Fréttablaðið - 21.05.2005, Blaðsíða 75
LAUGARDAGUR 21. maí 2005
■ TÓNLIST
■ TÓNLIST
Fjármögnun í takt við þínar þarfir
Suðurlandsbraut 22
108 Reykjavík
Sími 540 1500 Fax 540 1505
www.lysing.is
Það eina sem er erfitt við
að kaupa nýjan bíl . . .
H
in
ri
k
P
é
tu
rs
s
o
n
l
w
w
w
.m
m
e
d
ia
.i
s
/h
ip
. . . er að þurfa að leyfa
krökkunum að keyra hann
CHRIS MARTIN Söngvara Coldplay er
greinilega annt um söngkonuna Kylie
Minogue.
Tileinka›i
Kylie lag
Söngvarinn Chris Martin úr Cold-
play tileinkaði söngkonunni Kylie
Minogue lagið The Scientist á tón-
leikum í New York á dögunum.
„Þetta lag er fyrir Kylie Minogue.
Láttu þér batna sem allra fyrst,“
sagði Martin.
Minogue greindist fyrir
skömmu með brjóstakrabbamein
og hefur þegar farið í meðferð til
að láta fjarlægja meinið. Söng-
konan knáa hefur fengið fjölda
stuðningsyfirlýsinga eftir að tíð-
indin voru gerð kunn og segist
vera afar þakklát fyrir þær.
Nýjasta plata Coldplay, X&Y,
kemur út þann 6. júní. Á henni
verður meðal annars smáskífu-
lagið Speed of Sound. ■
R.E.M. Síðasta plata R.E.M. fékk dræmar
viðtökur gagnrýnenda.
Ekki or› um
næstu plötu
Michael Stipe, söngvari R.E.M.,
ætlar ekki að segja frá því hvern-
ig næsta plata sveitarinnar muni
hljóma. Hann telur að hann hafi
gefið fréttamönnum ranga hug-
mynd um síðustu plötu sveitarinn-
ar, Around the Sun, og fyrir vikið
hafi gagnýndur talið hana allt
öðruvísi en hún í rauninni var.
Fékk hún í kjölfarið slaka dóma
velflestra gagnrýnenda.
„Löngu áður er platan kom út
sagði ég fréttamönnum hvernig
hún myndi hljóma en ég geri það
ekki aftur. Ég sagði að platan yrði
nokkuð stjórnlaus, pólitísk og há-
vaðasöm, sem hún reyndar er, en
hún er miklu fremur hvísl en ösk-
ur. Ég ætla ekki að tala um nýju
plötuna fyrr en hún er tilbúin,“
sagði Stipe. ■