Fréttablaðið - 21.05.2005, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 21.05.2005, Blaðsíða 75
LAUGARDAGUR 21. maí 2005 ■ TÓNLIST ■ TÓNLIST Fjármögnun í takt við þínar þarfir Suðurlandsbraut 22 108 Reykjavík Sími 540 1500 Fax 540 1505 www.lysing.is Það eina sem er erfitt við að kaupa nýjan bíl . . . H in ri k P é tu rs s o n l w w w .m m e d ia .i s /h ip . . . er að þurfa að leyfa krökkunum að keyra hann CHRIS MARTIN Söngvara Coldplay er greinilega annt um söngkonuna Kylie Minogue. Tileinka›i Kylie lag Söngvarinn Chris Martin úr Cold- play tileinkaði söngkonunni Kylie Minogue lagið The Scientist á tón- leikum í New York á dögunum. „Þetta lag er fyrir Kylie Minogue. Láttu þér batna sem allra fyrst,“ sagði Martin. Minogue greindist fyrir skömmu með brjóstakrabbamein og hefur þegar farið í meðferð til að láta fjarlægja meinið. Söng- konan knáa hefur fengið fjölda stuðningsyfirlýsinga eftir að tíð- indin voru gerð kunn og segist vera afar þakklát fyrir þær. Nýjasta plata Coldplay, X&Y, kemur út þann 6. júní. Á henni verður meðal annars smáskífu- lagið Speed of Sound. ■ R.E.M. Síðasta plata R.E.M. fékk dræmar viðtökur gagnrýnenda. Ekki or› um næstu plötu Michael Stipe, söngvari R.E.M., ætlar ekki að segja frá því hvern- ig næsta plata sveitarinnar muni hljóma. Hann telur að hann hafi gefið fréttamönnum ranga hug- mynd um síðustu plötu sveitarinn- ar, Around the Sun, og fyrir vikið hafi gagnýndur talið hana allt öðruvísi en hún í rauninni var. Fékk hún í kjölfarið slaka dóma velflestra gagnrýnenda. „Löngu áður er platan kom út sagði ég fréttamönnum hvernig hún myndi hljóma en ég geri það ekki aftur. Ég sagði að platan yrði nokkuð stjórnlaus, pólitísk og há- vaðasöm, sem hún reyndar er, en hún er miklu fremur hvísl en ösk- ur. Ég ætla ekki að tala um nýju plötuna fyrr en hún er tilbúin,“ sagði Stipe. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.