Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.05.2005, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 30.05.2005, Qupperneq 21
5MÁNUDAGUR 30. maí 2005 GÓLFEFNIN FÆRÐU HJÁ OKKUR BALTIC WOOD parket Teppi á stigaganga - í miklu úrvali. Komum og gerum verðtilboð. Filtteppi - margir litir. Verð frá kr. 295,- m2 GEGNHEILAR FLÍSAR Verðdæmi: 30 x 30 kr. 1.150,- m2, t.d. á bílskúrinn Rakavarið Fasað Þykkt: 8 mm Kynningarverð: kr. 2.125,- m2 Smellt plastparket með viðaráferð Verðdæmi: Eik Unique 14 mm Tilboð kr. 2.650,- m2 flísar fyrir vandláta Fífla er best að stinga upp með rót og öllu. Á hverju ári hefst baráttan við fíflana sem spretta upp í görð- um fólks og yfirtaka alla gras- flötina ef ekkert er að gert. Eitt ráðið er að nota sérstakt fíflaeit- ur sem úðað er á fíflana og drep- ur þá án þess að skaða grasið. Gallinn við eitrið er að það hef- ur slæm áhrif á umhverfið og það skilur eftir sig bletti á gras- flötinni sem tekur smá tíma að jafna sig. „Ég ráðlegg fólki að stinga upp fíflana að vori þegar þeir eru vel sjáanlegir og viðráðan- legri en þegar líða tekur á sum- arið,“ segir Kristín Karlsdóttir, garðyrkjufræðingur hjá Gróðrastöðinni Storð í Kópa- vogi. „Hægt er að nota kantskera eða svokallaðan fíflabana til verksins en mestu skiptir að ná upp rótinni,“ segir Kristín. Hún tekur það fram að verið sé að reyna að minnka eiturefnanotk- un í görðum og þetta því ein- faldasta og besta leiðin. Fíflabani er notaður til að stinga upp fíflana. Hann fæst í Garðheimum og kostar 2.250 kr. Baráttan við fíflana Fíflarnir eru duglegir að breiða úr sér og yfirtaka grasflötina. Nú er um að gera að nýta tímann og dytta að því sem hefur farið illa í vetur. Ekki gleyma blómunum Nú er sumarið loksins komið og meiri tími gefst til að dytta að hinu og þessu á heimilinu. Farðu vel og vandlega yfir húsið þitt að utan og gerðu lista yfir það sem þú þarft að lagfæra. Í heitu veðri fara skordýrin á kreik. Hafðu augun opin fyrir geitungabúum í þakrennum eða öðrum óæskilegum skordýrum og láttu eitra fyrir þeim strax. Lappaðu upp á málninguna ef hún er farin að flagna af eða upp- litast og sparslaðu í þær sprungur sem hafa myndast í kuldanum. Ef þú ert með sólpall sem er orðinn slappur ættirðu að taka hann í gegn og lakka og gera fínan fyrir sumarið því umferðin um hann er auðvitað mun meiri á sumrin en veturna. Stingdu mosann upp úr hellunum og ekki gleyma því mik- ilvægasta – fáðu þér fullt af fal- legum sumarblómum til að gleðja augað. Trjágrein undir þakið Ekki búa allir svo vel að eiga garð en margir eru með svalir og þeim er hægt að breyta í lítinn sælureit með smá lagni og miklu hugmyndaflugi. Þeir sem dreym- ir um að hafa tré geta fest stóra trjágrein fyrir ofan svalirnar en flestar svalir hafa þak. Í greinina er hægt að hengja kertastjaka, luktir eða falleg hengiblóm og með því breytt ásýnd og stemmn- ingu svalanna í einni svipan. Jafn- vel væri hægt að mála loftið ofan við trjágreinina í fallegum lit.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.