Fréttablaðið - 30.05.2005, Síða 24

Fréttablaðið - 30.05.2005, Síða 24
Rað- og parhús Haukalind Afar fallegt raðhús með rúmgóðum bílskúr. Húsið er mjög vandað að innan sem utan, 153 fm á tveimur hæðum með fallegu útsýni ásamt góðum 32 fm endabílskúr með millilofti. Mikið rými á efri hæð, - upptekin loft. Fjögur svefnherbergi, stór stofa/ borðstofa og sjónvarpshol. Stórt baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með bað- keri á neðri hæð og fallegt baðherbergi með sturtu á efri hæð. Parket á öllum gólfum nema flísar á baðherbergjum og forstofu. Glæsilegur sólpallur með skjólgirðingum og beðum til suðurs. Verð 38.9 millj Hæðir Selbrekka Vorum að fá mjög góða 140 fm efri sérhæð í Selbrekku Kópavogi. Þrjú herbergi. Stofa - borðstofa og garðskáli, með útgang út í fallegan gróinn garð. Parket og flísar á gólfum. Verð 25,9 millj. 4ra til 7 herb. Glæsileg björt 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð í lítilli blokk í Furugerði Íbúðin var endurnýjuð fyrir fáum árum. Stórt opið eldhús inn í stofu með afar fallegum birki innréttingum, stálborðum, stálháf og keram- ikhellueldavél. Eldhúsgólfið er afmarkað með gráum keramíkflísum sem liggja þaðan á hálf- um gangveginum fram í forstofu og inn á bað. Að öðru leyti er ljóst eikarparket á gólfum. Stofa, borðstofa, eldhús, gangur og forstofa myndar samfellt, stórt rými. Hjónaberbergið og bæði barnaherbergi rúmgóð með skáp- um. Fallegt bað með baðkari og sturtu í baðk- ari. Verð 22,5 millj Engjasel - bílaskýli. Rúmgóð og falleg 114 fm 4ra herbergja íbúð ásamt stæði í bílaskýli. Búið er að endurnýja íbúð- ina að miklu leyti. Þrjú rúmgóð svefnher- bergi. Verð 18,9 millj. 3ja herb. Engihjalli- Nýtt Vorum að fá í einkasölu góða 90 fm 3ja herberga íbúð á 1.hæð. Mjög nýlegt eldhús. Tvö góð her- bergi. Þvottaherbergi á hæðinni. Húsið lítur mjög vel út. Verð 16,2 millj. Veghús Mjög björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð ( jarðhæð ) með sér- garði og litlum viðarpalli. Stór og björt stofa. Opið eldhús. Sér þvottaherbergi innan íbúðar. Góður sameiginlegur garður með leiktækjum. Eignin er laus við kaupsamning. Gott verð 15,9 millj. Áhvl. 9,6 millj. í íbúðaláni. Vallarás - útsýni. Mjög flott íbúð á 5. hæð í lyftublokk með glæsilegu útsýni yfir Víði- dalinn og Reykjavíkurborg. Íbúðin er opin og björt með glugga á þrjá vegu. Verð 16,5 millj. Þórðarsveigur- 3ja herb. - bílskýli. Flott 86,2 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi og sérgarði. Íbúðin er björt með birkiparketi og fallegum innréttingum. Þvottahús innan íbúðar. Verð 18,5 millj. Rishæð í þríbýlishúsi við Marbakkabraut. Hlýleg og rúmgóð íbúð á þessum eftirsótta stað í Kópavogi . Bæði svefnherbergin eru rúmgóð. Stofan, anddyrið og baðherbergið eru panelklædd. Baðker í baðherbergi. Nýleg eldhúsinnrétting með keramik hellu. Geymsluloft fylgir yfir íbúðinni. Gott sameiginlegt þvottahús. Búið er að endurnýja þak og rennur og klæða einn gaflinn og kvisti. Verð 13.9 millj 2ja herb. Safamýri, - 79,5 fm björt og falleg á jarðhæð í þriggja íbúða húsi. Auðvelt að bæta við svefnherbergi. Góð sameign. Auðvelt er að stúka frá auka svefnherbergi úr stofunni og er af- stúkunin að hluta til þegar fyrir hendi. Park- et er á allri íbúðinni nema flísar eru á baði og inngangi. Góðir gluggar gera alla íbúð- ina bjarta og notalega. Góð geymsla sem mætti nota sem herbergi en önnur lítil geymsla fylgir einnig íbúðinni. Naustabryggja. Nýtt á sölu. Mjög glæsileg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Opið fallegt eldhús, stálofn og háfur, keramik helluborð. Vandaðar inn- réttingar frá Brúnás í eldhúsi og fata- skápum. Stórt svefnherbergi. Náttúru- steinn og kókosteppi á gólfum. Þvotta- hús innan íbúðar. Sérhönnuð lýsing frá Lúmex. Vönduð eign þar sem ekkert hefur verið til sparað. Sumarbústaðir Góðar sumarbústaðalóðir í Grímsnesi. Eignalóðir. Höfum fengið fleiri eignarlóðir fyrir sumar- bústaði til sölu í skipulagðri byggð í Gríms- nesi á sanngjörnu verði. Landið er skjólgott og kjarrivaxið norðan þjóðvegarins rétt austan við Kerið og vestan Seyðishóla. Rafmagn við lóðamörk. Tilbúið til afhend- ingar strax. Teikningar á skrifstofu. Hér þarf ekki að greiða leigu! Mjög falleg 0,6 hekt. eign- arlóð ásamt 20 fm bjálka- húsi í Vallarholti rétt við Reykholt. Fallegt land með uppkomnu 20 fm húsi þar sem kalt og heit vatn er komið inní hús. Byggja má gott sumarhús á lóðinni og hafa bjálkahúsið sem gestahús. Sutt í þjónustu í Reykholti. Rétt um klukkutíma akstur frá Reykjavík. Verð 3,9 millj. Sumarbústaður í Skorradal Nýtt og afar vandað 70 ferm sumarhús í norð- anverðum Skorradal í landi Dagverðarness með miklu útsýni til vatnsins. Reiknað með þremur svefnherbergjum, rúmgóðu baði og stórri stofu með eldhúsi.Verð 9.9 millj Nýr 53 fm bjálkasumarbú- staður í Grímsnesi. Bústaðurinn er á spennandi eignarlóð í Kerhrauni sem er í landi Syðri Hóla í Gríms- nesi. Húsið er að mestu leyti tilbúið með stofu, svefnherbergi, eldhúsi, holi og sal- erni niðri en uppi er stórt svefnloft með full- ri lofthæð. Bjálkarnir bjóða upp á skemmti- lega áferð að innan en bústaðurinn er ein- angraður að utan og klæddur með panel. Kjörið sumarbústaðaland í 40 mín akstri frá Reykjavík.Verð aðeins 6.7 millj fyrir bú- staðinn og eignarlandið. VANTAR ÞESSAR EIGNIR Á SKRÁ. TILBÚNIR KAUP- ENDUR : *Raðhús/parhús í Mosfellsbæ eða Graf- arvogi. *4ra herbergja íbúð í Grafarvogi, má vera með bílskúr. * 3ja herbergja íbúð í Seljahverfi eða Bökkunum.*2ja herbergja íbúð miðsvæð- is í Reykjavík, má þarfnast lagfæringar. Álagrandi - Nýjar íbúðir í fallegu húsi Mjög vandaðar og vel skipulagðar þrjár íbúðir í þessu fallega uppgerða þríbýlishúsi við Álagranda. Búið er að endurnýja húsið að utan sem innan á afar smekklegan hátt. Íbúðunum er skilað fullbúnum með furu gólfefnum og flísum. Baðkör er í öllum íbúðum ásamt tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Teikningar og ferkari upplýsingar eru á skrifstofu. Verð frá 22,9-28,9 millj. EIGN VIKUNNAR Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 • Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is Jón Magnússon Hrl. lögg. fasteigna og skipasali Bergur Þorkelsson, Sölufulltrúi gsm: 860 9906 Valdimar R. Tryggvason Sölufulltrúi gsm: 897 9929 Valdimar Jóhannesson Sölufulltrúi gsm: 897 2514 Guðbjörg Einarsdóttir, Skrifstofustjóri ú Álf 6.00 Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir, Löggiltur fasteignasali og hdl. GSM 867 2928 Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir Sölufulltrúi GSM 899 5949 Hamraborg 20A • 200 Kópavogur • www.husalind.is Sími 554 4000 • Fax 554 4018 • husalind@husalind.is SUMARHÚS - BREKKUSKÓGUR Stór og glæsileg 92,33 fm sumarhús á leigulóð á góðum stað í Biskupstungum. Húsin skilast full frágengin að utan, einangruð og innþétt að innan með 35 fm verönd. Heitt og kalt vatn og rafmagn. Tengdur heitur pottur fylgir hverju húsi. Viðhaldsfríir gluggar. Stöðluð álklæðning á þaki, val á milli svartrar/rauðrar. Kúft vatns- klæðning að utan. Arkitekt Kristinn Ragnarsson. Ásett verð kr. 12,5 millj. MIÐTÚN-GOTT VERÐ Til sölu hæð og ris ca.130 fm í algerlega endur- gerðu húsi á grónum stað. Ásett verð kr. 26,9 millj KJARTANSGATA - SÉRHÆÐ Falleg sérhæð á mjög eftirsóttum stað. Íbúðin er sértaklega björt og mikið endurnýjuð. Nýtt rafmagn, gluggar og endurnýjað þak. Eldhús með góðu skápaplássi, tvöfaldar samliggjandi stofur, parket á gólfum, fallegt baðher- bergi og skjólgóður garður. Ásett verð 23,1 millj. KLEPPSVEGUR -2JA HERBERGJA Mjög björt og mikið standsett 71 fm 2ja herbergja íbúð í kjall- ara í litlu fjölbýlishúsi efst á Kleppsvegi. Sér geymsla /þvottahús með hillum við hlið- ina á íbúðinni. Sameiginleg hjólageymsla. Íbúðin snýr öll út að garði. Stutt í alla þjónustu. Ásett verð kr. 13,5 millj. SÆVIÐARSUND-3JA HERBERGJA Í FJÓRBÝLI Mjög björt 75,7 fm íbúð á 1.hæð í fjórbýlishúsi á góðum stað við Sundin. Frábær stað- setning nálægt útivistarsvæð- um , verslunarkjarna og þjón- ustu. Ásett verð kr. 17,4 millj. GULLENGI – SÉRINNGANGUR Falleg og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð með sérinngangi. Fallegt útsýni. Svefnherbergin eru rúmgóð og með góðu skápaplássi. Eldhús er með fallegri hvítri innréttingu og tengi fyrir uppþvottavél. Stofan er björt og rúmgóð og er opin við eldhús og borðstofu. Úr stofu er útgengt út á stórar há-suður svalir. Þvottahús er inn af íbúðinni með góðu hilluplássi. Geymsla í sameign. Stutt er í alla þjónustu, verslanir og skóla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.