Fréttablaðið - 28.05.2005, Qupperneq 44
Vesturbær Reykjavíkur, Seltjarnarnes og Snæfellsjökull á góðum degi. / Ljósmynd: GVA
SJÓNARHORN
28. maí 2005 LAUGARDAGUR 16
ROPE YOGA
Bæjarhraun 22 / 220 Hafnarfjörður / 3. hæð til vinstri
Kennari Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir. Skráning er hafin í síma
555-3536 eða 695-0089 ropeyoga@internet.is
stöðin Bæjarhrauni 22
Frábært sumartilboð kr. 7.900
ótakmörkuð mæting í júní.
Byggir upp eðlilega flóru
í maga og meltingarvegi
Framúrskarandi fyrir
MELTINGUNA
Fæst í apótekum, heilsubúðum
og matvöruverslunum
H
Á
G
Æ
Ð
A
A
M
E
R
ÍS
K
F
Æ
Ð
U
B
Ó
T
A
R
E
F
N
I
KOLVETNABLOKKARI
Minnkar sykurlöngun
og virkar vatnslosandi
H
Á
G
Æ
Ð
A
A
M
E
R
ÍS
K
F
Æ
Ð
U
B
Ó
T
A
R
E
F
N
I
2 hylki fyrir
kolvetnaríka máltíð
Fæst í apótekum,heilsubúðum
og matvöruverslunum
NÆTURBRENNSLA
Undraverður árangur
H
Á
G
Æ
Ð
A
A
M
E
R
ÍS
K
F
Æ
Ð
U
B
Ó
T
A
R
E
F
N
I
3 hylki fyrir svefn
Fæst í apótekum,heilsubúðum
og matvöruverslunum
Rólegheit og afslöppun
á suðrænum slóðum
Erna Hrönn Ólafsdóttir, söngkona
hljómsveitarinnar Bermuda, hefur
haft mikið að gera undanfarið og
væri meira en til í eina rólega
helgi. „Draumahelgin myndi snú-
ast um rólegheit og ferðalög í
faðmi fjölskyldunnar. Mér þætti
frábært að geta stokkið upp í flug-
vél, slökkt á símanum og farið
eitthvert á hlýjan og sólríkan stað
þar sem ég þyrfti ekkert að gera
nema slappa af,“ segir Erna.
Erna á kærasta og tvö börn sem
hún myndi að sjálfsögðu taka
með sér í fríið. „Ég myndi vilja
fara eitthvert í sól og hita þar sem
fjölskyldan gæti dundað sér sam-
an. Ítalía væri t.d. tilvalinn staður
– nú eða bara einhver eyja þar
sem eru rólegheit og sól. Ég sé
fyrir mér að ég myndi liggja í sól-
inni, krakkarnir léku sér í sandin-
um og það væru engar áhyggjur
til að stressa mann. Svo þegar ég
hugsa þetta betur sé ég að eigin-
lega þyrfti ég að hafa barnapíu
með mér. Þá gætum við kærast-
inn átt rómantískar stundir saman
þegar börnin væru sofnuð á
kvöldin.“
„Ég veit þetta hljómar kannski
voðalega klisjulega og vissulega
væri líka gaman að gera eitthvað
villt eins og að safna öllum vinum
mínum saman á eyju og halda
stórt partí. Það er hins vegar búið
að vera mjög mikið að gera hjá
mér undanfarið þannig að akkúrat
núna væri draumurinn sá að fá
frið og rólegheit,“ segir Erna.
Erna hefur nýlokið prófum í Há-
skóla Íslands, hún vinnur á dag-
inn og spilar þess á milli með
hljómsveitinni Bermuda. „Það er
mikið að gera hjá hljómsveitinni
núna. Við erum að gefa út okkar
fyrsta lag og höfum spilað mikið
undanfarið, til dæmis í félagsmið-
stöðvum og á skólaböllum. Stefn-
an er tekin út á land á næstunni
og það verður nóg að gera hjá
okkur í sumar. Þess vegna væri al-
veg frábært að fá eina afslöppun-
arhelgi þar sem ég gæti stungið
af fyrirvaralaust og hlaðið batterí-
in. Það væri algjör draumur.“
DRAUMAHELGIN
„Draumurinn væri sá að geta slappað af á góðum stað, laus við allt stress,“ segir Erna.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/E
.Ó
L.