Fréttablaðið - 30.05.2005, Síða 25

Fréttablaðið - 30.05.2005, Síða 25
9MÁNUDAGUR 30. maí 2005 Bergsmári - Útsýni Fallegt 203 fm einbýlishús með innb. bílskúr. Húsið skiptist m.a. í fjögur stór svefn- herbergi, stofu og borðstofu. Ljós viðarinnrétting í eldhúsi. Innaf hjónaherb. er fata- og baðherb. Vandað parket og flísar á gólfum. Skjólgóðir sólpallar í suður og vestur. Hornlóð með frábæru útsýni. Verð 47 millj. Dvergaborgir - Stór sér lóð Vorum að fá í sölu mjög góð 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi og lóð í litlu fjölbýli. Þrjú rúmgóð svefnherbergi og flísalagt baðherbergi. Fallegt eldhús með borðkrók og góðstofa með útgang á af lokaða sólpall. Náttúru steinn og gegnheilt parket á gólfum. Rauðhamra - Laus Fallega 112 fm 4ra her- bergja íbúð á 2. hæð í nýlega máluðu fjölbýlishúsi. Þrjú góð herbergi með skápum og rúmgóð og björt stofa með góðum suður-svölum. Rúmgott eldhús með snyrti- legri innréttingu og baðherbergii. Verð 20,9 millj. Funalind - Útsýni Glæsileg 3ja herberga íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Tvö góð herbergi og flísalagt baðherbergi með sturtu, baði og fallegri innréttingu. glæsilegt eldhús með þvottaherbergi inn af og björt og falleg stofa með mikilli lofthæð og svölum út af. Parket og náttúru steinn.Verð 20,7 millj. Fróðengi - Útsýni Glæsileg 2ja herbergja íbúð 3. hæð (efstu) í litlu fjölbýlishúsi með bílskúr. Frábært útsýni er úr íbúð yfir borgina. Flísalagt baðherbergi með þvottaraðstöðu og fallegt eldhús opið inn í stofu. Stofa með stórum útsýnis glugga og suðvestur-svöl- um út af. Stutt í alla þjónustu. Verð 15,9 millj Sóleyjarimi - Landsímalóðin Höfum í einkasölu 5 glæsileg 210 fm staðsteypt raðhús á tveimur hæðum á þessum frábæra stað. Á neðri hæð er bílskúr, forstofa, salerni, eldhús, stofa og borðstofa. Á efri hæð hol, baðherbergi, þvottaherbergi og 4 herbergri. Hús- in skilast fullbúin að utan með steinuðum útveggjum og að innan fullbúin án gólfefna með vönduðum innréttingum. Lóð verður frágengin þ.e. bílastæði hellulagðar með hitalögnum en að öðruleiti tyrfð. Teikningar og allar nánari upplÿsingar á skrifstofu. Verð frá 37 millj.Fallegt parket og flísar á gólfum, nÿl. vandaðar innréttingar og fataskáp- ar. Verð 17,2 millj. Brekkustígur - Í vesturbænum Vorum að fá í einkasölu flotta 80,9 fm íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi, ein íbúð á hæð. Eignin skiptist í stóra stofu, tvö góð svefnherbergi, rúmgott eldhús og bað. Furugófborð á stofu og herb. Út gangur á lóð. Þetta er íbúð í gamla stílnum og með karakter. Verð 16,4 millj. Hverafold - Nýtt í sölu Vorum að fá í sölu glæsilega 81 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Tvö rúmgóð svefnherbergi, eldhús opið við stofu og gott flísalagt baðherbergi. Fallegt parket og flísar á gólfum, nÿl. vandaðar innréttingar og fataskápar. Verð 17,2 millj. Naustabryggja - Lyfta Glæsileg 104 fm 3ja h. nyja íbúð á 2. hæð í fjölb.með lyftu og bílas- geymslu. Gott eldhús. Rúmgóð og björt stofa me svölum út af. Rúmgott svefn herbergi me skápum og flísalagt baðherbergi með baðkari. Þvottaherbergi. Parket og flísar. Eignin er laus. Verð 22,9 millj Trönuhjalli - 42,9 millj. glæsilegt hús í suðurhlíðum Kópavogs Glæsilegt 207,5 fm parhús þar af 28 fm bílskúr í suðurhlíðum Kópavogs - Glæsileg stofa og borðstofa með vönduðu parketi og mikilli lofthæð. Mikið útsýni. Í eldhúsi er vönduð hvít eldhús- innrétting með gashelluborði og stálofni. Á neðri hæð eru 4 svefnherbergi og bað. Hér er um að ræða einstaka eign á góðum stað. - við höfum meira að bjóða Flókagata - 13,0 millj. mjög snyrtileg 2ja herbergja í 101 Einstaklega hlýleg og snyrtileg 51,7 fm. kjallaraíbúð á þessum þægilega stað við Flókagötu í Reykjavík. Rúmgott eldhús og gott skápapláss í bæði herbergi sem og í holi. Rauðeikarparket á gólfum í stofu og herbergi en dúkur á eldhúsi og flísar á baði. Sameiginlegt þvottahús í kjallara. Grjótagata - 49,7 millj. mikið endurnýjuð eign í Grjótaþorpinu Stórglæsilegt og virðulegt 196,2 fm. einbýlishús byggt árið 1897. Hér er um að ræða fallegt timburhús á stórri eignarlóð við Grjótagötu. Byggingaréttur fyrir u.þ.b. 90 fm. viðbyggingu við suðurhlið hússins. Allir veggir utanhúss eru panelklæddir, gluggar endurnýjaðir sem og allt gler. Grettisgata - 15,7 millj. góð 3ja herbergja í 101 Góð 66,4 fm. 3ja herbergja íbúð ásamt 15 fm geymslu með góðum gluggum. Íbúðinni fylgir sérstæði í porti á baklóð. Parket og flísar á gólfum í stofu, eldhúsi og baði en korkflísar á herbergjum. Hér er um að ræða fallega og skemmtilega eign á góðum stað í miðborginni. Íbúðin er laus við kaupsamning. Stúfholt - 18,3 millj. glæsileg 3ja herbergja í 105 Glæsileg 3ja herb 81,9 fm íbúð á 105 svæðinu. Eldhúsið er glæsilegt vel búið nýlegum tækjum og eru flísar á milli borðs og skápa og innréttingin úr fallegum kirsuberjavið. Parket er á öllum gólfum nema baðherbergi sem er flísalagt bæði veggir og gólf. Stofan er rúmgóð og opnast út á svalir í suðvestur. Starmýri - 14,3 millj. gott atvinnuhúsnæði Mjög myndarlegt atvinnuhúsnæði á rólegum stað. Um er að ræða tvö rými, efri hæð 85,5 fm og kjallara 50,4 fm að stærð. Húsnæðið hefur mikla möguleika, umhverfið er fallegt og rólegt. Rafmagnslagnir allar nýjar, salernis og eldunar aðstaða á báðum hæðum. Hóll M - við höfum meira að bjóða. Fáðu nánari upplýsingar um þjónustu okkar og þær eignir sem við erum með til sölu í síma 595 9050 Hóll fasteignasala | Franz Jezorski lögg.fasteignasali | Skúlagata 17 | 101 Reykjavík nýtt nýtt nýtt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.