Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.06.2005, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 09.06.2005, Qupperneq 31
5FIMMTUDAGUR 9. júní 2005 Vinir vors og blóma Stjörnurnar í Hollywood láta ekki hippatískuna framhjá sér fara. MTV-kvikmyndaverðlaunin voru afhent um síðustu helgi og var þar margt um stjörnur. MTV-verðlaunin eru vafalaust mun afslappaðri en önnur kvikmyndaverð- laun, eins og Óskarinn og Golden Globe, því þar er slegið á létta strengi og stjörnu- rnar mæta oft í frjálslegri klæðnaði en tíðkast á öðrum hátíðum. Hippatískan hefur greini- lega tröllriðið Hollywood og st jörnurnar skörtuðu sínu fínasta pússi í anda forvera þeirra frá sjö- unda og átt- unda áratugn- um. Litirnir voru í aðal- hlutverki og st jörnurnar sem voru ekki litríkar né h i p p a l e g a r litu eiginlega hálf asnalega út í hefð- b u n d n u svörtu fötun- um sínum. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G ET TY LINDSAY LOHAN valdi ljósan kjól í stíl við hárið. JESSICA ALBA er gullfalleg stúlka og skartaði sínu fínasta í grænum kjól. MOLLY RINGWALD keypti sér fallega bleika mussu sem fer vel við ljóst hörundið. NICOLE RICHIE var stórglæsi- leg í þessum kjól. SANDRA BULLOCK lét ekki mikið fyrir sér fara í þessari vínrauðu mussu. HILARY SWANK er sko alvöru hippi! Og hún er í appelsínugulu – frábær blanda. Kate hefur mestu áhrifin CFDA-verðlaunin voru veitt á dögunum og þar var Vera Wang kosin kvenhönnuður ársins. Hin virtu CFDA-verðlaun voru veitt fyrr í þessari viku en það er ráð fatahönnuða í Bandaríkjun- um sem veitir þau þeim sem hafa skarað fram úr í tískuheiminum. Vera Wang vann aðalverðlaunin, kvenhönnuður ársins, en hún hefur aldrei unnið þau verðlaun áður. V e r ð l a u n i n voru afhent í bókasafninu í New York og er athöfninni yfirleitt líkt við Óskars- verðlaunin – bara í tísku- h e i m i n u m . Marc Jacobs vann verðlaunin fyrir fylgihluti ársins í þriðja skiptið og John Varatos var karl- hönnuður ársins. Diane Von Furstenberg, drottning vafnings- kjólsins, var heiðruð fyrir þrjátíu ár sín í tískubransanum. Fyrir- sætan Kate Moss vann verðlaun fyrir að hafa mestu áhrifin á tísk- una í heiminum. Kate tók við verðlaununum með stæl í hlýra- lausum húðlit- uðum kjól eft- ir Christian Dior. Aðrir sem hafa unn- ið sömu verð- laun eru Sarah Jessica Park- er og Nicole Kidman. Kate Moss leit glæsilega út í kjólnum sín- um frá Christian Dior. M YN D /G ET TY Vera Wang ánægð með verðlaunin eftir- sóttu. Diane Von Furstenberg fékk heiðursverð- laun og var aldeilis ekki ósátt við það eins og sést.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.