Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.05.2005, Qupperneq 18

Fréttablaðið - 30.05.2005, Qupperneq 18
El ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir ]VorhreingerningNú er tíminn til að hreinsa til í garðinum og kringum lóðina. Einnig er tilvalið að málahandrið og glugga svo hægt sé að eyða sumrinu í að slaka á í garðinum og njóta hans.[ Ásthildur Kjartansdóttir kvik- myndagerðarkona er ástfang- in af Laugaveginum og henni þykja húsin þar skemmtileg. „Ég á dálítið erfitt með að velja uppáhaldshúsið mitt en held ég verði að nefna hús Bókabúðar Máls og menningar á Laugavegin- um,“ svarar Ásthildur spurð um sitt uppáhaldshús. „Það skemmti- legasta sem ég geri er að fara í þessa búð og skoða bækur, það er eins og ég komi inn í annan heim þegar ég geng inn í húsið og það er alveg frábært. Ég hef komið í margar aðrar bókabúðir en þessi kveikir virkilega í mér. Kannski hefur það eitthvað með húsið að gera,“ segir Ásthildur og viður- kennir að húsið sjálft sé í raun ekki mjög spennandi, það sé lífið í húsinu sem geri það svo spenn- andi. „Þetta hús er alls ekki fallegt að utan en það er einhver sál inni í húsinu. Kannski er það vegna þess að sama búðin hefur verið þarna svo lengi. Meðan aðrar búðir legg- ja upp laupana stendur þessi eins og klettur og þess vegna er þetta hús í mínum huga eins konar akk- eri á Laugaveginum.“ Ásthildur segir að í raun og veru muni hún varla hvernig hús- ið sjálft líti út. „Þetta er náttúr- lega bara kassi og í sjálfu sér ekk- ert spennandi við arkitektúrinn eða útlit hússins. Það er líka at- hyglisvert að þegar maður labbar niður Laugaveginn, sér maður eiginlega ekki húsin heldur horfir maður bara á búðirnar. Maður ætti einstaka sinnum að horfa upp og skoða húsin því þau eru virki- lega skemmtileg. Auðvitað eru nokkur ljót hús inn á milli en heildarmyndin er góð og stemmn- ingin einstök.“ Ásthildur frumsýndi á dögun- um heimildamynd sína „Rósku“ á stuttmynda- og heimildamynda- hátíðinni „Reykjavík Shorts & Docs“. Myndin fjallar um lista- konuna Rósku, örlög hennar og listalíf og segist Ásthildur reyna að draga upp nýja mynd af lista- konunni þar sem líf hennar á Ítal- íu spilar stóra rullu. „Róska var margbrotinn listamaður sem kannski hefur ekki fengið verð- skuldaða athygli. Hún var líka pólitískur aðgerðasinni sem við Íslendingar getum lært mikið af,“ segir Ásthildur. Það er sálin í húsinu sem býr húsið til Hús Bókabúðar Máls og menningar er uppáhaldshús Ásthildar. GÍTARINN ehf. Opið: Mán.-Fös. kl. 10-18 • Lau. kl. 11-16 Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 552-2125 gitarinn@gitarinn.is • http://www.gitarinn.is Þjóðlagagítar m/pick-up Poki, ól, stilliflauta, gítarnögl kr. 17.900,- Þjóðlagagítar Poki, ól, stilliflauta, gítarnögl kr. 14.900,- ,,Við ætlum fjórar vinkonur saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ S á k ið f i k di bö Hvað segja börnin um námskeið í Keramik fyrir alla? saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ Sumarnámskeið fyrir skapandi börn, eldri og yngri, keramik, teikning, málun - allt innifalið - litlir hópar. Aðeins 8500 kr. vikan! Skráning í Keramik fyrir alla, sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is Su arnámskeið Keramik fyrir alla Vinsælu barnanámskeiðin eru að hefjas . Ein vika, allt innifalið kr. 8900.- Fossaleyni 8 · 112 Reykjavík Sími 577 2050 · www.formaco.is Gluggar 10 ára ábyrgð Valdís Gunnarsdóttir Sunnudagsmorgna 9-12 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.