Fréttablaðið - 30.05.2005, Side 55

Fréttablaðið - 30.05.2005, Side 55
39MÁNUDAGUR 30. maí 2005 LANDIÐ ÁSVELLIR - GRINDAVÍKNýlegt og fallegt 125,7 fm EINBÝLI á einni hæð, ásamt 32 fm BÍLSKÚR, samtals 158 fm á góðum stað í Grindavík. Nýleg innrétting. Parket og flísar. Stór timburverönd með heitum potti og skjólveggjum. VÖNDUÐ OG FULLBÚIN EIGN. Verð 22,9 millj. 3965 STAÐARHRAUN - GRINDAVÍKFallegt TALSVERT ENDURNÝJAÐ 121,4 fm ENDARAÐHÚS á einni hæð, ásamt 28,6 fm BÍLSKÚR, samtals 150,0 fm. 4 svefnher- bergi. Timburverönd með heitum potti. Verð 18,4 millj. 3971 VOGAGERÐI - VOGUMNýleg og falleg 106,3 fm 4ra herbergja ENDAÍBÚÐ í góðu nýlega breyttu fjölbýli á góðum stað í Vog- um. Nýjar innrétingar, gólfefni, lagnir, raf- magn og tafla, gólfefni og fl. Verð 15,3 millj. 3966 MIÐTÚN - TÁLKNAFJÖRÐURGott 233,8 fm EINBÝLI á tveimur hæðum. Innbyggður bílskúr 36 fm. Fjögur svefnherbergi. óinn- réttaður kjallari undir öllu húsinu sem gefur MIKLA MÖGULEIKA. Stór garður. Verð 7,0 millj. 3783 GERÐAVELLIR - GRINDAVÍKFallegt tals- vert endurnýjað 143 fm EINBÝLI á einni hæð, ásamt 36 fm BÍLSKÚR, samtals 178,7 fm. á góðum stað miðsvæðis. 4 svefnher- bergi. Nýl. innréttingar og tæki, parket og flísar. Verð 23,9 millj. 3784 TÚNGATA - GRINDAVÍKGott talsvert end- urnýjað114 fm EINBÝLI á einni hæð, ásamt 63 fm BÍLSkÚR, samtals 177,0 fm. Nýl. þak, lagnir heitt/kalt vatn, skolp og fl. Ca: 100 fm timburverönd með stórum heitum potti og skjólveggjum. Verð 19,3 millj. 3789 VÍKURBRAUT - GRINDAVÍKGott 212,6 fm EINBÝLI á þremur hæðum, kjallari, hæð og ris, ásamt 42,6 fm fokheldum bílskúr, samt- as 255,2 fm. Húsið býður upp á mikla möguleika. 3726 HELLUBRAUT - GRINDAVÍKFalleg TALS- VERT ENDURNÝJUÐ 112,8 fm. EFRI SÉR- HÆÐ í góðu tvíbýli, ásamt ca: 38,1 fm. auka húsnæði á lóð sem er í dag allt gegnum tekið sem BÝÐUR UPP Á MIKLA MÖGU- LEIKA. Verð 14,2 millj. 3761 LEYNISBRAUT - GRINDAVÍKFalleg 2ja herbergja 54,2 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýli á góðum stað miðsvæðis í bænum. Verð 6,8 millj. 3722 FORNAVÖR - GRINDAVÍKGLÆSILEGT 149 fm EINBÝLI Á EINNI HÆÐ ásamt 54 fm inn- byggðum BÍLSKÚR, samtals 203 fm. Húsið skilast fullbúið að utan, steinað og fokhelt eða lengra komið að innan. Verð 17,0 millj. 3166 HEIÐARBÓL - KEFLAVÍKVEL SKIPULÖGÐ 50 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. SUÐVESTURSVALIR. Hús og sameign í góðu ástandi. Falleg og snyrtileg eign sem vert er að skoða. Verð 6,5 millj. 2992 VÍKURBRAUT - GRINDAVÍKGott TALS- VERT ENDURNÝJAÐ 122 fm EINBÝLI, ásamt 49,7 BÍLSKÚR og GEYMSLU, sam- tals 172 fm. Verð 12,0 millj. 2706 GERÐAVELLIR - GRINDAVÍK - ATVINNU- OG VERSLUNARHÚSNÆÐIGott talsvert endurnýjað 150,0 fm atvinnuhúsnæði (verslunarhúsnæði) á einni hæð á góðum stað miðsvæðis í bænum. Húsið er nýlega málað að utan. Flísalagður salur með kerf- islofti. Frábær staðsetning miðsvæðis. Verð 14,0 millj. 3211 HOLTSGATA - FALLEG MIÐHÆÐ Góð 2ja herb. íbúð á annari hæð í þribýli. Eignin er alls 52 fm, góð gólfefni og innréttingar. Verð 9.9 millj. 3031 REYKJAVÍKURVEGUR - VIÐ NÓATÚNS- VERSLUN 46 fm einst.lingsíbúð á góðum stað. Hús gott að utan, laus fljótlega. Flísar og dúkur á gólfum. Verð 9.9 millj. 3541 NÖNNUSTÍGUR - GÓÐUR STAÐUR Góð 42,1 fm 2ja herbergja ósamþykkt búð í kjall- ara þríbýlis. SÉRINNGANGUR. Endurnýjað gler, rafmagn, legaliðatafla. Verð 7,9 millj. 3423 LÆKJARFIT - SÉRINNGANGUR Góð 75 fm 2ja herbergja íbúð á neðri hæð í góðu fimm- býli með SÉRINNGANGI. Parket og flísar á gólfum. Hús í góðu ástandi, klætt að utan. Verð 12,5 millj. 2205 ATVINNUHÚSNÆÐI TRÖNUHRAUN - GOTT BIL Gott 69,6 fm at- vinnuhúsnæði og að auki ca. 20 fm milliloft. Snyrting og kaffiaðstaða, innkeyrsluhurð ca. 3x3. Ekkert áhvílandi. Verð 7,0 millj. 3734 TRÖNUHRAUN Gott 210 ,4 fm atvinnuhús- næði og að auki ca. 40 fm milliloft, snyrting, kaffiaðstaða, góður vinnusalur, lofthæð frá ca. 3 m að ca. 6 m. Innkeyrsluhurð ca. 3x3 m. Verð 15,8 millj. 3786 HÓLSHRAUN - FRÁBÆR EIGN504 fm eign á tveim hæðum á góðum stað. Hægt er að kaupa hvora hæð fyrir sig, neðri hæðin er 27 millj. og efri hæðin er á 20 millj, samtals báð- ar hæðir 47 millj. Tilvalið fyrir ýmsa starfs- semi, s.s. verslun, skrifstofur, lítill einkaskóli o.s.frv. Getur losnað fljótt. Nánari uppl. hjá Ei- ríki. 3694 DALSHRAUN1553 fm atvinnuhúsnæði á góðum stað í Hafnarfirði. Vinnslusalurinn er ca. 1270 fm, og lofthæð frá 3 m til 7 m. Hús- ið er klætt að utan með steni. Verð 120,0 millj. 3511 JÓNSVÖR - VOGAR - VATNSLEYSU- STRÖNDGott fiskverkunarhús í Vogum í Vantsleysuhrepp. Húsið er í góðu ástandi bæði að utan og innan. Gólfflötur er 427.6 fm og efri hæð 63.6 fm, samtals 491.2 fm. Loft- hæð í húsinu er ca. 7 m, ein innkeyrsluhurð. Húsið er allt einangrað, snyrtilegt og lítur vel út bæði að innan og utan. Verð 30,0 millj. 3460 VEITINGASTAÐUR - VOGUM60,8 fm veit- ingastaður í Vogum í Vatnsleysuströnd. Salur fyrir 24 manns, bar, pizzastaður. Flísar og p.parket á gólfum. Verð 6,5 millj. 3440 KAPLAHRAUN - FRÁBÆRT VERÐGott 351 fm bil, ásamt 20 fm millilofti. Eignin skiptist niður í góðan sal, skrifstofu, wc og kaffistofu. Verð 22,0 millj. 1182 SUMARHÚS ÞVERÁRDALUR - ÖXARFJÖRÐUR45,6 fm bústaður. Tvö herbergi, baðherbergi með sturtu. Stofa/eldhús. Mikill gróður, útsýni yfir Öxarfjörð. 1000 fm leigulóð, ca. 31.000,- kr. á ári. 3697 SUMARHÚS/SKÓLASTOFURVið höfum fengið til sölu þrjár skólastofur sem eru 72 fm að stærð (6x12). Hægt að breyta í sumarhús á auðveldan hátt. Parket á gólfum, stálbitar undir húsinu, auðvelt að flytja og koma fyrir. Laust í júni 2005. Verð 5.4 millj. 3690 SVÍNAVATN - GRÍMSNESIUm er að ræða 7.582 fm eignarlóð, ásamt 100 fm undirstöð- um undir sumarhús og 20 fm nýlegu hjólhýsi sem er á staðnum með nýju 20 fm fortjaldi. Kalt vatn og rafmagn er komið að lóðarmörk- um. Góður útsýnisstaður. Verð 3,7 millj. 3106 RJÚPNABORGIR - BORGARBYGGÐFallegur sumarbústaður (A-bústaður) með sérlega fal- legu útsýni í grónu landi, í landi Eskiholts II, Borgarbyggð. Húsið er nýlega tekið í gegn að utan og nýr pallur. Til afhendingar strax. Verð 4,2 millj. 3448 SUMARHÚS - NÝSMÍÐISumarhús í smíðum erum með yfir 30 teikningar af bústöðum fer- metrar eru frá 33 fm til 95 fm með eða án svefnlofts. Getum smíðað á landi kaupanda, gerum undirstöður. Getum útvegað lóðir. Verðin eru frá kr. 3.450.000 fokhelt til 10.950.000 millj. fullbúið án innréttinga. 3401 Nýkomnar í einkasölu glæsilegar íbúðir við Thorsplan í Hafnarfirði. Íbúð- irnar eru þriggja og fjögurra herbergja auk tveggja rúmgóðra þakíbúða. Stæði í bílageymslu Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna í ágúst 2005. Byggingaraðili Fjarðarmót ehf. Verð frá kr. 25,0 milj. Allar nánari upplýsingar hjá Ás fasteignasölu sími 520-2600 3743 LINNETSSTÍGUR 2 VEL STAÐSETT LYFTUHÚS Í MIÐBÆ HAFNARFJARÐAR - MEÐ STÆÐUM Í BÍLAGEYMSLU Vorum að fá glæsilegar fullbúnar íbúðir á Völlunum í Hafnarfirði.Íbúðirn- ar skilast fullbúnar með öllum gólfefnum og öllum tækjum, þ.e. ísskáp, uppþvottavél, þvottavél, þurrkara, örbylgjuofni og fl. Tæki í eldhúsi öll úr stáli. Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar. Húsið klætt að utan og því nán- ast viðhaldsfrítt. Sameign öll mjög glæsileg.Íbúðirnar eru 4ra herbergja 105 fm.verð 22.950.000,- og 23.950.000,- 3953 DREKAVELLIR - VÖLLUNUM HAFNARFIRÐI GLÆSILEGAR FULLBÚNAR ÍBÚÐIR - MEÐ ÖLLU Falleg 107,1 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu VIÐHALDSFRÍU, NÝLEGA KLÆDDU fjölbýli á góðum og rólegum stað í NORÐURBÆ. Verð 18,9 millj. 3514 MIÐVANGUR – 3JA RÚMGÓÐ OG FALLEG Fallegt og fullbúið EINBÝLI MEÐ BÍLSKÚR á einni hæð í Mosfellsbæ, íbúðin er 135.9 fm og bílskúrinn 34.1 fm, samtals 170 fm. Falleg gólfefni og innréttingar, stór stofa með kamínu, 2-4 svefnherbergi (eru tvö en möguleiki á einfaldan hátt að bæta við tveimum í viðbót). Stór verönd, steypt bómerít bílaplan með hita, fallegur garður. Þetta er eign fyrir vandláta. Verð 39,9 millj. 2510 SKELJATANGI - MOSFELLSBÆR OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 17 - 21

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.