Fréttablaðið - 30.05.2005, Síða 17

Fréttablaðið - 30.05.2005, Síða 17
SMÁAUGLÝSINGAR byrja í dag á bls. 42 Flokkar & fjöldi Bílar & farartæki Keypt & selt Þjónusta Heilsa Skólar & námskeið Heimilið Tómstundir & ferðir Húsnæði Atvinna Tilkynningar Banki allra landsmanna410 4000 | landsbanki.is 4,15%Íbúðalán Kynntu þér kostina við íbúðalán Landsbankans. Fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingum okkar og veldu leiðina sem hentar þér best. Hafðu samband í síma 410 4000 eða á fasteignathjonusta@landsbanki.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 67 26 12 /2 00 4 fasteignir@frettabladid.is Við Hótel Skaftafell er unnið að byggingu nýrrar herberg- isálmu í stað þeirr- ar sem færðist til á grunninum í fár- viðri sl. haust og hefur nú verið fjar- lægð. Nýju eining- arnar eru traustar að gerð og eiga að standast öll veður. Hótel Skaftafell hefur gistirými fyrir 130 manns. Af www.horna- fjordur.is Á Hólmavík er unnið að viðhaldi og endurbótum á húsi Galdrasafns- ins og umhverfi þess. Stórir steinar eru notaðir til að girða galdragarð- inn af og hefur Björk Bjarna- dóttir þjóð- og umhverfisfræð- ingur látið muna um sig þar enda gengur hún um álfabú- staði með virðingu. Af www.strandir.is Tónlistarhús og hótel við Aust- urhöfnina í Reykjavík eru á teikniborðum að minnsta kosti þriggja hópa sem hafa skilað inn til- boðum um hönn- un, uppbyggingu og rekstur. Þeir heita Fasteign, Portus og Viðhöfn. Matsnefnd vinnur að því að fara yfir tilboð- in og heyrst hefur að tveir hópanna verði beðnir um frek- ari útfærslu á þeim. Ráðgert er að hefja fram- kvæmdir á svæð- inu undir lok árs- ins 2006. Byggð í Akurey, Engey, Örfirisey og Geldinganesi eru nýjustu tillögur sjálfstæðis- manna í borginni. Einnig vilja þeir litla og lágreista íbúða- byggð á austurhluta Viðeyjar. Gert er ráð fyrir bæði brúm og jarðgöngum til að tengja eyj- arnar við fastalandið. FASTEIGNASÖLUR FASTEIGNASÖLUR 101 Reykjavík 44-45 Akkurat 36-37 Árborgir 49 Ás 38-39 Bifröst 10 DP fasteignir 15 Draumahús 23-34 Eignakaup 8 Eignastýring 42 Fasteignamarkaðurinn 11 Fasteignamiðlun 12 Fasteignam. Grafarv. 13 Fasteignam. Hafnarf. 19 Fasteignas. Suðurnesja42 Fyrirtækjasala Íslands 14 GÓ fasteignir 46 Hof 9 Hóll 47 Hraunhamar 20-21og 48 Húseign 40 Húsalind 8 Höfði 35 og 46 Lundur 16-17 Neteign 41 Nethús 14 Nýtt heimili 18 Valhöll 6-7 Viðskiptahúsið 49 X-hús 8 Húsið er allt nýuppgert, bæði að utan og innan. LIGGUR Í LOFTINU í fasteignum MEST LESNA FASTEIGNABLAÐ LANDSINSER ÞÍN FASTEIGN AUGLÝST HÉR? Góðan dag! Í dag er mánudagurinn 30. maí, 150. dagur ársins 2005. REYKJAVÍK 3.27 13.25 23.25 AKUREYRI 2.41 13.10 23.43 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Gamalt, endur- nýjað timburhús FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI Fasteignasalan X hús er með til sölu þrjár ný- uppgerðar íbúðir í þrí- býlishúsi á frábærum stað við Álagranda 4 í Reykjavík. Um er að ræða uppgert, gamalt flutningshús úr timbri, en húsið er mikið endurnýjað. Húsið er með nýrri bárujárnsklæðningu á þaki og veggjum. Gluggar og gler er nýtt. Gluggar eru með gamla útlitinu og þak- gluggi er á efstu hæð. Kjall- ari var steyptur undir húsið ásamt stigagangi. Einnig var burðargrind hússins og þak bætt. Útveggir, milli- veggir og gólf voru ein- angruð. Allar raflagnir, pípulagnir og gólfefni, það er furuborð og flísar á baði, er nýtt. Innréttingar og tæki í eldhúsi og á baðher- bergi eru ný sem og inni- hurðir, lýsing, svalahurðir og svalir. Tvær íbúðanna eru þriggja til fjögurra her- bergja en íbúðin á fyrstu hæð er fjögurra til fimm herbergja. Gólf í anddyri er klætt furuborðum. Á gólfum í herbergjum eru einnig furuborð. Baðherbergið er gott með flísum á gólfi, upphengdu salerni, baðkari og tengi fyrir þvottavél. Eldhúsið er opið með furu- borðum á gólfi. Í íbúðunum er rúmgott herbergi með furuborðum á gólfi og skáp. Stofan er góð með furu- borðum á gólfi og útgangi á svalir. Búið er að setja upp ljós í íbúðunum sem fylgja með. Öllum íbúðunum fylgir sérgeymsla í kjallara. Íbúð- inni á fyrstu hæð fylgir frí- stundaherbergi og salerni í kjallara. Bílskúrsréttindi fylgja íbúðunum á fyrstu og annarri hæð. Ásett verð á íbúð á fyrstu hæð er 28,9 milljónir. Ásett verð á íbúð á annarri hæð er 23,9 milljónir og ásett verð á íbúð í risi er 22,9 milljónir.■ Hægt að flísaleggja allt BLS. 2 Vorhreingerning í garðinum BLS. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.