr. á góðum kjörum.
Verðmetum samdægurs
SÍMI 594 5000 • www.akkurat.is • OPIÐ SUNNUDAGA 12-14 — heitt á könnunni.
Guðný Soffía
Viggó
Halla
Halldór
Júlíus Þóra
Gunnar BjarniÞórarinnIngvar
Sérbýli
EIGN VIKUNNAR
ÞINGÁS - 110 RVK.
Mjög falleg og
gott einbýlishús
á tveimur
hæðum á
þessum rólega
stað. Húsið er
210 fm, þar af 37
fm bílskúr.
Sólpallar og heitur pottur. 4
svefnherb. 2 baðherbergi.
Stutt í skóla, leikskóla og
þjónustu.
VERÐ 39,9 millj.
HELGUBRAUT - 200 KÓP. Mjög gott ca
250 fm, 2ja íbúða endaraðhús á þessum vin-
sæla stað. Aðalíbúð er með fjórum herbergj-
um og tveimur til þremur stofum og innbyggð-
um bílskúr, samtals ca 200 fm Á jarðhæð er ca
50 fm 2ja herb. íbúð með sér inngangi. VERÐ
42,7 millj.
NAUSTABRYGGJA - 110 RVK. Stór-
glæsileg 6 herb. 190,9 fm íbúð, að hluta til á
tveimur hæðum. Mikil lofthæð og stórir glugg-
ar. Fjögur svefnherbergi. Tvennar svalir. Glæsi-
leg eldhússinnrétting og gaseldavél með
áfastri viftu, granít á bekkjum. Allar innréttingar
og hurðir úr hlyn. Gólfefni VERÐ 39,0 millj.
BARMAHLÍÐ - 105 RVK. 110,1 fm 4ra
herb. sérhæð m/ sérinngangi og sérbílastæði.
Þrjú herbergi. Geymsluris yfir íbúð. Frábært
staðsetning og fallegt hús. VERÐ 22,9 millj.
HRINGBRAUT - 220 HFJ. Falleg 4ra
herb. 101,1 fm íbúð á 2. hæð í góðu þríbýlish.
Flísar og parket á gólfum. Nýlega uppgert eld-
hús og baðherb. Vel skipulögð og búið að end-
urnýja mikið af lögnum og öðru. VERÐ 21,9 millj.
Hæðir
LAUTASMÁRI - 201 KÓP. Glæsileg 2ja
herb. 83 fm íbúð á 2. hæð ásamt 24,5 fm bílskúr
á þessum vinsæla stað í Smáranum. Innihurðir
úr beyki, innrétt. úr kirsuberjalíki, plasthúðað.
Sérg. fylgir. Stutt í alla þjónustu. VERÐ 18,4 millj.
DALSEL - 109 RVK. Rúmg. og snyrtil. 2ja
herb. 75,1 fm íb. á 3. hæð, ásamt stæði í bílskýli.
Rúmg. svefnherb. Baðherb. m/ tengi f. þv.v. og
þurrk. Parket á stofu. Fráb. úts. VERÐ 13,2 millj. .
VIÐARHÖFÐI - 110 RVK. Um 392 fm iðnað-
arhúshæði sem skiptanlegt er í þrjú bil. Grunn-
flötur 353 fm Tvennar innkeyrsludyr, ca 4 m há-
ar. Lofthæð rýmis tæpl. 5 m. VERÐ 42,0 millj.
JAFNASEL - 109 RVK. Gott 337 fm atvinnu-
húsnæði með innréttingum og tækjum fyrir veit-
ingarekstur. Var sportbar. VERÐ 38,0 millj.
BREKKUHÚS - 112 RVK. GÓÐ FJÁR-
FESTING. 159,4 fm atvinnuhúsnæði í hús í út-
leigu með framtíðar leigusamning, þar sem
eftir eru átta ár. VERÐ 24,5 millj.
SKIPHOLT-105 RVK. Þrjú verslunarrými til
sölu í húsi sem er allt ný standsett. Rýmin eru
frá 77,8 - 99,6 fm Skilast rúmlega fokheld með
rafmagnstöflu og aðgengi að pípulögnum. Mikl-
ir möguleikar í boði og hægt að hanna rýmin
eftir eigin höfði. Góð staðsetning við eina fjöl-
förnustu götu í Reykjavík. VERÐ FRÁ 13 millj.
ÞÓRSGATA - 101 RVK. GOTT OG VEL
STAÐSETT VERSLUNAR - SKRIFSTOFU-HÚS-
NÆÐI. Húsnæðið samanstendur af skrifstofu,
opnu rými og afstúkuðu kælirými ásamt mikl-
um geymslum í kjallara (án glugga) Í húsnæð-
inu er í dag rekið veislueldhús, en það gæti
einnig hentað sem skrifstofuhúsnæði. Til eru
teikningar af rýminu þar sem búið er að skipta
því upp í tvær íbúðir. VERÐ 24,0 millj.
AKUREYRI - VAGLASKÓGUR Vel stað-
settur sumarbúst. í Lundskógi. Húsið er fullb.
og selst með húsg. utan persónul. muna. Í bú-
st. eru 2 svefnherb., baðherb., eldh. með góðri
innrétt. Yfir svefnherbergjahluta er um 27 fm
svefnloft sem er ekki innifalið í stærðarskrán-
ingu. Úr stofu er gengið út á stóran pall. Lóð
er stór og á henni er m.a. róla.
SUMARHÚS Heilsárs sumarhús á 2 hæðum,
ca 70 fm. 2 kvistar, svalir. 2 býslög og sólpallur.
Húsið er í smíðum en hægt er að afh. með stutt-
um fyrirvara. Húsið afh. á mism. byggingarst.
Fullfrág. með gólfefnum. VERÐ 10,5 millj.
HEILSÁRSHÚS - MIÐHÚSUM, Skógar-
hólf 5, fyrir neðan Þjóðveg. Rétt við Úthlíð og
þar eru golfvöllur, veitingahús, bar, verslun,
bensínstöð o.fl. Heitur pottur er á verönd. Ver-
önd er eingöngu lokið framan við hús, ca 70
fm VERÐ 14,5 millj.
Sumarbústaður
Atvinnuhúsnæði
DAGGARVELLIR - 220 HFJ. Ný og
glæsil. 4ra herb. 110 fm íbúð á 2. hæð með
sérinng. af svölum. Skilast fullb. án gólfefna.
Vandaðar innrétt. Þv.hús í íb. VERÐ 20,5 millj.
RAUÐAGERÐI 52 - 108 RVK Falleg 3ja
herb. 61 fm íbúð í kj. í fallegu þríbýlishúsi. Sér-
inngangur. Góður garður. Parket á gólfi og
flísar. Róleg gata og góð staðsetning. VERÐ
12,9 millj.
BREIÐAMÖRK - 810 HVERAGERÐI.
Skemmtilega hönnuð 93,4 fm óinnréttuð íbúð
á jarðhæð í blönduðu húsi. Lofthæð íbúðar 2,7
m. Hentar vel fyrir fatlaða. Verð er miðað við
ástand eignarinnar í dag en hægt er að fá
hana lengra komna. VERÐ 13,2 millj.
DAGGARVELLIR - 220 HFJ. Ný og
glæsileg 3ja 106 fm íbúð á 2.hæð með sérinn-
gangi af svölum. Skilast fullbúin án gólfefna.
Þvottahús í íb. VERÐ 19,8 millj.
SKIPHOLT - 105 RVK. 3ja herb. penthou-
se íbúð á tveimur hæðum, 143,9 fm Hægt er
að fjölga herbergjum. Eignin skilast fullbúin án
gólfefna. Innréttingar úr kirsuberjavið. Tvenn-
ar svalir. Lyftuhús. Sérinngangur af svölum.
Stæði í bílskýli. VERÐ 32,5 millj.
ESKIHLÍÐ - 105 RVK. Mjög falleg og
björt 64,0 fm íbúð í kj. í fallegu fjölbýli. Hús allt
viðgert og allar lagnir nýjar. Baðherbergi flí-
salagt í hólf og gólf og fallegt nýlegt parket á
gólfum. Toppíbúð á frábærum stað. Góð sam-
eign og garður. Geymsla ekki í fm tölu íb.
VERÐ 13,5 millj.
SKIPHOLT-105 RVK. Glæsileg 2ja herb.
93,5 fm íbúð á 2. hæð, án gólfefna í lyftuhúsi
sem er ný standsett. Sérinng. af svölum. Eik-
arinréttingar og glæsileg stáltæki eru í íbúð-
inni. Sérmerkt stæði fylgir og sér geymsla.
Húsið er klætt að utan með áli og báruðu
alusinki. Frábær staðsetning. VERÐ 20,5 millj.
HEIÐARHOLT - 230 KEF. Góð 65,0 fm 2ja
herbergja íbúð á 2. hæð. Opið og bjart eldhús.
Þvottahús á hæðinni. Þennan aðila vantar 3ja
herb. í Heiðarholti. VERÐ 7,8 millj.
2ja herbergja
3ja herbergja
FÍFUSEL - 109 RVK. Rúmgóð 115,8 fm 4ra
herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Björt íbúð
með suður svölum, þvottahús innan íbúðar.
Góð íbúð í barnvænuhverfi, stutt í alla þjón-
ustu.VERÐ 17,8 millj.
ÖLDUGATA - 101 RVK. 93,5 fm 4ra herb.
íbúð á jarðhæð. Íbúðin er skráð 71,3 fm,
geymsla 7,2 fm og risloft 15 fm Eignin er u.þ.b.
tilbúin til innréttinga. Gott tækifæri fyrir lag-
henta. Innréttaðu eftir eigin höfði íbúð á ein-
um besta stað í miðbænum. VERÐ 16,5 millj.
SVÖLUÁS - 220 HFJ. Sérlega glæsileg
4ra herb. íbúð á frábærum útsýnisstað. Vand-
aðar innréttinga og Lúmex lýsing. Flísar og
parket á gólfi. Vestursvalir og toppeign í alla
staði. VERÐ 25,0 millj.
FURUGRUND - 200 KÓP. Falleg 4ra
herb. á 3.hæð í fallegu lyftuhúsi. Stórt stæði í
bílskýli 23,8 fm Suðursvalir. Stutt í Fossvoginn,
útivist og gönguleiðir. Stutt í alla þjónustu.
VERÐ 19,9 millj.
AUSTURSTRÖND - 170 SELTJ.
Skemmtileg 50,8 fm 2ja herb. íbúð ásamt stæði
í lokuðu bílskýli. Baðherb. flísalagt í hólf og
gólf, sturtuklefi. Parket á gólfum. Frábært út-
sýni til norðurs. VERÐ 14,5 millj.
HRAUNBÆR - 110 RVK.
Mjög góð 2ja herb. 64,3 fm íbúð á 2. hæð
(efstu) í litlu fjölbýli. Opið eldhús í stofu/ borð-
stofu. Baðherb. með sturtubaði. Rúmgott
svefnherb. m/góðum skápum. Afstúkað vinnu-
herb. Stutt í alla þjónustu, þ.m.t. heilsugæslu,
skóla og verslanir. VERÐ 12,2 millj.
NÝTT OG SPENNANDI
PENTHOUSE – 101 RVK Höfum í einkasölu glæsilega penthouse íbúð á 2.
hæðum með frábæru útsýni í miðborg Reykjavíkur. Allar innréttingar, tæki og
gólfefni af vönduðustu gerð.
VIÐ LEITUM AÐ… Fyrir ákveðinn fjársterkan kaupanda, ca 120+ fm íbúð með
útsýni og bílgeymslu miðsvæðis í Reykjavík. Skilyrði er að lyfta sé í húsinu og
helst að um eftstu hæð sé að ræða. Áhugasamir hafi samband við Ingvar, s: 822-
7300 eða Höllu, s: 824-5051.
UNIK TELUR HJÁ AKKURAT - HAFÐU SAMBAND VIÐ SÖLUFULLTRÚA
39MÁNUDAGUR 11. apríl 2005