Fréttablaðið - 21.05.2005, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 21.05.2005, Blaðsíða 44
Flottur Johnny Logan sigraði 1980 í hvítum jakkafötum. Fataleigurnar ættu að luma á einum slíkum. Flottur Páll Óskar Hjálmtýsson var eftirminnilegur í leðrinu. Þú gætir reynt að hringja í hann og fengið búninginn lánaðan ef hann verður ekki í honum sjálfur. Á Júróvisjónkvöldum er ekkert annað viðeigandi en að klæðast í stíl við keppnina. Í búning skaltu vera. Það er ekkert jafn hallæris- legt og að mæta í gallabuxum, í sandölum með fylltum hæl og í mussu við. Það er algerlega úr karakter þetta kvöld. Flestir eiga sín Júróvisjón-idol og því er ekki úr vegi að leika þau þessa kvöld- stund. Ef þú finnur ekki rétta fatn- aðinn í fataskápnum þínum er um að gera að reyna að fá lánuð föt hjá vinum og ættingjum. Það má líka leigja sér kjóla og þess háttar. Ef þú ert handlagin er ráð að sauma sinn eigin búning. Ef hára- liturinn er ekki í stíl við Júró- visjón-idolið þitt getur þú leigt þér hárkollu á Hárgreiðslustofunni Klapparstíg. Förðunin þarf líka að vera í stíl við fötin. Ef þú ferð að þessum fyrirmælum er pottþétt að þú eigir ennþá ánægjulegra Júró- visjónkvöld. Mundu bara að detta ekki úr karakter. UNGVERJALAND BRETLAND MALTA RÚMENÍA NOREGUR TYRKLAND MOLDÓVA ALBANÍA KÝPUR SPÁNN ÍSRAEL SERBÍA OG SVARTFJ.L DANMÖRK SVÍÞJÓÐ MAKEDÓNÍA ÚKRAÍNA ÞÝSKALAND KRÓATÍA GRIKKLAND RÚSSLAND BOSNÍA OG HERSEG. SVISS LETTLAND FRAKKLAND SAMTALS UN GV ER JA LA N D BR ET LA N D M AL TA RÚ M EN ÍA N O RE GU R TY RK LA N D M O LD O VA AL BA N ÍA KÝ PU R SP ÁN N ÍS RA EL SE RB ÍA O G SV AR TF J.L DA N M Ö RK SV ÍÞ JÓ Ð M AK ED Ó N ÍA ÚK RA ÍN A ÞÝ SK AL AN D KR Ó AT ÍA GR IK KL AN D RÚ SS LA N D BO SN ÍA O G H ER SE G. SV IS S LE TT LA N D FR AK KL AN D Úrslitakvöld EUROVISION ST IG AT AL A Rannsakendur við Bristol-háskóla hafa komist að því að sjö mikil- vægir þættir séu ómissandi til að semja besta Júróvisjónlag allra tíma. Þessir sjö þættir eru meðal annars taktur og hraði, það þarf að vera auðvelt að muna lagið, viðlagið verður að vera fullkomn- lega grípandi og endirinn vel skil- greindur, auk þess sem dans og búningar skipta sköpum. „Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Waterloo er hið full- komna Júróvisjónlag,“ segir dr. Harry Witchel, sem er ábyrgur fyrir rannsókninni. „Krafturinn í laginu felst í orðinu Waterloo, sem er aðeins þrjú atkvæði og því hlaðið tækifærum til að verða bæði minnisstætt og vekja með fólki tilfinningar. Lagið er gjör- ólíkt flestum öðrum lögum þegar kemur að takti og hljómrænni uppbyggingu. Ég reikna ekki með að sjá neitt í líkingu við Waterloo næstu fimmtíu árin í Júróvisjón.“ Í öðru sæti rannsóknarinnar lenti lag Celine Dion, Ne Partez Pas Sans Moi, sem sigraði í keppninni árið 1988, og í þriðja sæti var sig- urlagið frá 1967, Puppet on a String með Sandie Shaw. ABBA Sigraði árið 1974 með besta Júróvisjónlagi allra tíma; Waterloo. ABBA Sænski kvartettinn sigraði 1974. Þið getið klæðst lúðrasveitarbúningum í Júróvisjónteitinu enda svipar þeim til búninga ABBA. WATERLOO BESTA JÚRÓVISJÓNLAGIÐ Eftirminnileg Táningsstúlkan Sandra Kim var engri lík þegar hún sigraði árið 1986. Leiktu þitt Júróvisjón-idol 4 ■■■ { EUROVISION } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Plöturnar SVONA ER EUROVISION og EURO- VISION SONG CONTEST KIEV 2005 eru komnar út. Á fyrrnefndu plötunni eru 44 þekkt Eurovision-lög, bæði innlend og erlend sem flestir Íslendingar ættu að kannast við. Á meðal þeirra eru If I Had Your Love, Eitt lag enn, Waterloo, J’aime la vie, Fly on the Wings of Love og Gleðibankinn. Á síðarnefndu plötunni eru öll lögin sem keppa í Eurovision í Úkraínu í ár, þar á meðal If I Had Your Love í flutningi Selmu. Einnig er þar að finna lag Grikklands, My Number One, sem Selmu þykir vera eitt af bestu lögum keppn- innar. FJ Ö LD I EU RO VI SI O N -S LA G AR A FR ÉT TA BL AÐ IÐ /N O RD IC PH OT O S/ G ET TY IM AG ES O FL .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.